Morgunblaðið - 19.08.1999, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 19.08.1999, Qupperneq 68
JÞ 68 FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ r HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 HK DV RANT „Vona að allir sjái myndina þvi maður kemur brosandi út úr bíóinu“ fjR4HiSraNDUM “ BRÚÐKAUPAOG .WuMwkosllusliOranl JARDARFARAR Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15. ★★★OV ★★★ Rás2 ★★★iVlBL 95 af 100 TvihóWi FUCKING AMAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 12 4 l'Tt íTím NÝJASTA MYND PEDRO ALMODÓVAR ÞYKIR HANS BE5TATIL ÞESSA. MYNDIN HEFUR HLOTID MIKU AÐSÓKN í EVRÓPU UNDANFARID 06 STAL 5ENUNNI í CANNES Í VOR. Sýnd k, 5, 7, 9 og 11. B.i. 12. ehduRSÝnd í örfAadaga , mS Kl. 5, 9 og 11.15. Kl. 9 og 11. Síö. sýn. B.u6ára. rrnTwwPnTrtB,,MP UmJhLmmmmUm æsta söluturni ■a .mímISb aaaffln ÆtÁMfllii ^maHia www.samfilm.is Sjaldgæf skjaldbaka FERÐALANGUR frá Bangkok, Bunkit Bunsanot, fann sjald- gæfa skjaldbökutegund á ferð- um sínum í Suður-Taflandi. Skjaldbakan er afar smágerð eins og sjá má af myndinni og er skel hennar stjörnulaga svo hún geti betur varist árásum. Skjaldbakan er kennd við málm- inn silfur, eða Ngurn á taí- lensku, og er talin mikið gæfu- tákn í Taflandi. Góðar m á Aus Ljósmyndir: Sigríður Dóra Sverrisdóttir HLJÓMSVEITIN Sigur Rós hefur verið að spila víða á landsbyggðinni og á morgun spila þeir á Hótel Sel- fossi. En um síðustu helgi var hljómsveitin á ferðalagi um Austur- land og hélt hún tónleika á Egils- stöðum og í Vopnafírði. Afráðið hafði verið fyrir tónleikana að hljómsveitarmeðlimir fengju að tjalda í garðinum hjá kjamorkukon- unni Sigríði Dóru Sverrisdóttur á Vopnafírði og manni hennar, Svavari Halldórssyni, gegn því að þeir tækju til í garðinum. „Þegar þessar elskur komu til mín og ætluðu að fá að tjalda í garð- inum, fannst mér það ekki við hæfí að fara að þræla þeim út í garðinum og vildi bara að þeir hefðu það gott hjá mér. Það væri eiginlega bölvað- ur óþokkaskapur að níðast þannig á gestum. Eg ákvað því að búa um öll rúmin í húsinu og bjóða þeim bara inn og leyfa þeim að gista,“ segir Sigríður Dóra. Daginn eftir var hljómsveitinni boðið í grillveislu hjá Sveini Anton- íussyni og Ásrúnu Jörgensdóttur, vinafólki Sigríðar Dóru, en þau höfðu skotið skjólshúsi yfir Olaf Pál Gunnarsson útvarpsmann sem kom með Sigur Rós austur. Eftir matarboðið var haldið í Félags- heimili Vopnafjarðar þar sem hljómsveitin hélt tónleika fyrir heimamenn. Allir á Hofsball Eftir tónleikana brugðu þeir sér á Hofsball að Hofi í Vopnafirði, en Hofsböllin eru árlegur viðburður þar um slóðir og eina sveitaball hvers sumars í Vopnafirði. Rekja má tilurð dansleikjahalds á Hofi allt til þriðja áratugarins, en böllin hafa verið haldin í sama húsinu frá árinu 1952. „Daginn eftir ballið fór svo öll hljómsveitin í veiði ásamt Óla Palla upp í Hofsá. Á meðan var ég bara heima og eldaði fyrir strákana." - Er algengt að þú takir svona að þér heilu hljómsveitimar? „Það hefur nú komið fyrir að ég hafi gefið hljómsveitum að borða eftir böll og svona, og kannski þveg- ið af þeim skyrtur þegar vel liggur á mér.“ - Þér hefur htist vel á strákana í SigurRós? Nú verður Sigríði Dóru mikið niðri fyrir. „Þeir voru hreint út sagt alveg yndislegir og hvers manns hugljúfi. Það er sko ekki vandamál Það jafnast ekkert á við ” ' sveitaball. 0 Hér hefur einn gest- anna á Hofsballinu tekið myndavélina og smellt mynd af Sigríði Dóru uppi á sviði ásamt Karli Guð- mundssyni, söngvara Buzzy sem spilaði fyrir dansi. að taka á móti svona gestum og það var alveg æðislega gaman alla helg- ina. En ég gæti náttúrlega ekki framkvæmt allar mínar hugmyndir ef ég væri ekki svona vel gift.“ -Þú hefur ekkert orðið vör við söngl á kvöldin meðan hijómsveitin gisti? „Nei,“ segir Sigríður af þunga. „Ég varð nú bara ekkert vör við þá. Þeir eru þvílíkir ljúflingar. Ef ég gæti kvartað yfir einhverju væri það helst að þeir séu ekki nógu mat- gráðugir. Það var einna skemmti- legast að gefa Jónsa söngvara að borða, því ég hef svo gaman af því þegar fólk tekur vel til matar síns. Það er hundleiðinlegt að ganga frá matarafgöngum." Sigur Rós í grillveislunni hjá Sveini og Ásrúnu. Frá vinstri: Georg Holm bassaleikari, Valgarð Bragason rótari, Kjartan Sveinsson hljómborðsleikari, Jón Þór Birgisson, söngvari og gítarleikari, og Orri Páll Dýrason trommuleikari.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.