Morgunblaðið - 27.06.1999, Side 47

Morgunblaðið - 27.06.1999, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1999 47 ' KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu að stundinni lok- inni. Fella- og Hólakirkja. Bæna- stund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænarefn- um í kirkjunni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Hvammstangakirkja. TTT- starf (10-12 ára) mánudag kl. 18. Æskulýðsfundur á prests- setrinu mánudagskvöld kl. 20.30. Landakirkja Vestmannaeyjum. Messufall vegna sumarorlofs. Kl. 16-17: Landakirkja opin íyr- ir gesti og gangandi til að skoða eða eiga stund til íhugunar. Sr. Kristján Bjömsson. Fríkirkjan Vegurinn. Samkoma kl. 20. Lofgjörð, prédikun og fyrirbæn. Lofið Drottin, því að Drottinn er góður, leikið fyrir nafni hans, því að það er yndis- legt. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfia. Almenn samkoma kl. 20. Lof- gjörðarhópurinn syngur, ræðu- maður Agústa Harting frá Bandaríkjunum. Allir velkomn- ir. Ath. breyttan samkomutíma. Hjálpræðisherinn. Kl. 20 hjálp- ræðissamkoma. Wouter van Gooswillingen talar. Lofgjörð- arhópurinn leiðir söng. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Kvennabænastund mánudaginn 28. júní kl. 20.30. Minningarspjöld Fríkirkjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvars og Blómabúðinni Burkna. fAgy£Nm^|^NDS SUÐURLANDSBRAUT 12 • SÍMI 588 5060 • FAX 588 5066 JBí ___Hnukur Gtir Gnr8amon vi6*Mplafra»ðinaw og löggillur fartrignnMli M OPIÐ HÚS Miðborgin - einbýli Opið hús frá kl. 14-17 Til sölu einbýlishúsið við Grettisgötu 61, Rvk. Húsið, sem er um 150 fm, er kjallari, hæð og ris ásamt nýl. garðskála. Mögu- leiki á séríbúð í kjallara. Eignin er töluvert endurnýjuð, m.a. nýleg eldhúsinnrétting. Sérbílastæði. Verð 13,7 millj. Njálsgata 79, 1. hæð Opið hús frá kl. 13-16 í einkasölu falleg 3 herb. íbúð á 1. hæð í steyptu fjórbýli. Áhv. 3,5 millj. hagstæð langtímalán. ÁKVEÐIN SALÁ. Verð 7,5 millj. Barnagátur komnar út ÚT er komið fyrsta heftið af Bama- gátum, sem er krossgátublað fyrir byrjendur. OP-útgáfan stendur að útgáfunni, en fyrirtækið hefur gefið út kross- gátublöð og bækur í 16 ár. I til- kynningu frá útgáfunni kemur fram að hún hafi í gegnum árin fengið margar áskoranir um að hefja út- gáfu krossgátublaðs fyrir byrjend- ur. í blaðinu eru lausnir sem hjálpa til ef fólk lendir í vandræðum. Ábyrgðarmaður blaðsins er Olaf- ur Pálsson, Brian Pilkington skreytti forsíðuna og Félagsprent- smiðjan ehf. prentaði. Sérhæfð fasteigna- sala fyrir atvinnu- og skrifstofuhús- næði STDREIGN FASTEIG NASALA Austurstræti 18 sími 55 - 12345 Amar Sölvason, sölumaður Jón G. Sandholt, sölumaður Gunnar Jóh. Birgisson hrl. löggildur fasteignasali Sigurbjöm Magnússon hrl. löggildur fasteignasali Atvðnnuhúsnæðð til sölu Faxafen Rvk. Erum með í sölu mjög gott verslunarpláss á þess- um vinsæla stað, 275,8 fm. Húsnæðið er að hluta til í útleigu, getur losnað fljótlega. Verð kr. 27.500.000.- Vesturlandsvegur/Laxalón Vorum að fá í einkasölu 541 fm húsnæði sem nýtt - er í dag undir frystigeymslu og lagerhúsnæði. Mjög góð staðsetning miðsvæðis á höfuðborgar- svæðinu, 3000 fm lóð, möguleiki á auknu bygg- ingamagni á lóðinni. Mjög góður 250 fm frystiklefi með nýlegum tækjum. Verð kr. 22.000.000.- Hlíðasmári 9 Kóp. Vorum að fá í einkasölu mjög gott verslunarhús- næði á jarðhæð, ca 200 fm. Um er að ræða enda- pláss með gluggum á þrjá vegu, húsnæðið er til- búið til innréttingar, áhvílandi hagstætt langtíma- lán að fjárhæð ca kr. 11.400.000.- SAMKAUP HF. HLUTABRÉFAÚTBOÐ Hefldarnafnverð hlutafjár tll sölu: Kr. 25.000.000.- Sölugengi: Útboðsfyrlrkomulag: Áskrlftartímabll: Grelðsluskilmálar: 2,0 Hlutabréfin verða seld til félagsmanna Kaupfélags Suðurnesja. Tekið verður á móti áskriftum f almennri sölu á tímabilinu 2. -16. júlí 1999. Kaupendum verður sendur grelðsluseðill eftfr að úrvinnslu áskriftargagna lýkur. Grelðsla skal fara fram eigi síðar en 11. ágúst 1999. Umsjón með útboðl: Landsbanki íslands hf. - Viðskiptastofa. Útboðslýsing vegna ofangreindra hlutabréfa liggur frammi hjá Landsbanka íslands hf., Keflavíkurútibúi og á skrifstofu Samkaupa hf. Einnig verður hægt að nálgast gögn vegna útboðsins á netsíðu Landsbankans. Slóðin er http://www.landsbanki.is/wpp.nsf/pages/fyrirt-utbodslysingar.htlm Landsbankl íslands hf. - Viöski ptastofa Laugavegi 77, 155 Reykjavfk, sfml 560 3100, bréfsíml 560 3199, www.landsbankl.ls Rýmum til fyrir nýjum vörum og seljum nokkrar gerðir af þrúgum og víngerðarefnum með 40 -50% afslætti. Sumarafsláttur af öðrum vörum. P L U T O - cUlt tíl <M#UfeSu)G/l Suðurlandsbraut 22, Reykjavík, sími 553-1080 Opið: mán -fös: 10-18 og lau: 10-14 Baldursgata 14, Keflavík, sími 421-1432. Opið mán. - fös: 13-18 Sunnuhlíð 12, Akureyri, sími: 461-3707. Opið mán-fös.13-18

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.