Morgunblaðið - 02.09.1999, Side 32
32 FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
rAðhústorgi
AKUREYRI
LAUGA
WmBiO NVJACto
keflavík - sími 4211170
Taktu þátt í rannsókn á mbl.is þar sem hægt er að vinna:
DVD-spilara og 3 DVD-myndir frá BT
Máltíð fyrir tvo frá Hard Rock
Miða á kvikmyndina Lögreglumaðurinn
Gadget (Inspector Gadget)
Gadget-úr og -lyklakippu
Á næstunni verður frumsýnd gamanmyndin Lögreglumaðurinn Gadget
(Inspector Gadget). í kvikmyndinni leika hinir velkunnu
Matthev Broderick, sem er í hlutverki lögreglumannsins Gadget, og
Rubert Everett sem hinn illræmdi Scolex.
Aðalvinningar verða dregnir út á FM 957
þriðjudaginn 14. september milli kl.11 og 15
Mesta hetjan til þessa !
_________LISTIR_______
Fjölbreytni
á hálfrar
aldar afmæli |
Þjóðleikhúsið kynnti í gær dagskrá leikárs-
ins 1999-2000. Aætlað er að frumsýna tíu
verk á árinu og er helmingur þeirra íslensk-
ur. Meðal höfunda eru Guðmundur Kamb-
an, Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir,
William Shakespeare og Bertholt Brecht
VORIÐ 2000 eru 50 ár síðan Þjóð-
leikhúsið hóf sýningar og sagði Ste-
fán Baldursson Þjóðleikhússtjóri í
ræðu sinni að á þessum tímamótum
væri við hæfi að líta um öxl, í inn-
lendri jafnt sem erlendri leiklist.
Að þessu tilefni hefur leikhúsið val-
ið til sýningar nokkur þeirra verka
sem markað hafa tímamót í leiklist-
arsögunni. Ekki verður þó stað-
næmst í fortíðinni því þrjú ný ís-
lensk verk verða sýnd á árinu.
Stefán sagði jafnframt að þakka
mætti góðum leikurum hversu fjöl-
breytt verkefnaval á afmælisárinu
yrði. „Lögð hefur verið áhersla á að
hafa verkefnavalið bæði metnaðar-
fullt og litríkt og má telja fullvíst að
öll þjóðin eigi að geta fundið þar
eitthvað við sitt hæfí.“
Tónaveisla
í Vestur-
bænum
Stóra sviðið
Fyrsta frumsýning ársins er
Glanni glæpur í Latabæ eftir
Magnús Scheving og Sigurð Sigur-
jónsson sem einnig leikstýrir. Pers-
ónur Latabæjar þarf vart að kynna
yngstu kynslóðinni, nema Glanna
glæp sem nú er mættur til leiks og
veldur ýmsum vandræðum í Lata-
bæ.
Stefán Karl Stefánsson fer með
hlutverk Glanna glæps, en hann
hlaut nýlega fastráðningu við Þjóð-
leikhúsið. Meðal annarra leikenda
má nefna Magnús Ólafsson, Lilju
Guðrúnu Þorvaldsdóttir, Öm Arna-
son, Stein Armann Magnússon og
Magnús Scheving. Höfundur tón-
listar er Máni Svavarsson en texta
Aida, Requiem Verdis, Þriðja sinfónía
Mahlers, Níunda sinfónía Beethovens og
frumflutningur á verkum eftir Hauk Tó-
masson og Þorkel Sigurbjörnsson eru með-
al verkefna á fimmtugasta starfsári Sinfón-
--------------7 ——----------------------
íuhljómsveitar Islands sem kynnt var í gær.
Kristján Jóhannsson tenórsöngvari verður í
þrígang á gestalista hljómsveitarinnar.
„FRAMUNDAN er merkilegt ár í
sögu Sinfóníuhljómsveitar íslands -
9. mars á næsta ári verður hún
hálfrar aldar gömul. Það er kannski
ekki langur starfsaldur á mæli-
kvarða erlendra þjóðarhljómsveita
en það segir mikið um hljómsveit-
ina að á þessum tíma hefur hún náð
mjög góðum árangri - er orðin við-
urkennd á alþjóðlegum vettvangi,"
sagði Þröstur Olafsson, fram-
kværndastjóri Sinfóníuhljómsveit-
ar Islands, á blaðamannafundi í
Háskólabíói gær, þar sem starf
vetrarins var til umfjöllunar.
Afmælisveislan stendur í allan
vetur í Vesturbænum - og víðar - en
höfuðáhersla verður lögð á ílutning
fjölbreyttra tónverka. Tímamótun-
um verður sérstaklega fagnað á af-
mælisdaginn, 9. mars 2000, með
flutningi á Þriðju sinfóníu Mahlers.
Einsöngvari þar verður Barbara
Deaver og stjómandi Rico Saccani,
aðalhljómsveitarstjóri SÍ, en samn-
ingurinn við hann hefur verið fram-
lengdur til ársins 2002.
Þröstur sagði að hljómsveitin
hefði jafnt og þétt eflst að listræn-
um metnaði og það væri því fagnað-
arefni að hún mætir nú stærri en
nokkru sinni til leiks. Alþingi hefur
nefnilega samþykkt fjárveitingu til
að fjölga mætti í strengjasveit um
fjögur stöðugildi. 76 hljóðfæraleik-
arar skipa því sveitina á þessu
starfsári en voru 72 í fyrra. Að sögn
Þrastar er stefnt að því að fjölga
hljóðfæraleikurum enn frekar á
næstu misserum, upp í 80.
Framkvæmdastjórinn sagði enn-
fremur að stefnt væri að því að
styrkja hljómsveitina áfram með
plötuútgáfu en hún hefur víða feng-
ið góða dóma fyrir leik sinn á
geislaplötum undanfarin misseri.
Sinfónían mun ekki heiðra tón-
skáld vetrarins í vetur, líkt og fjög-
ur undanfarin ár, og segir Þröstur
það stafa af því að sú áhersla sé
mjög fyrirferðarmilöl. Þess í stað
verða flutt verk fleiri íslenskra tón-
skálda, en sjö íslendingar eiga verk
á efnisskrá vetrarins.
í
!