Morgunblaðið - 14.07.1999, Side 55

Morgunblaðið - 14.07.1999, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 1999 VEÐUR 25m/s rok ^ 20m/s hvassviðri -----SSv 15m/s allhvass . ^ I0m/s kaldi \ 5 m/s gola Rigning Vi Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað é é * é é é é é *é %*é * Slydda Alskýjað %%%% Snjókoma \J Skúrir Slydduél Él J Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonn symr vind- __ stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. é Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðlæg átt, 8-13 m/s, víða rigning eða súld en þurrt að mestu suðvestanlands. Hiti 6 til 15 stig, svalast á Vestfjörðum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á fimmtudag lítur út fyrir norðan strekking með vætu, og þá einkum norðan og austan til á landinu. Eftir það verður vindur fremur hægur og breytilegur og rigning eða skúrir á víð og dreif um landið fram á sunnudag, þegar dregur úr úrkomu í bili. Á mánudag eru síðan horfur á að rigni með suðlægri átt. Hiti verður yfirleitt á bilinu 5 til 12 stig. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Lægðin við Færeyjar er vaxandi en hreyfist lítið. Lægðir vestur og suður af Grænlandi hreyfast til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tima Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýi og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík 11 skýjað Amsterdam 21 skýjað Bolungarvik 10 skúr á síð. klst. Lúxemborg 22 skruggur Akureyri 10 alskýjað Hamborg 27 léttskýjað Egilsstaðlr 10 Frankfurt 26 skýjað Kirkjubæjarkl. 13 skúr Vín 26 hálfskýjað Jan Mayen 5 alskýjað Algarve 24 mistur Nuuk 6 skúr Malaga 30 léttskýjað Narssarssuaq 11 skýjað Las Palmas 25 léttskýjað Þórshötn 10 rigning Barcelona 28 léttskýjað Bergen 16 léttskýjað Mallorca 31 léttskýjað Ósló 25 léttskýjað Róm 31 léttskýjað Kaupmannahöfn 23 skýjað Feneyjar 26 léttskýjað Stokkhólmur 28 Winnipeg 14 heiðskírt Helsinki 28 léttskviað Montreal 20 léttskýjað Dublin 17 skýjað Halifax 16 þokalgrennd Glasgow 14 rigning New York 19 skýjað London 24 skýjað Chicago 18 skýjað París 21 rign. á síð. klst. Orlando 25 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 14. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 1.05 0,0 7.11 3,7 13.17 0,0 19.32 4,1 3.37 13.33 23.28 14.58 ÍSAFJÖRÐUR 3.13 0,1 9.05 2,1 15.19 0,1 21.22 2,4 3.00 13.38 0.17 15.03 SIGLUFJÖRÐUR 5.23 -0,1 11.54 1,2 17.29 0,1 23.50 1,4 2.40 13.20 23.56 14.44 DJÚPIVOGUR 4.10 2,0 10.17 0,1 16.40 2,3 22.56 0,3 3.01 13.02 23.01 14.26 Sjávarhæð miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morqunblaöiö/Siómælinqar slands Krossgátan LÁRÉTT: I hollráðið, 8 happið, 9 atvinnugrein, 10 greinir, II nefið, 13 kveif, 15 sæti, 18 moð, 21 tré, 22 treg, 23 hamingja, 24 hagkvæmt. LÓÐRÉTT: 2 inntaks, 3 hárug, 4 þjálfun, 5 út, 6 drungi, 7 for, 12 vond, 14 dveljast, 15 rétt, 16 án fyrirvara, 17 aur, 18 brotsjór, 19 fim, 20 svelgurinn. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 skáld, 4 þrúga, 7 urtan, 8 ökrum, 9 nem, 11 dúða, 13 ásar, 14 gumar, 15 farg, 17 asni, 20 gró, 22 logar, 23 nauða, 24 runni, 25 tuddi. Ldðrétt: 1 Skuld, 2 ástúð, 3 dúnn, 4 þröm, 5 útrás, 6 aumur, 10 eimur, 12 agg, 13 ára, 15 fúlar, 16 ragan, 18 stund, 19 iðaði, 20 grói, 21 ónýt. ✓ I dag er miðvikudagur 14. júlí, 195. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Drottinn er hlutskipti mitt og minn afmældi bikar; þú heldur uppi hlut mínum. (Sálmarnir 16,5.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Astra II kom og fór í dag. Orfirisey, Nordic Frost og Ásbjörn fóru í gær. Brúarfoss kom í gær. Arnarfell kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Friebulk fór í gær. Henry Kosan kemur í dag. Cos Cherry og Lagarfoss fara í dag. Ferjur Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13. Frá kl. 13 til kl. 19 á klukku- stundar fresti og frá kl. 19 til 23 á klukkustund- ar fresti. Frá Arskógs- sandi; fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13.30, frá kl. 13.30 til kl. 19.30 á klukkustund- ar fresti og frá kl. 19. 30 til kl. 23.30 á tveggja tíma fresti. Síminn í Sævari er 852 2211, upp- lýsingar um frávik á áætlun eru gefnar í sím- svara 466 1797. Viðeyjarferjan. Tímaá- ætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til fóstudaga: til Viðeyjar kl. 13 og kl. 14, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 og síð- an á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud: Til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.39 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Upp- lýsingar og bókanir fyrir stærri hópa, sími 581 1010 og 892 0099. Fréttir Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Lokað til 25. ágúst. Mannamót Aflagrandi 40. Uppselt er í Veiðivatnaferðina á morgun, vinsamlega sækið frátekna miða í dag. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-16 handavinna og fótaað- gerð, kl. 9.30 kaffi, kl. 10-10.30 bankinn, kl. 13- 16.30 brids/vist, kl. 15 kaffi. Fimmtudaginn 29. júlí verður ekið vestur í Olafsvík, Grundarfjörð og Stykkishólm. Sigling um Breiðafjarðareyjar. Súpa og brauð í hádeg- inu á Búðum, kvöldverð- ur í veitingahúsinu Knudsen á Stykkishólmi eftir siglinguna. Lagt af stað kl. 9 upplýsinar og skráning í síma 568 5052 fyir fostudaginn 23. júlí. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Fé- lagsmiðstöðin Hraunsel er lokuð til 9. ágúst. Á morgun, fimmtudag, verður ganga kl. 10 frá félagsmiðstöð. Rúta kemur í miðbæ 9.50. Gjábakki. Ki. 13 félags- vist í Gjábakka. Húsið eilum opið. Handavinnu- stofan opin frá kl. 10-17, bobb kl. 17. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Linu- danskennsia Sigvalda kl. 18.30-20. Athugið, þeir sem ætla að fara í Þing- eyjarsýsluferðina þurfa að fullgreiða fyrir 16. júlí. Hraunbær 105. Kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-15 pútt. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, Vinnustofa: postuh'ns- máling fyrir hádegi. Eft- ir hádegi söfn og sýning- ar. Fótaaðgerðafræðing- ur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 kaffiveitingar. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 hádegisverður kl. 13 handavinna og fónd- ur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 13-13.30 bankinn. Vitatorg. Kl. 10 sr. Sig- urður Pálsson kemur í morgunstund, 10.15-10.45 bankaþjón- usta Búnaðarbankinn, kl. 10-11 boccia, kl. 10- 14.30 handmennt, kl. 11.45 matur, kl. 14.10-16 verslunarferð í Bónus, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, aðstoð við böðun, kl. 10 ganga með Sigvalda, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Húmanistahreyfingin. Húmanistafundur í hverfismiðstöðinni, Grettisgötu 46, kl. 20.15. Púttklúbbur Ness. Inn- anfélagsmót verður haldið á Rafstöðvarvelli fimmtudaginn 15. júlí kl. 13.30. Brúðubillinn verður í dag, miðvikudaginn 14. júlí, við Malarás kl. 10 og við Hlaðhamra kl. 14 og á morgun, fimmtu- daginn 15. júlí, við Rauðalæk kl. 10 og við Ljósheima kl. 14. Minningarkort Minningarkort Hjarta-^** verndar fást á eftirtöld- um stöðum í Reykjavík: Skrifstofu Hjartavernd- ar, Lágmúla 9. sími 581 3755, giró- og greiðslukort. Reykjavík- ur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldr- aðra, Lönguhlíð, Garðs Apótek, Sogavegi 108, Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102a, Bókbær í Glæsibæ, Álfheimum 74, Kirkjuhúsið, Lauga- vegi 31, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22, Bókabúðin Grímsbæ v/ Bústaðaveg, Bókabúðin Embla, Völvufelli 21, Bókabúð Grafarvogs, Hverafold 1-3. Minningarkort Rauða kross Islands eru seld í sölubúðum Kvenna- deildar RKI á sjúkra- húsum og á skrifstofu Reykj avíkurdeildar, Fákafeni 11, sími 568 8188. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur, s. 551 7193 og Elínu Snorradóttur, s. 1561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn, s. 555 0104 og hjá Emu, s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé-W* lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort. Þeir sem hafa áhuga á að kaupa minningarkort vinsamlegast hringið í síma 552 4994 eða 553 6697. Minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju sími 5201300 og í blómabúðinni Holta- blómið, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. i Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Barna- heilla, til stuðnings mál- efnum barna, fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna, Laugavegi 7, eða í síma 561 0545. Gíróþjónusta. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Hjarla- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Austur- landi: Egilsstaðir^J Verslunin Okkar á milli Selási 3. Eskifjörður: Póstur og sími Strand- götu 55. Höfn: Vilborg Einarsdóttir Hafnar- braut 37. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156^ sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANGr!^^ RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.