Morgunblaðið - 19.06.1999, Side 61

Morgunblaðið - 19.06.1999, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1999 61 MESSUR Á MORGUN KIRKJUSTARF * Guðspjall dagsins: Hinn týndi sauður. (Lúk. 15) ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthías- son. DÓMKIRKJAN: Sameiginleg guðsþjónusta Dómkirkju- og Frí- kirkjusafnaðarins kl. 11 í Fríkirkj- unni í Reykjavík. Prestur Hjalti Guðmundsson. Kór Fríkirkjunnar syngur. Organisti Guðmundur Sigurðsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Lárus Halldórsson. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjamarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sögustund fyrir börnin. Hóp- ur úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. María Ágústs- dóttir. Orgeltónleikar kl. 20.30. Martin Haselböck frá Vínarborg leikur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. María Ágústsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Guðjón H. Óskarsson. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjón- usta kl. 11 í safnaðarheimilinu. Prestur sr. Tómas Guðmunds- son. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir guðsþjónustu. LAUGARNESKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks Laugar- neskirkju er bent á guðsþjónustu í Áskirkju. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í safnaðarheimilinu. Organisti Reynir Jónasson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20:00. Athugið breyttan messutíma. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Ferm- ingarmessa kl. 14. Fermdar verða: Helga María Guðmunds- dóttir frá Svíþjóð og Guðmunda Sjöfn og Ólafía Sif Magnúsdæt- ur, Þuríðarbraut 17, Bolungarvík. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 11. Sameigin- leg guðsþjónusta með Dóm- kirkjusöfnuðinum. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Kór Frí- kirkjunnar í Reykjavík. Allir vel- komnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Útvarps- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Arni Eyjólfsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Prestamir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa með altarisgöngu kl. 11. Síðasta messa fyrir sumarleyfi starfs- fólks. Fyrsta messa eftir sumar- leyfi verður 22. ágúst kl. 11. Einnig skal minnt á sameigin- lega hátíðarmessu Reykjavíkur- prófastsdæma við upphaf Kristnitökuhátíðar á Laugardals- velli 15. ágúst kl. 13.30. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 20.30. Kvöldsöngur með altarisgöngu. Prestur: Sr. Gunnar Sigurjóns- son. Organisti: Kjartan Sigur- jónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Lesmessa 20.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Anna Sigríður Páls- dóttir prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Organisti er Hörður Braga- son. Prestamir. HJALLAKIRKJA: Kvöldguðs- þjónusta kl. 20.30. Sr. Hjörtur Hjartarson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Vegna prestastefnu fellur bæna- Ef þér leiðist farðu þá þangað sem veðrið hentar fötunum Elkhom stuttbuxur Kr. 3.990- HALLGRIMSKIRKJ A stund á þriðjudag niður. Prest- arnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Helgistund kl. 11 í umsjá sóknarprests. Að henni lokinni verður farið í safn- aðarferð upp á Akranes. Þar verður ýmislegt markvert skoðað undir leiðsögn heimamanns. Æg- ir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdótt- ir prédikar. Altarisganga. Kór Átt- hagafélags Strandamanna syng- ur. Stjómandi er Þóra V. Guð- mundsdóttir. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Prestamir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkoma kl. 20. Vitnisburður, prédikun, lofgjörð og fyrirbænir. Von er á erlendum gestum á samkomuna. Allir eru hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Sam- koma kl. 20. Lofgjörð, prédikun og fyrirbæn. Allir hjartanlega vel- komnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dag kl. 19.30. Bænastund. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messa sunnudag kl. 10.30: Hátíð- leg messa með herra Piero Biggio erkibiskupi. Messa kl. 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. (Sunnu- dagsmessa á ensku) Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. Sunnudag kl. 15 messa á póisku. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. Laugardag kl. 14: Sam- kirkjuleg bænastund við Bar- börustyttuna í Kapelluhrauni, gegnt Álverinu. KARMELKLAUSTUR, Hafnar- firði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga k| 0 BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnu- dag kl. 17. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kl. 11 sameiginleg guðsþjónusta safnaða Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju í tilefni kristnihá- tíðar. Guðsþjónustan er haldin í Víðistaðakirkju. Sr. Þórhallur Heimisson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 í tilefni kristnihátíðar. Allir prestar og djáknar í Garða-, Hafnarfjarðar- og Víðistaða- prestaköllum þjóna við messum- ar. Sr. Gunnar Kristjánsson pró- fastur og forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar flytja ávörp. Sigur- jón Pétursson, formaður sóknar- nefndar, prédikar. Eiríkur Örn Pálsson og Ásgeir H. Steingríms- son blása stef úr Þorlákstíðum. Kórar Víðistaða- og Vídalíns- kirkju ásamt organistum syngja við messuna. Einsöngvari Sig- urður Öm Steingrímsson. Sigurð- ur Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Guðsþjónusta kl. 11. Við guðs- þjónustuna verður fermdur Sveinn Ólafur Amórsson frá Sví- þjóð, Ölduslóð 9, Hafnarfirði. Organisti Þóra V. Guðmunds- dóttir. VÍDALÍNSKIRKJA: Ekki er guðsþjónusta í Vídalínskirkju á sunnudag. Vísað er á sameigin- lega guðsþjónustu safnaðanna í Garðasókn og í Víðistaða- og Hafnarfjarðarsóknum, kl. 11 í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í til- efni af kristnitöku. Rútuferðir verða kl. 10.30 frá Vídalínskirkju og kl. 10.40 frá Hleinunum. Hans Markús Hafsteinsson, sóknar- prestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Morgunbænir kl. 10 þriðjudag til föstudags. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Messa kl. 21. Aðalsafnaðarfund- ur Þykkvabæjarsóknar verður haldinn í kirkjunni að messu lok- inni. Sóknarprestur, sóknar- nefnd. 12 gerðir af stuttbuxum, herra- og dömusnið, HREYSTI ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL ----- Skeifunni 19 - S. 568 1717 - Opið raánud,- föstud. kl. 10-18, laugard. kl. 10 -16 Safnaðarstarf Messa í tilefni kristnihátíðar í Víðistaðakirkju í TILEFNI kristnihátíðar fer fram messa í Víðistaðakirkju í Hafnárfirði sunnudaginn 20. júní og hefst hún kl. 11. Þar flytja ávörp dr. Gunnar Kri- stjánsson prófastur og Valgerður Sigurðardóttir, forseti bæjar- stjórnar Hafnarfjarðar. Allir prest- ar og djáknar í Garða-, Hafnar- fjarðar- og Víðistaðaprestaköllum munu þjóna við athöfnina, en kórar Víðistaðakirkju og Vídalínskirkju ásamt organistum annast messu- söng. Trompetleikaramir Eiríkur Öm Pálsson og Asgeir H. Steingríms- son flytja stef úr Þorlákstíðum og taka þátt í messugjörðinni og Sig- urður Skagfjörð Steingrímsson syngur einsöng. Sigurjón Péturs- son, formaður sóknamefndar Hafnarfjarðarkirkju, prédikar við athöfnina. í messunni, sem verður með sí- gildu sniði, verða fluttir sálmar frá ýmsum tímum. Þar á meðal einn elsti sálmur á íslensku, Heyr himna smiður, og einnig Heyrðu hjálpin skæra, sálmur frá fimmt- ándu öld við nýleg sálmalög, en einnig yngri sálmar við gömul sálmalög. Við væntum þess að sem flestir sjái sér fært að vera við messu- gjörðina, sem er formlegt upphaf á hátíðarhöldum í Garðabæ og Hafnarfirði í tilefni kristnihátíð- ar. Sóknir í Garða-, HafnarQarðar- og Víðistaðaprestaköllum. Safnaðarferð Kópavogskirkj u KÁRSNESSÓKN efnir til árlegr- ar safnaðarferðar sunnudaginn 20. júní. Farið verður frá Kópa- vogskirkju strax að lokinni helgi- stund sem hefst kl. 11. Að þessu sinni er ferðinni heitið upp á Akranes en þar mun staðkunnug- ur leiðsögumaður veita fræðslu og leiðsögn um bæinn og nágrenni hans. Áætluð heimkoma er upp úr miðjum degi. Þátttakendur geta haft með sér nesti í ferðina eða keypt sér hressingu á Akranesi. Sóknarnefnd - sóknarprestur. Sjöunda dags aðventistar á ís- landi: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, Reykjavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumað- ur Finn F. Eckhoff. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíufræðsla eftir guðsþjón- ustu. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumað- ur Eric Guðmundsson. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn- arfirði: Samkoma kl. 11. Ræðu- maður Magnús Pálsson. Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl. 12-12.30. Martin Haselböck frá Vínarborg leikur. Fríkirkjan Vegurinn: Samkoma kl. 20. Lofgjörð, prédikun og fyrir- bæn. Allir hjartanlega velkomnir. "slim-line" dömubuxur frá gardeur öðuntv tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta kl. 11.00 Sameiginleg guðsþjónusta með Dómkirkjusöfnuðinum. Prestur séra Hjalti Guðmundsson." Organisti Guðmundur Sigurðssoni!\ Kór Frikirkjunnar í Reykjavík. Allir hjartanlega velkomnir. kp [ZZZ I jtjjTj ðigj í.j? gj.7; }p;jT: III .1. i i i I~/S PT ííí p: D r i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.