Morgunblaðið - 02.09.1999, Page 51

Morgunblaðið - 02.09.1999, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999 51 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Systrakvöld í Hallgrímskirkj u I KVÖLD, fimmtudagskvöld, verð- ur Systrakvöld í Hallgrímskirkju kl. 20.30. Kvöldið helgast af lof- gjörð, bænagjörð og kyrrlátum söng. Jesúbænin verður kennd og Systradagar í Skálholti 15.-19. september nk. kynntir, en það eru dagar þar sem konur koma saman til bæna- og lofgjörðar í kyrrð og íhugun. I tilefni afmælisins verða sér- stakir gestir á næstu Systradögum en það eru tvær systur frá systra- hreyfingu í Grandehamp í Sviss sem koma hingað í boði Skálholts- skóla. í Skálholti munu systurnar leiða fræðslustundir undir einkunn- arorðunum: Gleði, látleysi og mis- kunnsemi og veita auk þess per- sónuleg viðtöl eftir óskum. Dagskrá kyrrðardaganann er að venju lof- gerðar- og bænastundir, auk íhug- unar og hvíldar, en milli þess er kyrrð og þögn þar sem við leitum leiðsagnar Guðs. Messur verða í Skálholtskirkju alla dagana. Dvölin hefst 15. september og lýkur 19. september. Systrakvöldið í kvöld er öllum opið og allir velkomnir. Barnakór Fríkirkjunnar í Hafnarfirði Dale Carnegie® Þjálfun Fólk-Árangur-Hagnaður TIMAMOTA ARANGUR TIL VELGENGNI ER ÁHERSLAN í BREYTTU DALE CARNEGIE® NÁMSKEIÐI sem fjallar um: 1. Byggja undirstöðurnar til velgengni. 2. Muna nöfn. 3. Byggja upp sjálfstraust. 4. Setja sér tímamóta markmið. 5. Nota kraft eldmóðsins. 6. Brjótast í gegnum hindranir. 7. Styrkja samböndin. 8. Nota kraft viðurkenningarinar. 9. Verða sveigjanlegri. 10. Setja fram skoðanir. 11. Hvetja aðra til framkvæmda. 12. Koma auga á tímamóta árangur. KYNNINGARFUNDUR FIMMTUDAG KL. 20.30 Á SOGAVEGI 69, REYKJAVÍK FJÁRFESTING í MENNTUN SKILAR ÞÉR ARÐI ÆVILANGT Upplýsingar í síma 581 2411 Stjórnunarskólinn. VETRARSTARFIÐ fer senn að hefjast og framundan eru mörg sjpennandi og skemmtileg verkefni. Ahugasamir krakkar eru hvattir til að koma og vera með. Kórinn skiptist í tvær deildir: Eldri deild 10-13 ára, æfir á mið- vikudögum kl. 15.30-17 og einn laugardag í mánuði. Yngi-i deOd 7-9 ára, æfir á miðvikudögum kl. 17- 17.45. Stjómandi er Sigríður Asa. Innritun í kórinn fer fram dagana 7., 8. og 9. september í síma 552 5539. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun. Léttur málsverður í safnaðarheimili að stund lokinni. Systrakvöld kl. 20.30. Háteigskirkja. Taize-messa kl. 21. Langholtskirkja. Opið hús fyrir for- eldra yngri barna kl. 10-12. Söng- stund. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. Kyrrðarstund kl. 12.00. Gunn- ar Gunnarsson leikur á orgel. Prest- ur sr. Bjami Karlsson. Að bæn og altarisgöngu lokinni er léttur máls- verður í safnaðarheimilinu. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Fyrirbæna- efnum má koma til prests eða kirkjuvarðar. Vídalínskirkja. Bæna og kyrrðai'- stund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Bibl- íulestur kl. 21. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 14.30 helgistund á annarri hæð sjúkrahússins. Gestir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. KJ. 20.30 sam- koma. Majór Turid Gamst talar. Allir hjartanlega velkomnir. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. VANTAR ÞIG AÐSTOÐ VIÐ VAL A SNYRTIVÖRUM? Vertu velkomin, hjá okkur færðu sérhæfða þjónustu. Kynning í dag, föstudag og laugardag. Aldrei glæsilegri kaupaukar! H Y G E A ényrtivSruverélun Kringlunni - sími 533 4533 LANCOME STÖÐUGUR LITUR, LAUFLÉTT ÞÆGINDI Lipfusion EINSTÖK ÁFERÐ LANCOME PARIS S "V Hönnun til framtíðar 2ja daga hugbúnaðarsýning mánudaginn þriðjudaginn Bsept ■ fráki. 1( 7sept ■ frá kl. Oí 10:00 til 18:00 09:00 til 16:00 iTTTfp .....' ' s . ' .: T Aðgangur ókeypis 10 Sýningin er ætluð m.a. hönnuðum og tæknimönnum fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnana, til kynningar á teikni- og hönnunar- kerfum. Boðið verður upp á fjölda fyrirlestra. IQ Á sýningunni AutoCAD EXP02000 munu Snertill og CAD ehf. sýna markaðsleiðandi hönnunarkerfi á Norðurlöndum sem eru til sölu á íslandi. Meðal sýnenda hjá áðurnefndum fyrirtækjum verða aðilar frá CADPOINT, Cadett, Rasterex, Logicad og SPI. ImIRfoi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.