Morgunblaðið - 19.06.1999, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 19.06.1999, Qupperneq 46
46 LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1999 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Góðverk eða "landvinningur? MARGIR hafa skrifað greinar og bréf sem birst hafa í dagblöðum hérlendis um loftárásirnar á Jú- góslavíu. Margir skrifa til að rétt- læta þær fyrir okkur efasemdar- mönnunum sem teljum að ósæm- andi sé fyrir íslensku þjóðina að leggja nafn sitt við þær. Sumir segja að Serbar séu bara trylltir þjóðemissinnar, nauðgarar _jk og morðingjar og því sé nauðsyn- legt og rétt að sprengja sjúkrahús- in þeirra, heilsugæslustöðvar, sjón- varpsstöðvar, orkuver, verksmiðj- ur, elliheimili, brýr, bamaheimili, fangelsi, farþegalestar, hópbifreið- ar, traktora, markaðstorg, útvarps- stöðvar, olíubirgðastöðvar, íbúðar- hús, böm og gamalmenni o.s.frv. Þeir sem reyna að sannfæra okkur á þennan hátt hljóta að vera að lýsa sjálfum sér er þeir segja að Serbar séu trylltir ofstækismenn. Ótrúlegt er hvað menn komast upp með vegna orðróms um nauðgun eða morð sem ekki er einu sinni leitast við að staðfésta, það virðist vera nóg að skýla sér bak við orð eins og „mannúð“. Eitt er þó alveg augljóst, það að flóttafólk tók að streyma frá Kosovo eftir að loft- árásimar hófust. Margir vilja meina að það hafi eingöngu verið vegna þjóðemishreinsana Serba á Kosovo-Albönum og vilja ekki heyra minnst á að aðrar ástæður gátu einnig valdið flótta fólksins úr héraðinu, t.d. að fólkið flýði átök Serba og K.L.A., eða sprengjur NATO sem öllu virtust eiga að eyða, eða þeim möguleika að NATO léti þau boð út berast að fólk skyldi yfirgefa héraðið vegna fyrirhugaðrar innrásar NATO. Sumir segja að Bandaríkjamenn séu ótrúlega fómfúsir og séu að hætta sonum sínum eina ferðina enn fyrir Evrópu og benda á að - töppMVMV í/ útfoi&t n SKEIFUNNI 6 • Simi 533 4450 alvðru útivistarverslun SEGLAGERÐIM ~ ÆGiR Eyjarslóð 7 Reykjavík Sími 511 2200 sárve rslun ferðafólksins KvengingusKðr KvensyefniíJijJrar Panama Janett-Lady MP 350W Vatnsvarinn m/D-tech M/Gore-Tex. Failegir, Silicon Hollowfiber. filmu, léttir og léttir og sterkir skór -15°C kuldaþol. þægilegir í léttar og í lengri sem 2.2 kg. M/innikraga *'J @ \4fl [l’ | styttri göngur. skemmri göngur breiðari yfir mjaðmir f fJilQl áaur 8.600 áflur 14.800 áður 8.200 Kvinlafepitei' Pumori 60 + 60-65 lítra. Vandaður og sterkur með stillanlegu sem hentar kvenfólki áöur 13.600 Kvenflíúpijpií Lady-Datcha fll Qi[l)A Flíspeysur. Sértilboö. D-rauðar og L-bláar. „10.800 Munið! Afslátturinn gildir fyrir allan annan útvistarbúnað sem konurversla 19. júní! á fatnaði, gönguskóm og útilegubúnaði — AÐEINS í DAG19. JÚNÍ! •nfcm BMITH norakkur vatnsheldur nto utöndun ór Microdber efni. Litlr: ! ótgifir. Stsrtir: S,M,L,XL ( -51 r i það hafi þeir einmitt gert í síðari heims- styrjöldinni, og við ættum heldur ekki að gleyma örlæti þeirra þegar þeir færðu Evr- ópu Marshall-áætlun- ina. Jú, mikið rétt, hingað til Islands kom bandarísk hersveit í júlí 1941 og tók að sér hervemd er átti aðeins að standa þar til þá- verandi ófriði lyki. Hermenn í þeirri sveit afrekuðu meðal annars að skjóta þrjá Islend- inga til bana á innan við einu ári, þar á með- al var tólf ára drengur. I öll skiptin var um „direct hit“ að ræða. Sú fuOyrðing sumra að Bandaríkja- Balkanskagastríðið / / Eg óska Islendingum öllum til hamingju með þá ákvörðun æðstu ráðamanna þjóðarinn- ar, segir Brynjar ---M- -------------------- Armannsson, að leggja nafn okkar við ofbeldis- fulla og blóðuga utanríkisstefnu. menn hafi fómað sér fyrir Evrópu- búa hljómar ekki mjög sannfær- andi ef fólk skoðar hverjir hags- munir Bandaríkjanna vom í því að taka þátt í að sigra nasista. Og hvað varðar Marshall-áætlunina, þá var hún ekki bara gjöf til gjald- þrota Evrópuþjóða heldur einnig trygging fyrir bandarískum áhrif- um í Evrópu og áframhaldandi við- skiptum milli Bandaríkjanna og þeirra þjóða er þáðu aðstoðina. Hver dollari er sendur var til Evr- ópu skilaði sér margfaldur til Bandaríkjanna og iðnaður og út- flutningur frá Bandaríkjunum hrandu ekki. Marshall-áætlunin var í senn frábær fjárfesting og pólitískur stórleikur fyrir Banda- ríkin. Kannski getum við þakkað henni það að við Islendingar eigum flotta bfla, unglingamir farsíma og ráðamenn byggja skrauthallir fyrir skattpeningana okkar, en svo sann- arlega skilaði hún engu til bjargar andlegri fátækt nema síður sé, við lifum nefnilega flest í þeirri blekk- ingu að halda að ríkidæmi og sýnd- armennska endurspegli hamingju og visku og að umbúðimar séu mikilvægari en innihaldið. Já, margir vilja meina að Banda- rfldn séu bjargvættur Evrópu og að þeim einum sé treystandi til að viðhalda friði í heiminum, en þeir sem því trúa hljóta að loka augun- um fyrir Víetnam og Kambódíu og öllu því blóði sem rannið hefur í Mið-Ameríku og víðar þar sem Bandaríkin hafa haft afskipti af innanríkismálum sjálfstæðra ríkja, oft með stuðningi við skæraliða og einnig með stuðningi við stjórnvöld sem hafa beitt svokölluðum dauða- sveitum til að viðhalda völdum sín- um. Svo segja sumir að Milosevic sé lítill Hitler og hann beri að upp- ræta og því sé nauðsynlegt að nán- ast eyða Júgóslavíu. Ekki er margt líkt með Milosevic og Hitler, hins vegar minna aðgerðir NATO óneitanlega á nasistana, það em jú NATO-hersveitir sem ráðast á sjálfstætt ríki en Milosevic hefur aldrei sent hersveitir út fyrir landamæri Jú- góslavíu, og Þjóðverj- ar eiga nú flugsveit sem varpaði sprengj- um á Júgóslavíu undir merkjum NATO á sömu forsendum og nasistar réðust inn í Tékkóslóvakíu í byrj- un síðari heimsstyrj- aldar, nefnilega af „mannúðarástæðum" til að stöðva „þjóðernishreinsun" Tékka á þýskum minnihlutahóp í Tékkóslóvakíu. Og svo tala sumir um stríðsglæpadómstólinn í Hague rétt eins og hann sé heilög stofnun sem okkur ber öllum að trúa á, en það er nú ekki svo einfalt þegar haft er í huga að æðstu menn þeirrar stofnunar era einmitt frá NATO-löndum, en það verður prófsteinn á trúverðugleika hans þegar í ljós kemur hvemig hann tekur á kæm sem lögð hefur verið fyrir hann vegna meintra stríðs- glæpa NATO-leiðtoganna gegn borgurum Júgóslavíu og mann- kyni. Svo era það þeir sem trúa að vestræn lýðræðisríki séu æðri öllu hér á jörðu og það þurfi ekki að naflaskoða þau eða gjörðir þeirra, því þau séu fullkomin, og aðeins þegar allar þjóðir heimsins hafa komið á vestrænu lýðræði verði friður. En því er erfitt að trúa vegna þess að því miður virðist sem lýðræði sé oft aðeins til í orði og að stjómmálaleiðtogar í „lýð- ræðisríkjum" séu fyrst og fremst strengjabrúður auðvalds. Einn ágætur efnafræðingur var með lof- skrif um NATO og Bandaríkin í Dagblaðinu nýverið, hann hafði engar áhyggjur af þeirri mengun sem loftárásimar hafa valdið í Jú- góslavíu og víðar í Evrópu, en hann hitti naglann rækilega á höfuðið er hann sagði að lýðræðisríkin myndu koma Serbíu og Kosovo til bjargar með uppbyggingarstarfi. Þama er maðurinn kominn að rótum loft- árásanna, sem hófust ekki til að hjálpa Kosovo-Albönum heldur til að hjálpa þeim ríku í vestrænu „lýðræðisríkjunum" að verða rík- ari, því það verða þeir sem munu græða á uppbyggingunni og það verða þeir sem munu fá aðgang að verðmætum jarðefnum í Kosovo. Eg óska NATO til hamingju með landvinninginn, nýtt „kalt“ stríð og hvemig þeim tókst að blekkja og klekkja á islamstrúarmönnum. Eg óska íslendingum öllum til ham- ingju með þá ákvörðun æðstu ráða- manna þjóðarinnar að leggja nafn okkar við ofbeldisfuila og blóðuga utanríkisstefnu Bandaríkjanna sem stjómast af drottnunarbrjál- æði og græðgi. P.S. Hverjir verða næsta skot- mark? Ættum við að sprengja Kúrda í Tyrklandi? Ekki megum við sprengja Tyrkina, þeir era nefnilega vinir Bandaríkjamanna. Látum bara Bandaríkjamenn finna fórnarlamb eða búa til rétt- lætanlegt skotmark fyrir okkur, kannski efnumst við á öllu saman og getum keypt okkur eitthvað voða flott til að svala hégómagirnd okkar. Höfundur cr framkvænuhistjóri. Brynjar Ármannsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.