Morgunblaðið - 27.06.1999, Page 27

Morgunblaðið - 27.06.1999, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1999 27 FRÉTTIR Fegurðardrottning Islands og systir hennar eru í Líbanon Skelfdar er þær heyrðu drunur og fundu jörð titra FEGURÐARDROTTNING ís- lands, Katrín Rós Baldursdóttir og systir hennar Hulda Birna eru staddar í Beirút höfuðborg Lí- banon, en aðfararnótt föstudags gerðu Israelar loftárás á borgina með þeim afleiðingum að sjö óbreyttir borgara létu lífið. Stúlkurnar hafa verið í Beirút í þrjár vikur, vegna þátttöku Katrínar í keppninni Ungfrú Evr- ópa, sem haldin var í gærkvöld, en Katrín komst í 15 manna úrslit, en það var stúlka frá Rússlandi sem sigraði. „Mér brá alveg rosalega þegar ég heyrði að búið væri að ráðast á Beirút, sagði Erna Kristjánsdóttir, móðir stúlknanna. „Mér stóð ekki á sama og stendur ekki enn á sama og ég hugsa að ég verði ekki í rónni fyrr en þær eru komnar, en ég hef verið í nánast stöðugu sam- bandi við þær.“ „Eg myndi vilja að þær færu heim strax þar sem keppninni er nú lokið, en það er ekki víst hvort þær komast heim fyrr en á mánu- dag, en þá eiga þær pantað flug.“ „Aður en ég vissi hvað var að gerast talaði ég við Katrínu, en ég held að hún hafi ekki áttað sig á því hvað var að gerast heldur, því hún spurði mig hvort ég vissi hvort það væri skollið á stríð, því það væru miklar drunur og jörðin titr- aði. Við töluðum ekkert lengi sam- an því ég varð eitthvað kvíðin, seinna um kvöldið kom þetta í ell- efu fréttunum að það væri búið að ráðast á Beirút og þar með hafði ég strax samband út og talaði við systh' hennar (Katrínar), en hún var afar hrædd.“ Erna sagði að það væru Frakk- ar sem sæju um keppnishaldið og að þeir hefðu staðið sig vel, en hún gagnrýndi hins vegar hvernig staðið væri að málum hérlendis. Hún sagði t.d. að þrátt fyrir ástandið í Beirút hefði hún enn ekki heyrt í aðstandendum Feg- urðarsamkeppni Islands. Þá sagði hún að henni þætti sjálfsagt að að- standendur hér á landi sendu ein- hvern með keppendum fegurðar- samppna, en svo væri ekki. Fjöl- skylda Katrínar borgaði því undir systir hennar, því Erna sagðist ekki hafa viljað senda hana eina út, sérstaklega ekki á stað, þar sem ástandið væri jafn ótryggt og það er í Líbanon. Notendovsnar Margar gerðir Landsþekkt varahlutaþjónusta VETRARSOL HAMRABORG 1-3 • Sími 5Ó4 1864 Andlitskremin frá li\END@ í tilboðspakkningum 1. Duo-Liposome krem, dag- og næturkrem 2. Free Radical gel, til að fjarlægja úrgangs efhi úr húðinni. 3. AHA krem til að fjarlægja dauðar húðfrumur. Notist sem nætur- krem eina viku í mánuði. Með Trend næst árangur ÚTSÖLUSTAÐIR: Ingólfsapótek, Kringlunni, - Rima Apótek, Grafarvogi. Nýjungí Þýsk gæðavara Ekta augnahára- og augnabrúnalit- ur, er samanstendur af litakremi og geli sem blandast saman, allt í ein- um pakka. Mjög auðveldur í notk- un, fæst í þremur litum og gefur frábæran árangur. Útsölustaðir: Apótek og snyrtivöruverslanir ATH. nú! Frá Tana Maskara Stone. Þessi (svarti) gamli góði með stóra _______burstanum. Uppl. í smáblaði sem fylgir augnbrúnalitnum._____ TANA Cosmetics Dreifing: S. Gunnbjörnsson ehf., s. 565 6317 Husqvarna 245R vélorf Atvinnutæki sefn slær kanta, grasbrúska og illgresiÆ7 hp bensínmótor, 8.6 kg. Sláttuhapsog diskur fylgja. Verðkr. 68.198 Gangið úr skugga um að ábyrg viðhalds- og varahlutaþjónusta sé fyrirliggjandi er kaupin á sláttuvélinni fara fram. MTD bensínvél 3.5 hp bensínmótor. Sláttubr. 51 sm. Stál sláttudekk. Verð kr.19.-694,- Turbo Compact E330 Létt loftpúðavél með grassafnara. 1400W rafmótor. Verð kr. 26.995 J SLAÐU TIL - SPARAÐU GRAS AF SEÐLUM! MTD F125 sláttutraktor -, m\ 12.5 hp Briggs & Stratton l/C mótor. 85 sm sláttubreidd. 5 gíra. flfl f £/ I Fullt verð kr. 398.808,- Tilboðsverð kr. 298.808,- flflKHflll Flymo GT500 Létt loftpúðavél notuð af atvinnum. Fyrir brekkur, stórar lóðir og erfiðar aðstæður. Sláttubreidd 50.5 sm. g Verð kr. 69.745 Flymo E330 Turbo light Létt loftpúðavél fyrir litlar lóðir. 1150W rafmótor. Verð kr. 17.727 ÚTSÖLUSTMtlR REYKJAV K: HÚSASMIÐJAN. AKUREYRI: RADÍÓNAUST. NESKAUPSTAÐUR: VÍK. AKRANES: AXEL SVEINBJÖRNSSON. SAUÐÁRKRÓKUR: HEGRI VESTMANNAEYJAR: BRIMNES. Faxafeni 14. Sími 568 5580. Opið mán. - fös. 9 -18. Lau. 10 -14 Sláttuvélar - Traktorar - Hekkklippur - Garðtætarar - Sláttuorf - Keðjusagir / ©Husqvarna AFSLATTUR MEÐ 25% AFSLÆTTI!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.