Morgunblaðið - 19.06.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 19.06.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1999 61 MESSUR Á MORGUN KIRKJUSTARF * Guðspjall dagsins: Hinn týndi sauður. (Lúk. 15) ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthías- son. DÓMKIRKJAN: Sameiginleg guðsþjónusta Dómkirkju- og Frí- kirkjusafnaðarins kl. 11 í Fríkirkj- unni í Reykjavík. Prestur Hjalti Guðmundsson. Kór Fríkirkjunnar syngur. Organisti Guðmundur Sigurðsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Lárus Halldórsson. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjamarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sögustund fyrir börnin. Hóp- ur úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. María Ágústs- dóttir. Orgeltónleikar kl. 20.30. Martin Haselböck frá Vínarborg leikur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. María Ágústsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Guðjón H. Óskarsson. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjón- usta kl. 11 í safnaðarheimilinu. Prestur sr. Tómas Guðmunds- son. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir guðsþjónustu. LAUGARNESKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks Laugar- neskirkju er bent á guðsþjónustu í Áskirkju. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í safnaðarheimilinu. Organisti Reynir Jónasson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20:00. Athugið breyttan messutíma. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Ferm- ingarmessa kl. 14. Fermdar verða: Helga María Guðmunds- dóttir frá Svíþjóð og Guðmunda Sjöfn og Ólafía Sif Magnúsdæt- ur, Þuríðarbraut 17, Bolungarvík. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 11. Sameigin- leg guðsþjónusta með Dóm- kirkjusöfnuðinum. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Kór Frí- kirkjunnar í Reykjavík. Allir vel- komnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Útvarps- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Arni Eyjólfsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Prestamir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa með altarisgöngu kl. 11. Síðasta messa fyrir sumarleyfi starfs- fólks. Fyrsta messa eftir sumar- leyfi verður 22. ágúst kl. 11. Einnig skal minnt á sameigin- lega hátíðarmessu Reykjavíkur- prófastsdæma við upphaf Kristnitökuhátíðar á Laugardals- velli 15. ágúst kl. 13.30. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 20.30. Kvöldsöngur með altarisgöngu. Prestur: Sr. Gunnar Sigurjóns- son. Organisti: Kjartan Sigur- jónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Lesmessa 20.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Anna Sigríður Páls- dóttir prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Organisti er Hörður Braga- son. Prestamir. HJALLAKIRKJA: Kvöldguðs- þjónusta kl. 20.30. Sr. Hjörtur Hjartarson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Vegna prestastefnu fellur bæna- Ef þér leiðist farðu þá þangað sem veðrið hentar fötunum Elkhom stuttbuxur Kr. 3.990- HALLGRIMSKIRKJ A stund á þriðjudag niður. Prest- arnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Helgistund kl. 11 í umsjá sóknarprests. Að henni lokinni verður farið í safn- aðarferð upp á Akranes. Þar verður ýmislegt markvert skoðað undir leiðsögn heimamanns. Æg- ir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdótt- ir prédikar. Altarisganga. Kór Átt- hagafélags Strandamanna syng- ur. Stjómandi er Þóra V. Guð- mundsdóttir. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Prestamir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkoma kl. 20. Vitnisburður, prédikun, lofgjörð og fyrirbænir. Von er á erlendum gestum á samkomuna. Allir eru hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Sam- koma kl. 20. Lofgjörð, prédikun og fyrirbæn. Allir hjartanlega vel- komnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dag kl. 19.30. Bænastund. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messa sunnudag kl. 10.30: Hátíð- leg messa með herra Piero Biggio erkibiskupi. Messa kl. 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. (Sunnu- dagsmessa á ensku) Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. Sunnudag kl. 15 messa á póisku. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. Laugardag kl. 14: Sam- kirkjuleg bænastund við Bar- börustyttuna í Kapelluhrauni, gegnt Álverinu. KARMELKLAUSTUR, Hafnar- firði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga k| 0 BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnu- dag kl. 17. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kl. 11 sameiginleg guðsþjónusta safnaða Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju í tilefni kristnihá- tíðar. Guðsþjónustan er haldin í Víðistaðakirkju. Sr. Þórhallur Heimisson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 í tilefni kristnihátíðar. Allir prestar og djáknar í Garða-, Hafnarfjarðar- og Víðistaða- prestaköllum þjóna við messum- ar. Sr. Gunnar Kristjánsson pró- fastur og forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar flytja ávörp. Sigur- jón Pétursson, formaður sóknar- nefndar, prédikar. Eiríkur Örn Pálsson og Ásgeir H. Steingríms- son blása stef úr Þorlákstíðum. Kórar Víðistaða- og Vídalíns- kirkju ásamt organistum syngja við messuna. Einsöngvari Sig- urður Öm Steingrímsson. Sigurð- ur Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Guðsþjónusta kl. 11. Við guðs- þjónustuna verður fermdur Sveinn Ólafur Amórsson frá Sví- þjóð, Ölduslóð 9, Hafnarfirði. Organisti Þóra V. Guðmunds- dóttir. VÍDALÍNSKIRKJA: Ekki er guðsþjónusta í Vídalínskirkju á sunnudag. Vísað er á sameigin- lega guðsþjónustu safnaðanna í Garðasókn og í Víðistaða- og Hafnarfjarðarsóknum, kl. 11 í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í til- efni af kristnitöku. Rútuferðir verða kl. 10.30 frá Vídalínskirkju og kl. 10.40 frá Hleinunum. Hans Markús Hafsteinsson, sóknar- prestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Morgunbænir kl. 10 þriðjudag til föstudags. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Messa kl. 21. Aðalsafnaðarfund- ur Þykkvabæjarsóknar verður haldinn í kirkjunni að messu lok- inni. Sóknarprestur, sóknar- nefnd. 12 gerðir af stuttbuxum, herra- og dömusnið, HREYSTI ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL ----- Skeifunni 19 - S. 568 1717 - Opið raánud,- föstud. kl. 10-18, laugard. kl. 10 -16 Safnaðarstarf Messa í tilefni kristnihátíðar í Víðistaðakirkju í TILEFNI kristnihátíðar fer fram messa í Víðistaðakirkju í Hafnárfirði sunnudaginn 20. júní og hefst hún kl. 11. Þar flytja ávörp dr. Gunnar Kri- stjánsson prófastur og Valgerður Sigurðardóttir, forseti bæjar- stjórnar Hafnarfjarðar. Allir prest- ar og djáknar í Garða-, Hafnar- fjarðar- og Víðistaðaprestaköllum munu þjóna við athöfnina, en kórar Víðistaðakirkju og Vídalínskirkju ásamt organistum annast messu- söng. Trompetleikaramir Eiríkur Öm Pálsson og Asgeir H. Steingríms- son flytja stef úr Þorlákstíðum og taka þátt í messugjörðinni og Sig- urður Skagfjörð Steingrímsson syngur einsöng. Sigurjón Péturs- son, formaður sóknamefndar Hafnarfjarðarkirkju, prédikar við athöfnina. í messunni, sem verður með sí- gildu sniði, verða fluttir sálmar frá ýmsum tímum. Þar á meðal einn elsti sálmur á íslensku, Heyr himna smiður, og einnig Heyrðu hjálpin skæra, sálmur frá fimmt- ándu öld við nýleg sálmalög, en einnig yngri sálmar við gömul sálmalög. Við væntum þess að sem flestir sjái sér fært að vera við messu- gjörðina, sem er formlegt upphaf á hátíðarhöldum í Garðabæ og Hafnarfirði í tilefni kristnihátíð- ar. Sóknir í Garða-, HafnarQarðar- og Víðistaðaprestaköllum. Safnaðarferð Kópavogskirkj u KÁRSNESSÓKN efnir til árlegr- ar safnaðarferðar sunnudaginn 20. júní. Farið verður frá Kópa- vogskirkju strax að lokinni helgi- stund sem hefst kl. 11. Að þessu sinni er ferðinni heitið upp á Akranes en þar mun staðkunnug- ur leiðsögumaður veita fræðslu og leiðsögn um bæinn og nágrenni hans. Áætluð heimkoma er upp úr miðjum degi. Þátttakendur geta haft með sér nesti í ferðina eða keypt sér hressingu á Akranesi. Sóknarnefnd - sóknarprestur. Sjöunda dags aðventistar á ís- landi: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, Reykjavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumað- ur Finn F. Eckhoff. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíufræðsla eftir guðsþjón- ustu. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumað- ur Eric Guðmundsson. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn- arfirði: Samkoma kl. 11. Ræðu- maður Magnús Pálsson. Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl. 12-12.30. Martin Haselböck frá Vínarborg leikur. Fríkirkjan Vegurinn: Samkoma kl. 20. Lofgjörð, prédikun og fyrir- bæn. Allir hjartanlega velkomnir. "slim-line" dömubuxur frá gardeur öðuntv tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta kl. 11.00 Sameiginleg guðsþjónusta með Dómkirkjusöfnuðinum. Prestur séra Hjalti Guðmundsson." Organisti Guðmundur Sigurðssoni!\ Kór Frikirkjunnar í Reykjavík. Allir hjartanlega velkomnir. kp [ZZZ I jtjjTj ðigj í.j? gj.7; }p;jT: III .1. i i i I~/S PT ííí p: D r i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.