Morgunblaðið - 27.06.1999, Síða 51

Morgunblaðið - 27.06.1999, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1999 51 í 551 6500 Stærsta grínmynd allr tíma MIKE MYERS ATH ný uppfaersla ó www.stjornubio.is w r c § 5’úD * ^ JuUJO0ÍL ^ ALVÖRU BIÍ! □□Polby STAFRÆNT HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SQLUM! TAL ' STÆRSTA TJALDH) MEÐ I HX www.austinpowers.com KRYDDPÍAN Mel B hefur breytt nafninu í Mel G eftir að hún giftist barnsföður sínum, dansaranum Jimmy Gulzar. Henni er illa við að láta sjá sig ófarðaða, því að eigin sögn hef- ur húð hennar versnað síðan að hún átti dótturina Phoenix-Chi nú í febrúar. „Þetta eru hormón- arnir. Húðin hefur gert uppreisn og er alveg hræðileg," segir Mel í samtali við blaðamann The Sunday Telegraph. Þrátt fyrir að húðin sé ekki upp á sitt besta ljómar Mel og segist full orku. Hún hefur heldur ekki legið í Ieti siðan hún átti dótturina heldur vann að breiðskífu sem er nú væntanleg og gaf út smá- skífu. f haust munu stúlkurnar í Spice Girls síðan koma aftur saman og heQast handa við gerð þriðju breiðskífunnar. Hitti Clapton í lyftu Mel vann að sinni eigin tónlist með ýmsu þekktu fólki úr R&B- tónlistinni og segist auk þess hafa hitt Eric Clapton í lyftu ný- verið. „Ég sagði: „Hæ Eric, ég var að velta fyrir mér hvort þú vildir vinna með mér að breið- skífúnni minni?“ Hann sagöi ,já“ og ég var í áfalli. Ég hljóp út úr lyftunni og öskraði, þó ekki fyrr en dyrnar höfðu Iok- ast!“ Mel hóf söngferilinn með stúlkunum í Spice Girls, en fólk hefur mjög misjafnar skoðanir á sveitinni. Nú þegar Mel hefur haiið sólóferil velta því margir fyrir sér hvað verði um Kryddp- íurnar. „Ég mun aldrei gleyma hvaðan ég kem,“ segir hún ákveðin. „Þess vegna mun ég aldrei í lífinu yfírgefa Spice Girls.“ Sögusagnir um að þau Jimrny séu að skilja segir söngkonan að séu gripnar úr lausu lofti. „Helmingur þess efnis sem slúð- urblöð prenta er rugl, hinn helminginn skálda þau,“ segir Mel og hristir höfuðið. „Auðvit- að eiga öll hjón einhvern tímann við vanda að etja, en þessi blöð verða alltaf að blása allt upp og það er injög óréttlátt í rauninni. Maður er kannski að þræta við makann í stórmarkaði um hvort kaupa eigi gróft eða fínt brauð og næsta dag stendur í blöðun- um að maður sé að skilja!" En Mel hlær að þessu öllu saman og tekur slíkar sögur ekki of nærri sér. Frægðin er viðurkenning Mel lifir lífi sem fæstir þora að láta sig dreyma um. „Eg lít ekki á það sem ég geri sem starf,“ segir hún. „Heldur sem lífíð sjálft. Ég og Jim hlustuðum á nokkur laga minna í gær og ég var nyög stolt og mér leið mjög vel.“ Mel hefur fengið sinn skerf af frægðinni og því sem henni fylgir. „Það besta við að vera frægur er að þar með hefur þú fengið viðurkenningu á því sem þú ert að gera. Þar liggur stærsti munurinn á því sem ég geri og því að vinna frá níu til fimm.“ Þá er spumingin hvað sé það versta við frægðina? Mel glottir áður en hún svarar. „Að fólk sjái mig ómálaða," og svo skellir hún upp úr. Dýrasti gítar sögunnar GÍTAR úr eigu Erics Claptons seldist á 35 millj. kr. á uppboði á fimmtudag og er þar með orðinn dýrastur í sögunni. Clapton lék á rafmagnsgítarinn í laginu „Layla“ sem hann gerði irægt með Derek and the Dominos. Gítarinn er af gerðinni Fender Stratoeastur frá 1956 og kallaði Clapton hann „Brownie“ og sagði að hann væri í sérlegu uppáhaldi hjá sér. Kaup- andinn hreppti gítarinn eftir harð- vítugt uppboð sem hófst í sjö millj- ónum. Verðmesti gítarinn var áður af gerðinni Fender Stratocaster sem Jimi Hendrix hafði spilað á á Woodstock. Þetta var síðasti gítar- inn úr safni Claptons sem boðinn var upp og alls höluðu þeir inn 350 millj. kr. Ágóðinn rennm- til Cross- roads Center, meðferðarstofnunar á eyjunni Antigua í Karíbahafinu. SVONA lítur dýrasti gítar sögunnar út, en hann seldist á um 35 milljónir. Stærsta grinmynd ailra tíma. PRINSESSAN OG DURTARNIR Kl. 3. VERÐ 200 nn i pouay i Simí 462 3500 • fikureyri • www netl,is borgarLnu www.samfilm.is iiin»rTiTiii»iiii«ma

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.