Morgunblaðið - 27.06.1999, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1999 45
I DAG
Arnað heilla
O0ÁRA afmæli. Stein-
O\J unn Gunnarsdóttir,
fyrrverandi húsfreyja á
Saurum í Dalasýslu, er átt-
ræð á morgun, mánudaginn
28. júní. Eiginmaður hennar
var Benedikt Jóhannesson,
bóndi og húsasmiður á
Saurum, en hann lést árið
1983. Steinunn dvelur nú á
Silfurtúni, dvalarheimili
aldraðra í Búðardal.
BRIDS
llmsjnn Guðmundur
1‘áll Arnarson
ÞAÐ ER stundum sagt um
Frakkana að stjmkur þeirra
liggi í úrspili og vörn. I
sögnum hugsa þeir fyrst og
fremst um að finna ein-
hverja afsökun til að segja
þrjú grönd ef punktarnir
eru eitthvað yfir 20, en þeg-
ar styrkurinn er meiri og
slemma er inni í myndinni
er öryggið ekki eins mikið.
A.m.k. er algengt að þeir
fari í slemmu þar sem tvo
ása vantar. Hér er nýlegt
dæmi frá EM á Möltu, þar
sem Mari og Multon héldu á
spilum AV gegn Grikkjun-
um Liarakos og Kapa-
yannides:
Suður gefur; AV á hættu.
Norður
* K10752
V 8762
* 104
* 106
Vestur Austur
♦ D4 * 6
V K5 V ÁDG93
♦ KD965 ♦ 73
♦ K985 * ÁDG42
Suður
A ÁG983
V 104
♦ ÁG92
♦ 73
Vestur Norður Austur Suður
Mari Liarak Multon Kapay
- Pass
1 ttgull Pass 1 hjarta 1 spaði
21auf 3spaðar Dobl* Pass
4 hjörtu Pass 4 grönd Pass
5tíglar Pass 61auf Allirpass
Fjögur grönd var lykil-
spilaspuming miðað við
hjarta sem tromp og því
svaraði Mari á fimm tíglum
til að sýna eitt lykilspil
(hjartakóng). Multon taldi
fimm hjörtu jafnvel í hættu
og ákvað að skjóta á
laufslemmu í þeirri von að
lykilspil makkers væri ás,
en ekki hjartakóngur. En
svo var ekki og vörnin tók
strax á ásasna tvo.
Á hinu borðinu spiluðu
Grikkirnir fimm lauf og
tóku því 12 IMPa inn á spil-
inu, og unnu leikinn 17-13.
O M a?|i
^'234
f* /\ÁRA afmæli. Á mánu-
ö\/daginn, 28. júní, verð-
ur sextug frú Halldóra
Traustadóttir Ijósmóðir. Á
afmælisdaginn mun hún
ásamt eiginmanni sínum,
Einari G. Jónassyni múrara-
meistara, taka á móti gest-
um á heimili þeirra í Strýtu-
seli 16. Þeir sem vilja gleðj-
ast með þeim og þiggja veit-
ingar eru hjartanlega vel-
komnir eftir kl. 18.
/?/\ÁRA afmæli. Mánu-
O vfdaginn 28. júní verður
sextugur Steini S. Þor-
steinsson. Hann tekur á
móti gestum milli kl. 17 og
19 á Sléttuvegi 15-17.
4 /\ÁRA afmæli. í dag,
‘tlvfsunnudaginn 27. júní,
verður fertugur Pétur Pét-
ursson, ljósmyndari og fyrr-
verandi landsliðsmaður í
knattspyrnu, til heimilis á
Seilugranda 7, Reykjavík.
Eiginkona hans er Dagmar
Haraldsdóttir. Hann hélt upp
á afmælið í gær, laugardag.
BRUÐKAUP. Gefin voru
saman hinn 27. júní 1998 í
Áskirkju af sr. Sigurði Arn-
arsyni Elfsabet Dungal og
Karl Brynjólfsson. Þau eru
til heimilis í Stararima 14.
Með morgunkaffinu
ÞÚ segir mér söguna um
blómin og býflugurnar bara
til að koma þér hjá svari.
Jón Thorodd-
(1818/1868)
LjóðiO
ísland
LJOÐABROT
ISLAND
Ó, fögur er vor fósturjörð
um fríða sumardaga,
er laufin grænu litka börð
og leikur hjörð í haga,
en dalur lyftir blárri brún
mót blíðum sólar loga,
og glitrar flötur, glóir tún
og gyllir sunna voga.
Og vegleg jörð vor áa er
með ísi þakta tinda,
um heiðrík kvöld að höfði sér
nær hnýtir gullna linda
og logagneistum stjömur strá
um strindi, hulið svellum,
en hoppa álfar hjami á,
svo heyrist dun í fellum.
Þú fósturjörðin fríð og kær,
sem feðra hlúir beinum
og lífið ungu frjóvi fær
hjá fomum bautasteinum,
ó, blessuð vertu, fagra fold,
og fjöldinn þinna barna,
á meðan gróa grös í mold
og glóir nokkur stjarna.
STJ ÖRIVUSPA
eftir Frances Drakc
KRABBI
Afmælisbam dagsins:
Þú ert djarfur og tekur
hverri þeirri áskorun sem
líiið fæiir þér og leggur
þig fram um að sigrast á
þeim öllum.
Hrútur ~
(21. mars -19. apríl)
Hin gömlu kynni gleymast ei.
Það er þó óþarfi að láta þau
setja allt úr skorðum bæði
heimafyrir og í vinnunni.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það er nauðsynlegt að ræða
hlutina svo að þeir stefni ekki
í óefni. Þú þarft að taka djarfa
ákvörðun sem þú stendur eða
fellur með.
Tvíburar ^
(21.maí-20.júní) AA
Þú færð oft góðar hugmyndir
en týnir þeim jafnóðum niður.
Breyttu nú um og skrifaðu
hjá þér það sem þér dettur í
hug.
Krabbi
(21. júní - 22. júll)
Þú þarft fyrr eða síðar að
horfast í augu við staðreynd-
ir. Ef þú þarft að láta í minni
pokann skaltu gera það með
reisn.
Ljón
(23. júh' - 22. ágúst) W
Þú ert svo kappsfullur að þér
hættir til að sýna öðram óþol-
inmæði. Forðastu það því
annars stefnir þú árangrinum
í hættu.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) <DSL
Ef þú gengur fram fyrir
skjöldu og lætur skoðanir þín-
ar afdráttarlaust í ljós muntu
undrast hversu mikil áhrif
þær hafa á aðra.
(23. sept. - 22. október) m
Þú ert friðsæll og í góðu jafn-
vægi og hefur því góð áhrif á
alla í kringum þig. Það er
kominn tími til að þú dekrir
svolítið við sjálfan þig.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú finnur á þér að eitthvað er
ekki eins og það á að vera og
þarft því að taka í taumana
áður en það er um seinan og
koma málunum á hreint.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) ítSf
Ef ágreiningur rís upp meðal
fjölskyldumeðiima þarf að
komast að málamiðlun. Vertu
skilningsríkur og hlustaðu
vandlega á sjónarmið ann-
arra.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Gættu þess að taka engu sem
sjálfsögðum hlut ella muntu
iðrast þess síðar. Einbeittu
þér málum heimilisins bæði
innan veggja sem utan.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) QSft:
Reyndu að gera þér grein
íyrir vandanum og gerðu
ekki úlfalda úr mýflugu. Þú
hefðir gott af því að hafa
samband við fólk og iyfta þér
UPP-______________________
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Einhver reynir að gera þér
lífið leitt svo nú reynir veru-
iega á þoiinmæðina. Láttu
ekkert verða til að egna þig
upp.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
MORGUNHANI
GLERAUGNABÚDIN
HelmoutKiekller
Laugavegi36
5
fær 20% afslátt af
viðskiptum milli
kl. 9 og 11
Jjiiialdlcikiiui
er fallegastur
Til sölu eða ieigu öðruvísi brúðarkjólar.
Fallegar mömmudragtir, hattar og kjólar.
Allt fyrir herra.
Fataleíga Garðabæjar,
SÍmi 565 6680.
Opið virka daga kl. 9.00-18.00,
lau. kl. 10.00-14.00.
Alltaf rífandi sala!
Opið HÚS
á Hlíðarvegi 50
Kópavogi
Vorum að fá glæsilega 3ja
herb. risíbúð í fallegu
Vsicon-hiiumi
Skipholö Wb-2 hcð Lv
__ mciu. iiðiuuo i lanoyu
Sá <tOO tvlbýlishúsl, 68,9 fm sam-
w® “ kv. fasteignamati en í raun
stærri. Mikið endurnýjuð,
nýlegt parket og flísar á
gólfum. Allt tréverk að inn-
an endurnýjað auk glers.
Baðherbergi er nýstandsett. Suðursvalir.
Nýtt skolp er ( húsinu auk nýrrar rafmagns- 'i
töflu. Geymsluskúr á lóð fylgir. Góður garð- .
ur. Þessi fer fljótt. Verð 7,5 millj. Áhv. er caf‘
3,0 millj. í húsbréfum.
Ágúst og María taka á móti ykkur á milli kl. 14 og 17 í dag.
Verið velkomin.
OPIÐ HUS í dag,
sunnudag, frá kl. 14-17
að HLÍÐARHJALLA 5, Kóp.
Mjög gott og vel staðsett 263 fm einbýlishús ásamt tvöf. 63 fm bílskúr. Garð-
skáli. Mögul. á að hafa séríbúð á jarðhæð. Húsið stendur innst í lokaðri götu á
glæsilegum útsýnisstað. Stór og falleg lóð. Laust fljótlega. Verð 19,8 millj.
Dagný og Erling bjóða ykkur velkomin á milli kl. 14 og 17 I dag.
LÆKJARHJALLI - KÓP.
Fallega innr. og rúmg. 2ja herb. íb. á jarðhæð með sérinng. Vandaðar innr. Stærð
65,4 fm. Sérþvottah. Suðurverönd. Áhv. 3,7 m. húsb. Verð 7,8 millj. LAUS
STRAX. 9607
HAGAMELUR
Rúmg. og falleg 69 fm ib. í kj. í 3-býli með sérinng. Stórt herb., rúmg. stofa. Nýl.
eikarparket. Sérhiti. Áhv. 3,5 millj. Verð 7 millj. 9606
FROSTAFOLD
Rúmg. og falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð með sérverönd og garði. Rúmg. eldhús
og stofa. Þvhús í íbúð. Stærð 89 fm. Áhv. 5 millj. byggsj. Verð 9,2 millj. 9612
LJÓSVALLAGATA
Sérlega vel staðsett 3ja herb. íb. ásamt fjórum herb. í risi með aðgengi að
sameiginl. snyrtingu. Stærð samt. 116,3 fm. Mikil lofthæð. Hús í góðu ástandi.
Laus fljótl. Verð 10,8 m. 9609
SKÓLAGERÐI - KÓP.
Mjög góö 132 fm efri sérhæð í tvíbýli ásamt 34 fm bflskúr. Eikarparket. Baðherb.
nýl. standsett. Vandaðar innr. Tvær saml. stofur. 3 svefnherb. Hús í góðu
ástandi. Áhv. 6,5 m. Verð 12,4 millj.
DVERGHAMRAR
Rúmgóð neðri sérhæð á fallegum stað neðan við götu. Allt sér. Stærð 124 fm.
Verð 11,9 millj. Áhv. 5 millj. byggsj. 9574
VESTURBERG - ÚTSÝNI
Vorum að fá í sölu vel staðsett og gott 193 fm einbýlishús ásamt rúmg. 33 fm
bílskúr. Húsið er í mjög góðu ástandi. 4-5 svefnherb. Góðar stofur. Húsið er í
góðu ástandi. Húsið stendur fremst á brekkunni og gefur glæsilegt útsýni. Verð
16,9 millj.i
Sími 533 4040 Fax 588 8366
orejg^hj
Ármúla 21
DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.