Morgunblaðið - 27.06.1999, Page 48

Morgunblaðið - 27.06.1999, Page 48
48 SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Sýnt i Loftkastalanum kt. 20.30: RENT — Skuld — söngleikur e. Jonathan Larson lau. 3/7. Síðasta sýning leikársins. Miðasalan er opln mánudaga—þriðjudaga kl. 13—18, Símapantanlrfrá^d. 10^virka daga. Sími 551 1200. FOLK I FRETTUM Góð myndbönd S LEIKFELAG < REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fýrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: Litía kktjlUntjfbÚ&ÍH eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. fös. 2/7, ath. kl. 21.00, lau. 3/7, uppselt, sun. 4/7, aukasýning. fim. 8/7, fös. 9/7, lau. 10/7. U i SVCÍI Félagsheimilinu Hnrfsdal í kvöld sun. 27/6 Dalabúð Búðardal Mán. 28/6 Þingborg í Ötfusi Mið. 30/6 Sindrabæ Höfn í Hornafirði Rm. 1/7 Egilsbúð Neskaupstað Fös. 2/7 Herðubreið Seyðisfirði Lau. 3/7. Forsala á Akureyri í síma 4621400 Forsala á aðrar sýningar í sima 5688000 Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000, fax 568 0383. Salurinn Tónlistarhús Kópavogs Hamraborg 6 Sími 570 0400. Fax 570 0401 salurinn@kopavogur.is Þríðjudaginn 29. júní kl. 20.30 Sumartónleikar í Salnum Sigurbjörn Bemharðsson fiðluleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó- leikari flytja verk eftir Leos Janácek, Antonin Dvorák, Amold Schönberg og Ludwig van Beethoven. Miðaverð kr. 1.200. Ókeypis fyrir 16 ára og yngri. Miðapantanir vírka daga í síma 570 0400. Miðasala í anddyri Salarins frá kl. 17 tónleikadaginn. ii i| nim I ISLENSKA OPERAN UÉ'jiilSiUjjjjj J mmwmwmnwwmm* Gamanleikrit I leikstjórn Siguröar Sigurjónssonar Fös 2/7 kl. 20 Fös 9/7 kl. 20 Lau 10/7 kl. 20 Fös 16/7 kl. 20 Lau 17/7 kl. 20 Símapantanir í sfma 551 1475 frá kl. 10 - Aukatónleikar - Ziegler kvintett sunnudagskvöld. kl. 21 Miðapantanir í símum 551 9055 og 551 9030. tAstA&MU I dag sun. 27/6 kl. 14 nokkur sæti laus Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu Síðasta sýning fyrir sumarleyfi lau. 3/7 kl. 20.30 Síðasta sýning leikársins Miöasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram aö sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. 5 30 30 30 Mðaab qái fra 12-18 og tram að sýringu OpM Irá 11 fyrip HneTRn kl. 20.30. Sun 27/6 UPPSELT, Allra síðustu sýningar HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Mið 30/6 UPPSELT Fim 1/7 örfá sæti laus Fös 2/7 örfá sæti laus Þri 67 AUKASÝNING Mið 77 TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA! 20% afsláttur af mat fýrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. Tölvur og tækni á Netinu S' mbl.is --4Í.Í.MA EITTHW/XO NYTT~ f hundakofanum (In the Doghouse) •k-k'A Skemmtileg fjölskyldumynd sem tek- ur sig mátulega alvarlega. Kímnin lyft- ir frásögninni og gerir að verkum að flestir ættu að geta notið góðrar stundar við skjáinn. Innbrotsmenn (Safe Men) kk'A Mjög skrítin og alveg sérstaklega vit- laus mynd en skemmtileg á köflum og sprenghlægileg inn á milli, og óhætt að mæla með við flesta sem leita sér að stundarafþreyingu. Fjárhættuspilarinn (The Gambler) kkk'A Skemmtileg saga sem fléttar saman skáldskap og raunveruleika á marg- slunginn hátt. Handritið er í sérflokki og leikurinn frábær. Hershöfðínginn (The General) kk'A Vel gerð og ágætlega leikin írsk mynd um glæpamanninn Martin Cahill sem ólst upp í fátækrahverfum Dyflinnar og varð eins konar goðsögn á sínum heimaslóðum. Tökum sporíð (Dance With Me) kk'A Þessari dansmynd er óhætt að mæla með fyrir þá sem kunna að meta suð- ræna sveiflu, notalega rómantík og sykursæta leikara. Dansinn kkk'A Dansinn er besta íslenska kvikmynd síðustu ára og vekur vonir um bjartari framtíð greininni til handa. Evuvík (Eve’s Bayou) kkkk Óvenjuiegt samræmi er í myndinni sem stöðugt minnir á hita, ástríður og gaidur. Evuvík er án efa eitt besta, djarfasta og metnaðarfyilsta fjöi- skyldudrama sem fest hefur verið á filmu iengi lengi. Hin eina sanna Ijóska (The Real Blond) kkk Verulega góð og þaulhugsuð mynd sem vekur upp þarfar og áhugaverðar spurningar um sambönd kynjanna frá óiíkum sjónarhornum. Kossinn (Kissed) kkk Vel leikin og skrifuð mynd, fáguð í út- liti og framsetningu ogíijósri mótsögn við óhugnarlegan efniviðinn. Ótrúlega djörf og eftirminnileg á sinn sérstaka MATT Damon setur upp pókerfés í Spilamönnum. hátt. Vel þess virði að skoða, fyrir þá sem treysta sér. Skuggamyndir (Portraits Chinois) kk'A Skuggamyndir ér ágæt skemmtun og krefjandi tilbreyting frá bandarísku síbyljunni. Persónur eru margar og myndin kallar á vakandi athygli áhorf- andans ailan tímann. Truman þátturinn. (The Truman Show) kkkk Stór, „sönn“ og frábærlega uppbyggð samsæriskenning sem iítur gagnrýnið á menningu samtímans. Handritið er afburðagott og myndin óaðfínnanleg frá tæknilegu sjónarhorni. Mynd sem ailir ættu að sjá. Gildir einu (Whatever) kkk Raunsæisieg kvikmynd um umstang uppvaxtaráranna á fyrri hluta níunda áratugarins. Jarðbundin og þroskuð nálgunin gerir myndina áhrifaríka. Handan við hornið (Next Stop Wonderíand) kkk'A Nýstárleg og vel gerð rómantísk gam- anmynd sem skartar margbreytilegri persónusköpum og skondnum húmor. Góð mynd sem skiiur eftir signotalega sumartilfinningu. Risinn minn (My Giant) kk'A „Risinn minn“ er góðlátleg lítil mynd sem ætti að geta verið ágæt skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Kennslustund i tangó (The Tango Lesson) kkk Margslungin mynd sem einkennist af mótsögnum. Sjálfhverf, tilgerðarleg og vond, en um leið einlæg, djörf og kím- in. Hún stendur og fellur með viðtök- um hvers og eins. HÓPURINN fyrir utan Typphede kirke. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Krakkar úr Vík í Mýrdal í Danmörku Fagradal - Bamakór Gmnnskóla Mýrdalshrepps er nýlega kominn heim úr velheppnaðri söngferð til Danmerkur. Krakkarnir og marg- ir foreldrar þeirra höfðu Iagt mikla vinnu í að afla peninga til fararinnar. I kómum em 42 krakkar á aldrinum 10 til 17 ára, en með kómum fóm auk þess stjómandinn Anna Bjömsdóttir, undirleikarinn Sigrún Steingríms- dóttir og tíu foreldrar. Kórinn söng á tveimur stöðum í Dan- mörku, í Typphede kirke á Jót- landi og einnig á gömlum herra- garði. Fjölmennt var á báðum tón- Ieikunum og var vel af þeim látið. Ferðin var einnig skemmtiferð fyrir krakkana sem hafa verið mjög dugleg að æfa í vetur. Þau fóm í dýragarð á Jótlandi og í Lególand þar sem hin margvís- legustu leiktæki vom prófuð. Það er samdóma álit þeirra sem fóm í ferðina að hún hafí tekist vel og verið hin ánægjulegasta og komu allir glaðir og ánægðir heim aft- Samningamaðurinn (The Negotiator) kkk'A Tæknilega fullkomin, áferðarfalleg og mjög vei unnin kvikmynd og án efa í fiokki bestu hasarmynda síðustu ára. Jackson og Spacey eru aivöru töffarar. Dauði á vistinni (Dead Man on Campus) kk'A Þokkalega skemmtileg vitleysa og fín gamanmynd. Handritið er sæmilega unnið, helstu sögupersónur vei heppn- aðar og myndin ágæt skemmtun. Með húð og hárí (Lock, Stock and Two Smoking Barrels) kkk Eiginlega blanda af „Pulp Fiction" og „Trainspotting“ fyrirtaks afþreying sem hefði getað verið þó nokkuð meira með þó nokkuð minni áhrifagirni. Get ekki varla beðið (Can’t Hardly Wait) kkk Gaggó-geigjumynd sem kemur á óvart. Leikið er skemmtiiega með staðlaðar týpur, snúið upp á þær og flett ofan af þeim. Öruggt lið ungra leikara heldur uppi fjörinu. Fánalitirnir (Prímary Colors) kkk'A Pólitísk en um leið litrík og bráðfyndin mynd um persónur og atburði sem byggðar eru á sjálfum Clinton og hans fólki. Travolta sýnir ógleymaleg Clint- on-tiiþrif innan um einvalalið leikara. Mikilmennið (The Mighty) kkk'A Óvenju vönduð bandarísk fjölskyldu- mynd sem fjallar á hjartnæman hátt um ljósar og dökkar hliðar hvers- dagstilverunnar og á erindi við börn jafnt sem fullorðna. Spilamenn (Rounders) kk'A Lipur og hnyttin pókermynd sem fer með áhorfandann í skemmtiferð um undirheima fjárhættuspilamennskunn- ar. Um leið er um óraunsæisicga upp- hafningu á spilafíkninni að ræða. Foreldragildran (The Parent Trap) kk'A Fín afþreying og skemmtun fyrir aila fjölskylduna sem ekki ætti að skilja of mikið eftir sig. Ekta Disney mynd. Óvinur ríkisins (Enemy of the State) kkk Dæmigerð stórhasarmynd, framleidd og ieikin af sönnum atvinnumönnum í bransanum. Ekkert sem kemur á óvart, sem kemur ekki á óvart. Baðhúsið (Hamam) kk'A Áhugáverð og óvenjuleg tyrknesk mynd um framandi menningarheima og töfra þeirra. Guðmundur Ásgeirsson/Heiða Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg RÚTUR Siguijónsson eignaðist kæmstu í Lególandi, sem var að vísu úr legókubbum. Morgunblaðið/Egill Siggi Björns á heimaslóðum Flateyri. Morgunblaðiö. SIGGI Bjöms, trúbador og Flat- eyringur með meiru er enn á ný kpminn til Islands til tónleika- ferðar. Hann hóf íslandsdvölina á því að halda tónleika í Vagnin- um á Flateyri þar sem ferill hans hófst fyrir 11 árum síðan, þegai- hann sagði skilið við sjóinn, kom í land og hóf feril sinn sem trú- bador. þegar hann sté á sviðið þá veittu menn athygli nýrri og óvenjulegri hárgreiðslu í formi slöngulokka og er óhætt að segja að Siggi Bjöms sé orðinn ansi al- þjóðlegur í útliti. Mikið dansfjör ríkti á tónleikum hans frameftir nóttu enda er ætíð á góðan að veðja þegar Siggi Björns er ann- arsvegar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.