Morgunblaðið - 02.09.1999, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 02.09.1999, Qupperneq 32
32 FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ rAðhústorgi AKUREYRI LAUGA WmBiO NVJACto keflavík - sími 4211170 Taktu þátt í rannsókn á mbl.is þar sem hægt er að vinna: DVD-spilara og 3 DVD-myndir frá BT Máltíð fyrir tvo frá Hard Rock Miða á kvikmyndina Lögreglumaðurinn Gadget (Inspector Gadget) Gadget-úr og -lyklakippu Á næstunni verður frumsýnd gamanmyndin Lögreglumaðurinn Gadget (Inspector Gadget). í kvikmyndinni leika hinir velkunnu Matthev Broderick, sem er í hlutverki lögreglumannsins Gadget, og Rubert Everett sem hinn illræmdi Scolex. Aðalvinningar verða dregnir út á FM 957 þriðjudaginn 14. september milli kl.11 og 15 Mesta hetjan til þessa ! _________LISTIR_______ Fjölbreytni á hálfrar aldar afmæli | Þjóðleikhúsið kynnti í gær dagskrá leikárs- ins 1999-2000. Aætlað er að frumsýna tíu verk á árinu og er helmingur þeirra íslensk- ur. Meðal höfunda eru Guðmundur Kamb- an, Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir, William Shakespeare og Bertholt Brecht VORIÐ 2000 eru 50 ár síðan Þjóð- leikhúsið hóf sýningar og sagði Ste- fán Baldursson Þjóðleikhússtjóri í ræðu sinni að á þessum tímamótum væri við hæfi að líta um öxl, í inn- lendri jafnt sem erlendri leiklist. Að þessu tilefni hefur leikhúsið val- ið til sýningar nokkur þeirra verka sem markað hafa tímamót í leiklist- arsögunni. Ekki verður þó stað- næmst í fortíðinni því þrjú ný ís- lensk verk verða sýnd á árinu. Stefán sagði jafnframt að þakka mætti góðum leikurum hversu fjöl- breytt verkefnaval á afmælisárinu yrði. „Lögð hefur verið áhersla á að hafa verkefnavalið bæði metnaðar- fullt og litríkt og má telja fullvíst að öll þjóðin eigi að geta fundið þar eitthvað við sitt hæfí.“ Tónaveisla í Vestur- bænum Stóra sviðið Fyrsta frumsýning ársins er Glanni glæpur í Latabæ eftir Magnús Scheving og Sigurð Sigur- jónsson sem einnig leikstýrir. Pers- ónur Latabæjar þarf vart að kynna yngstu kynslóðinni, nema Glanna glæp sem nú er mættur til leiks og veldur ýmsum vandræðum í Lata- bæ. Stefán Karl Stefánsson fer með hlutverk Glanna glæps, en hann hlaut nýlega fastráðningu við Þjóð- leikhúsið. Meðal annarra leikenda má nefna Magnús Ólafsson, Lilju Guðrúnu Þorvaldsdóttir, Öm Arna- son, Stein Armann Magnússon og Magnús Scheving. Höfundur tón- listar er Máni Svavarsson en texta Aida, Requiem Verdis, Þriðja sinfónía Mahlers, Níunda sinfónía Beethovens og frumflutningur á verkum eftir Hauk Tó- masson og Þorkel Sigurbjörnsson eru með- al verkefna á fimmtugasta starfsári Sinfón- --------------7 ——---------------------- íuhljómsveitar Islands sem kynnt var í gær. Kristján Jóhannsson tenórsöngvari verður í þrígang á gestalista hljómsveitarinnar. „FRAMUNDAN er merkilegt ár í sögu Sinfóníuhljómsveitar íslands - 9. mars á næsta ári verður hún hálfrar aldar gömul. Það er kannski ekki langur starfsaldur á mæli- kvarða erlendra þjóðarhljómsveita en það segir mikið um hljómsveit- ina að á þessum tíma hefur hún náð mjög góðum árangri - er orðin við- urkennd á alþjóðlegum vettvangi," sagði Þröstur Olafsson, fram- kværndastjóri Sinfóníuhljómsveit- ar Islands, á blaðamannafundi í Háskólabíói gær, þar sem starf vetrarins var til umfjöllunar. Afmælisveislan stendur í allan vetur í Vesturbænum - og víðar - en höfuðáhersla verður lögð á ílutning fjölbreyttra tónverka. Tímamótun- um verður sérstaklega fagnað á af- mælisdaginn, 9. mars 2000, með flutningi á Þriðju sinfóníu Mahlers. Einsöngvari þar verður Barbara Deaver og stjómandi Rico Saccani, aðalhljómsveitarstjóri SÍ, en samn- ingurinn við hann hefur verið fram- lengdur til ársins 2002. Þröstur sagði að hljómsveitin hefði jafnt og þétt eflst að listræn- um metnaði og það væri því fagnað- arefni að hún mætir nú stærri en nokkru sinni til leiks. Alþingi hefur nefnilega samþykkt fjárveitingu til að fjölga mætti í strengjasveit um fjögur stöðugildi. 76 hljóðfæraleik- arar skipa því sveitina á þessu starfsári en voru 72 í fyrra. Að sögn Þrastar er stefnt að því að fjölga hljóðfæraleikurum enn frekar á næstu misserum, upp í 80. Framkvæmdastjórinn sagði enn- fremur að stefnt væri að því að styrkja hljómsveitina áfram með plötuútgáfu en hún hefur víða feng- ið góða dóma fyrir leik sinn á geislaplötum undanfarin misseri. Sinfónían mun ekki heiðra tón- skáld vetrarins í vetur, líkt og fjög- ur undanfarin ár, og segir Þröstur það stafa af því að sú áhersla sé mjög fyrirferðarmilöl. Þess í stað verða flutt verk fleiri íslenskra tón- skálda, en sjö íslendingar eiga verk á efnisskrá vetrarins. í !
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.