Morgunblaðið - 02.09.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 02.09.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999 61 ± v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., funmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekiö er á mðti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerói, sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.____________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19.____________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylyavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 15-18. Lokaö vegna sumarleyfa tií 23. ágúst. Slmi 551-6061. Fax: 552-7570.______ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22. Föstud. kl. 8.16-19 og laugd. 9-17. Sunnud. ki. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuö á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._______ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.______ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagaríur- inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17.____________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiö- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bðkasafn: Opió þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. ______________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opiö daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906._____________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Slmi 563-2530._____ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, SeHjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17. ________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Mii\jasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. - 16.9. alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu- dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við Söngvökur i Mir\jasafnskirKjunni sömu kvöld kl. 21. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragö í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN ORKUVEITU ReyKjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17 eða eftir samkomulagi. S. 567-9009. __________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opiö alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253._____________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Simi 462-3550 og 897-0206. _________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi.____________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvcgi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.__ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.__________________________________ NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði, Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Slmi 555-4321. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.__________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er _ opið alla daga frá kl, 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.___________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.is: 483-1165, 483-1443.__________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Simi 435 1490.________________________________ SÍOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suöur- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. _ ágúst kl. 13-17.____________________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opiö alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Slmi 431-5566.________ MÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.___________________________ ÁMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga._____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá kl. 10-17. Slmi 462-2983._______________ NÖNNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sept. Uppl. i slma 462 3565.______________ NÖRSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17._______________________________ ÖRÐ DAGSINS________________________________ Reykjavík sími 551-0000.______________________ Ákurcyri s. 462Á84Ö SUNDSTADIR ____________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-22. ^jalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.__________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. SundhöII HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. _ 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opi« alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7565.___ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin rainud.-föstud. ki. 7-21, Laugard. kl.8-17. Sunnud. ki. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARDI: Opin mán. rósl. kl. 7-0 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUlFAKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532._________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fösl. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JÁDARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fösl. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. StTvist arsvædi ______________________________ HUSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsiö opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útiw vistarsvæöi á vet- urna. Slmi 5757-800._______________ SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endurvinnslu- stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 cn lokaöar á stórhá- tíöum. Að auki verða Ánanaust, Garóabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205. Samstarf Talló og Borgarleikhiíss TALLÓ og Borgarleikhúsið hafa gert með sér samning um að Talló bjóði ákveðið magn Borgarleik- húsmiða á sýningar leikársins. Um er að ræða 5 leiksýningar í hverjum Talló-leikhúsmiða að eigin vali af þeim 13 leiksýningum sem verða í boði á yfirstandandi leikári. Handhafi Talló-leikhúsmiða velur sýninguna, fer þegar honum hent- ar og situr þar sem hann vill. Upplag Talló-leikhúsmiða er takmarkað og verður strax hægt að bjóða í miðana í næsta Talló- blaði sem kemur út 3. september nk. og verður tekið við tilboðum frá kl. 10-22 alla daga til og með 13. september. Talló-blaðið kemur út í 100.000 eintökum og er dreift inn á hvert heimili landsins. Hægt verður að bjóða frá 4.900 kr. í hvern Talló-leikhúsmiða sem veitir aðgang að 5 leiksýningum að eigin vali sem kosta að jafnaði um 2.000 kr. hver um sig eða samtals 10.000 kr. Morgunblaðið/Jón Svavarsson 300 gengu á Esjuna MÆÐGININ Alexander fvar Birgisson og Hrönn Hrafnkels- dóttir létu sér nægja að ganga síðasta spölinn niður fjallið á meðan aðrir þreyttu Esjuhlaup. Það tók þann sprettharðasta, Bjartmar Birgisson, 33 mínútur og 48 sekúndur að ná fjallstoppi. Um þrjú hundruð manns tóku þátt í hlaupinu að þessu sinni. Heldur færri voru með nú en síð- ast, að líkindum vegna heldur drungalegs veðurs. Þetta er í átt- unda skipti sem Hjálparsveit skáta í Reykjavík stendur fyrir Esjudegi. Lögreglan herðir eftirlit við grunn- * skólana LÖGREGLAN í Reykjavík, For- varnadeild, hefur sent frá sér eftir- farandi: „Nú er skammdegið að fara í hönd og farið að huga að umferð skólabarna við grunnskóla. Lögreglan í Reykjavík hefur haft sérstakan viðbúnað til að efla lög- gæslu við skólana fyrstu dagana á meðan börnin eru að venjast, kannski nýixi leið, í og við skólann. . A þessu hausti mun lögreglan ein- beita sér sérstaklega að þessu verk- efni með þátttöku lögreglumanna úr öllum deildum embættisins. Þess má geta að þeir nemendur sem eru að leggja í sína fyrstu skólagöngu, þ.e.a.s. 6 ára nemai', eru búnir að fá nokkra kennslu um umferðarmál og er þá átt við skóla- göngu þeirra í „Umferðarskólanum ungir vegfarendur", sem er starf- ræktur í júní ár hvert. Hlúa þarf sérstaklega að þessum aldurshópi og leiðbeina honum eins og kostur er. Lögreglan í Reykjavík hvetur foreldra til að ræða við börn sín um hættumar er leynast í umferðinni. ' Foreldrar ættu að fara fyrstu dag- ana með bömunum í skólann og hjálpa þeim við að velja öruggustu leiðina. Ahersla lögreglunnar við skólana mun einkum beinast að hraðakstri og umferð í nánd við gangbrautir. Einnig verður hugað að lagningu ökutækja og því hvernig bifreiðar verða stöðvaðar til að hleypa böm- um út. Lögreglan í Reykjavík vill hvetja alla ökumenn til að sýna fyllstu að- . gæslu í umferðinni, sérstaklega í nágrenni við skólana þar sem mikið af ungum börnum verður á ferð- inni.“ Skólaliðar og stuðn- ingsfulltrúar verði að fagstéttum REYKJAVÍKURBORG og Borgar- holtsskóli hafa undirritað samning sín á milli um sérstakt nám fyrir stuðningsfulltrúa og skólaliða sem starfa í grunnskólum Reykjavíkur. Námið markar upphafið að því að gera skólaliða og stuðningsfulltrúa í skólum að fagstéttum með því að skipuleggja símenntun til langs tíma og meta hana til framhalds- skólaeininga. Undirbúningur að náminu hefur staðið í eitt ár og er verkefnið styi-kt af Starfsmenntasjóði félags- málaráðuneytisins. Auk Borgar- holtsskóla og Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur kemur Starfsmannafé- lag Reykjavíkur að náminu. Fjarnám undirbúið Tildrög námsins eru þau að við Borgarholtsskóla er starfrækt tveggja ára starfsnámsbraut, fé- lagsþjónustubraut. Námsbrautin miðar að því að búa nemendur und- ir uppeldisstörf, félagslega aðhlynn- ingu og umönnun og er Borgar- holtsskóli eini framhaldsskólinn á landinu sem býður upp á slíkt nám. Fræðslumiðstöð leitaði því eftir samstarfi við Borgai’holtsskóla um þetta nám. I fréttatilkynningu frá Fræðslu- miðstöð Reykjavíkur og Borgar- holtsskóla segir að fjölmörg önnur sveitarfélög hafi þegar lýst yfir áhuga á sambærilegum námskeið- um fyrir starfsmenn sinna skóla. Stefnt sé að því að koma til móts við þær óskir með því að koma upp fjarnámi við brautina á næstu miss- erum og muni nemendur ýmist stunda námið með hefðbundnum hætti eða í fjarnámi. Þá er stefnt að því að námskeiðin verði hluti af fé- lagsþj ónustubraut. Morgunblaðið/Arnaldur Sigrún Magnúsdóttir, formaður fræðsluráðs Reykjavíkur, Gerður G. Óskarsdóttir fræðslustjóri og Eygló Eyjólfsdóttir, skólameistari Borg- arholtsskóla, við undirritun samnings um nám starfsmanna grunn- skóla Reykjavíkur. Haraldur V. Haraldsson, sérfneðingur í tölvuhjálpartækjum, sýnir herra Ólafi Ragnari Grímssyni nýjan íslenskan talgervil. Þeim á hægri hönd er Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráð- herra. Við hlið forsetans standa Iialldór Sævar Guðbergsson, formað- ur Blindrafélagsins og Guðmundur Viggósson, yfirlæknir Sjónstöðvar Islands og fylgjast grannt með. Afmælishátíð Blindrafélagsins BLINDRAFÉLAGIÐ, samtök blindra og sjónskertra á íslandi, varð 60 ára 19. ágúst sl. Dagana 18. og 19. ágúst var haldin ráðstefna á vegum félags- ins að Grand Hótel í Reykjavík. Yfirskrift ráðstefnunnar var Staða blindra og sjónskertra ís- lendinga í nútíð og framtíð. Ráð- stefnan var vel sótt og tókst í alla staði mjög vel. í lok ráðstefnunn- ar var hátíðarkaffi í nýrri félags- aðstöðu í húsi félagsins að Hamrahlíð 17. Mikill Ijöldi fólks lagði leið sína í Hamrahlíð 17 laugardag- inn 21. ágúst þar sem voru kynn- ingar og sýningar. Gestir voru á annað þúsund. Þennan dag voru aðilar sem þjónusta blinda og sjónskerta með kynningar á starfsemi sinni. Myndarleg hand- verkssýning, munir unnir af blindum og sjónskertum, var sett upp og Blindravinnustofan, Blindrabókasafn Islands, Dauf- blindrafélag íslands, Hljóðbóka- gerð Blindrafélagsins og Sjón- stöð Islands kynntu starfemi sína og vörur Forseti íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, og heilbrigðis- °g tryggingamálaráðherra, Ingi- björg Páhnadóttir, voru meðal margra góðra gesta sem heiðr- uðu félagið með nærveru sinni. Afmælishaldinu lauk með veg- legri veislu sem nær tvö hundruð manns sátu. „Blindrafélaginu voru færðar margar góðar og veglegar gjafir. Félagið vill færa öllum gestum og velunnurum sínum innileg- ustu þakkir fyrir hlýhug og gjaf- ir á þessum merku tímamótum,“ segir í frétt frá Blindraféiaginu. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.