Morgunblaðið - 19.08.1999, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 19.08.1999, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1999 67 % Emma stjórnar sjónvarpsþætti KRYDDPÍAN Emma Burton er nú komin með sinn eigin sjónvarpsþátt. Þátturinn verður á tón- listarstöðinni VHl og í honum mun hin 23 ára gamla Emma kynna tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. Hún mun sýna nokkur af eftirlætismynd- böndum sínum og einnig myndbönd sem eru í uppáhaldi hjá vinum hennar, fjölskyldu og hin- um Kryddpíunum. Meðal þeirra myndbanda sem hún hefur þegar valið er „Mickey“ eftir Tony Basil sem var fyrsta platan sem hún eignaðist og Sumarást með John Travolta og Oliviu Newton-John því hana hefur alltaf iangað til að Ieika Sandy í Grease. Kryddpían Emma Burton sem dreymir um að leika Sandy í Grease. Skrautlegir áhorfendur ÞAÐ voru skrautlegir leikvanginum í Jóhannesar- anna Mandela’s X og World áhorfendur sem mættu á borg á þriðjudaginn var. XI og var hann haldinn til fótboltaleik á Ellis Park Leikurinn var á milli Iið- heiðurs Nelson Mandcla. ALVÖRU BÍÓ! tUDoJby STÆRSTA TJALDHJ MEfl I HX STAFRÆNT HLJOÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! DV ★★★skjárl „ ■^ROBERTS FRÁ HÖFUNDI FJÖGURWaÉta* BRÚÐKAUPA OG JARDARFARAR Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15. M I K E M Y HEATHER GR Sýnd kl. 5, 9 og 11. íogHushGianl JrtKlwmlinl.i. Nottin^ Hifj movies.go.com/sixthsense Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir Sumir komu svífandi með fallhlíf á Töðugjöldin. Töðugjöld á Gaddstaðaflötum TÖÐUGJÖLD voru haldin á Gaddstaðaflöt- um við Hellu um síðustu helgi. Þetta er í sjötta sinn sem hátíðin er haldin á þessum stað og var mikið um dýrðir. Boðið var upp á skemmtun fyrir unga sem aldna, leiktæki voru á staðnum fyrir börn og gátu þau líka fengið að veiða í sil- ungatjörn og fara á hestbak. Fólk gerði sér ýmislegt til gamans og var meðal annars farið í fallhlífarstökk. Slegið var upp tjaldi þar sem haldinn var markaður á daginn og dansleikir á kvöldin. A föstudagskvöldinu spil- uðu þar SSóI, Quarashi og hljómsveitin Hugsun úr Rangárþingi og á laugardagskvöldinu spiiaði hljómsveitin OFL frá Selfossi ásamt Hugsun. Haukur Einarsson frá Götu í Holta- og Land- sveit fór upp á svið og tók lagið með Helga Björnssyni. Boðið var upp á ýmislegt skemmtilegt fyrir börnin. * Sýndkl. 9. Slðasta sinn. b.í 12 Sýnd kl. 11. Síðasta sinn. nn|p°my|' Siini 462 3500 • Akurcyii • www.nell.iii’burgarbio c. T> plunke tt&r nadeane smííiBi NVIAI FYRIR 990 PUNKTA FERDUIBÍÓ Keflavík - sími 421 1170 www.samfilm.is 111 n-irn 111 n 11111I I nn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.