Morgunblaðið - 02.09.1999, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 02.09.1999, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999 51 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Systrakvöld í Hallgrímskirkj u I KVÖLD, fimmtudagskvöld, verð- ur Systrakvöld í Hallgrímskirkju kl. 20.30. Kvöldið helgast af lof- gjörð, bænagjörð og kyrrlátum söng. Jesúbænin verður kennd og Systradagar í Skálholti 15.-19. september nk. kynntir, en það eru dagar þar sem konur koma saman til bæna- og lofgjörðar í kyrrð og íhugun. I tilefni afmælisins verða sér- stakir gestir á næstu Systradögum en það eru tvær systur frá systra- hreyfingu í Grandehamp í Sviss sem koma hingað í boði Skálholts- skóla. í Skálholti munu systurnar leiða fræðslustundir undir einkunn- arorðunum: Gleði, látleysi og mis- kunnsemi og veita auk þess per- sónuleg viðtöl eftir óskum. Dagskrá kyrrðardaganann er að venju lof- gerðar- og bænastundir, auk íhug- unar og hvíldar, en milli þess er kyrrð og þögn þar sem við leitum leiðsagnar Guðs. Messur verða í Skálholtskirkju alla dagana. Dvölin hefst 15. september og lýkur 19. september. Systrakvöldið í kvöld er öllum opið og allir velkomnir. Barnakór Fríkirkjunnar í Hafnarfirði Dale Carnegie® Þjálfun Fólk-Árangur-Hagnaður TIMAMOTA ARANGUR TIL VELGENGNI ER ÁHERSLAN í BREYTTU DALE CARNEGIE® NÁMSKEIÐI sem fjallar um: 1. Byggja undirstöðurnar til velgengni. 2. Muna nöfn. 3. Byggja upp sjálfstraust. 4. Setja sér tímamóta markmið. 5. Nota kraft eldmóðsins. 6. Brjótast í gegnum hindranir. 7. Styrkja samböndin. 8. Nota kraft viðurkenningarinar. 9. Verða sveigjanlegri. 10. Setja fram skoðanir. 11. Hvetja aðra til framkvæmda. 12. Koma auga á tímamóta árangur. KYNNINGARFUNDUR FIMMTUDAG KL. 20.30 Á SOGAVEGI 69, REYKJAVÍK FJÁRFESTING í MENNTUN SKILAR ÞÉR ARÐI ÆVILANGT Upplýsingar í síma 581 2411 Stjórnunarskólinn. VETRARSTARFIÐ fer senn að hefjast og framundan eru mörg sjpennandi og skemmtileg verkefni. Ahugasamir krakkar eru hvattir til að koma og vera með. Kórinn skiptist í tvær deildir: Eldri deild 10-13 ára, æfir á mið- vikudögum kl. 15.30-17 og einn laugardag í mánuði. Yngi-i deOd 7-9 ára, æfir á miðvikudögum kl. 17- 17.45. Stjómandi er Sigríður Asa. Innritun í kórinn fer fram dagana 7., 8. og 9. september í síma 552 5539. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun. Léttur málsverður í safnaðarheimili að stund lokinni. Systrakvöld kl. 20.30. Háteigskirkja. Taize-messa kl. 21. Langholtskirkja. Opið hús fyrir for- eldra yngri barna kl. 10-12. Söng- stund. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. Kyrrðarstund kl. 12.00. Gunn- ar Gunnarsson leikur á orgel. Prest- ur sr. Bjami Karlsson. Að bæn og altarisgöngu lokinni er léttur máls- verður í safnaðarheimilinu. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Fyrirbæna- efnum má koma til prests eða kirkjuvarðar. Vídalínskirkja. Bæna og kyrrðai'- stund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Bibl- íulestur kl. 21. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 14.30 helgistund á annarri hæð sjúkrahússins. Gestir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. KJ. 20.30 sam- koma. Majór Turid Gamst talar. Allir hjartanlega velkomnir. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. VANTAR ÞIG AÐSTOÐ VIÐ VAL A SNYRTIVÖRUM? Vertu velkomin, hjá okkur færðu sérhæfða þjónustu. Kynning í dag, föstudag og laugardag. Aldrei glæsilegri kaupaukar! H Y G E A ényrtivSruverélun Kringlunni - sími 533 4533 LANCOME STÖÐUGUR LITUR, LAUFLÉTT ÞÆGINDI Lipfusion EINSTÖK ÁFERÐ LANCOME PARIS S "V Hönnun til framtíðar 2ja daga hugbúnaðarsýning mánudaginn þriðjudaginn Bsept ■ fráki. 1( 7sept ■ frá kl. Oí 10:00 til 18:00 09:00 til 16:00 iTTTfp .....' ' s . ' .: T Aðgangur ókeypis 10 Sýningin er ætluð m.a. hönnuðum og tæknimönnum fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnana, til kynningar á teikni- og hönnunar- kerfum. Boðið verður upp á fjölda fyrirlestra. IQ Á sýningunni AutoCAD EXP02000 munu Snertill og CAD ehf. sýna markaðsleiðandi hönnunarkerfi á Norðurlöndum sem eru til sölu á íslandi. Meðal sýnenda hjá áðurnefndum fyrirtækjum verða aðilar frá CADPOINT, Cadett, Rasterex, Logicad og SPI. ImIRfoi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.