Morgunblaðið - 19.08.1999, Síða 67

Morgunblaðið - 19.08.1999, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1999 67 % Emma stjórnar sjónvarpsþætti KRYDDPÍAN Emma Burton er nú komin með sinn eigin sjónvarpsþátt. Þátturinn verður á tón- listarstöðinni VHl og í honum mun hin 23 ára gamla Emma kynna tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. Hún mun sýna nokkur af eftirlætismynd- böndum sínum og einnig myndbönd sem eru í uppáhaldi hjá vinum hennar, fjölskyldu og hin- um Kryddpíunum. Meðal þeirra myndbanda sem hún hefur þegar valið er „Mickey“ eftir Tony Basil sem var fyrsta platan sem hún eignaðist og Sumarást með John Travolta og Oliviu Newton-John því hana hefur alltaf iangað til að Ieika Sandy í Grease. Kryddpían Emma Burton sem dreymir um að leika Sandy í Grease. Skrautlegir áhorfendur ÞAÐ voru skrautlegir leikvanginum í Jóhannesar- anna Mandela’s X og World áhorfendur sem mættu á borg á þriðjudaginn var. XI og var hann haldinn til fótboltaleik á Ellis Park Leikurinn var á milli Iið- heiðurs Nelson Mandcla. ALVÖRU BÍÓ! tUDoJby STÆRSTA TJALDHJ MEfl I HX STAFRÆNT HLJOÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! DV ★★★skjárl „ ■^ROBERTS FRÁ HÖFUNDI FJÖGURWaÉta* BRÚÐKAUPA OG JARDARFARAR Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15. M I K E M Y HEATHER GR Sýnd kl. 5, 9 og 11. íogHushGianl JrtKlwmlinl.i. Nottin^ Hifj movies.go.com/sixthsense Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir Sumir komu svífandi með fallhlíf á Töðugjöldin. Töðugjöld á Gaddstaðaflötum TÖÐUGJÖLD voru haldin á Gaddstaðaflöt- um við Hellu um síðustu helgi. Þetta er í sjötta sinn sem hátíðin er haldin á þessum stað og var mikið um dýrðir. Boðið var upp á skemmtun fyrir unga sem aldna, leiktæki voru á staðnum fyrir börn og gátu þau líka fengið að veiða í sil- ungatjörn og fara á hestbak. Fólk gerði sér ýmislegt til gamans og var meðal annars farið í fallhlífarstökk. Slegið var upp tjaldi þar sem haldinn var markaður á daginn og dansleikir á kvöldin. A föstudagskvöldinu spil- uðu þar SSóI, Quarashi og hljómsveitin Hugsun úr Rangárþingi og á laugardagskvöldinu spiiaði hljómsveitin OFL frá Selfossi ásamt Hugsun. Haukur Einarsson frá Götu í Holta- og Land- sveit fór upp á svið og tók lagið með Helga Björnssyni. Boðið var upp á ýmislegt skemmtilegt fyrir börnin. * Sýndkl. 9. Slðasta sinn. b.í 12 Sýnd kl. 11. Síðasta sinn. nn|p°my|' Siini 462 3500 • Akurcyii • www.nell.iii’burgarbio c. T> plunke tt&r nadeane smííiBi NVIAI FYRIR 990 PUNKTA FERDUIBÍÓ Keflavík - sími 421 1170 www.samfilm.is 111 n-irn 111 n 11111I I nn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.