Morgunblaðið - 27.06.1999, Síða 5

Morgunblaðið - 27.06.1999, Síða 5
MORGJJNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1999 5 • • Öryggi - staðalbúnaður ILmm Hraðatengt aflstýri iSfíB Bosch ABS hemlakerfi með EBD ÍlÍBSl 2 aftempraöir loftpúðar Hreyfiltengd þjófavorn Þokuljós Styrktarbitar ! öllum fjórum hurðum Höggdeyfandi efni í mælaboröi og styrktarbitum éSfiKb Hæðarstillir á aðalljósum Galvanisering Endurbætt flöðrun íslensk ryðvörn Þjófavörn 3ja ára ábyrgð Þægindi - staðaibúnaður Samlæsing Fjarlæsing S hátalarar 140W hljómkerfi með geislaspilara og útvarpi Loftkæling [air conditioning) Sjálfvirk, hitastýrð miðstöð jflBl Rafdrifnir og hitaðir hliðarspeglar Rafdrifnar rúður Hæða- og veltistilling á bilstjórasæti Hæðarstilling á sætisbeltum Veltistýri 40/60 skipting á aftursætisbaki Farangurshlíf og farangursnet (station) Verkfærageymsla innbyggð í skotti Stillanlegur stuðningur við mjóbak í framsætum Armpúðar milli aftursæta Loftstokkur fyrir aftursætisfarþega Útlit - staðalbúnaður Eftir hverju sækist fólk þegar keyptur er nýr bíll? Áöur en hafist var handa við að hanna nýja Nubira II bílinn frá Daewoo var fólk um allan heim spurt þessarar spurningar. Niöurstaðan er sú að í Nubira II endurspeglast hugmyndir kaupenda um hvernig nýr bíll á að vera. Þú getur tekið forskot á nýja öld og fengið bíl framtíðarinnar í dag. Nubira II var endurhugsaöur, endurhannaöur og endurnýjaður á alla kanta. Útkoman er bíll sem er með einstaka aksturseiginleika, fallegt útlit og mikinn öryggisbúnað. Bíllinn er hlaðinn staðalbúnaði og þegar verðið er tekið með í reikninginn er Ijóst að Daewoo IMubira II eru ein bestu kaupin á nýjum bíl í dag. SX 106 hö. DOHC___________ 4ra dyra kr. 1.449.000 Wagon (Station) kr. 1.490.000 Við auglýsum ekki „verð frá“ DAEWOO -og þú nýtur feröarinnar Álfelgur að eigin vali Nýtt og fágað útlit Samlitir stuöarar Val um 10 nýja glæsilega liti Litaö gler Vagnhöfða 23 2 Reykjavík • Sími 587-0-587

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.