Morgunblaðið - 02.09.1999, Page 61

Morgunblaðið - 02.09.1999, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999 61 ± v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., funmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekiö er á mðti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerói, sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.____________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19.____________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylyavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 15-18. Lokaö vegna sumarleyfa tií 23. ágúst. Slmi 551-6061. Fax: 552-7570.______ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22. Föstud. kl. 8.16-19 og laugd. 9-17. Sunnud. ki. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuö á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._______ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.______ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagaríur- inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17.____________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiö- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bðkasafn: Opió þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. ______________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opiö daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906._____________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Slmi 563-2530._____ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, SeHjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17. ________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Mii\jasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. - 16.9. alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu- dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við Söngvökur i Mir\jasafnskirKjunni sömu kvöld kl. 21. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragö í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN ORKUVEITU ReyKjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17 eða eftir samkomulagi. S. 567-9009. __________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opiö alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253._____________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Simi 462-3550 og 897-0206. _________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi.____________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvcgi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.__ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.__________________________________ NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði, Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Slmi 555-4321. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.__________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er _ opið alla daga frá kl, 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.___________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.is: 483-1165, 483-1443.__________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Simi 435 1490.________________________________ SÍOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suöur- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. _ ágúst kl. 13-17.____________________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opiö alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Slmi 431-5566.________ MÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.___________________________ ÁMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga._____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá kl. 10-17. Slmi 462-2983._______________ NÖNNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sept. Uppl. i slma 462 3565.______________ NÖRSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17._______________________________ ÖRÐ DAGSINS________________________________ Reykjavík sími 551-0000.______________________ Ákurcyri s. 462Á84Ö SUNDSTADIR ____________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-22. ^jalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.__________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. SundhöII HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. _ 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opi« alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7565.___ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin rainud.-föstud. ki. 7-21, Laugard. kl.8-17. Sunnud. ki. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARDI: Opin mán. rósl. kl. 7-0 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUlFAKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532._________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fösl. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JÁDARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fösl. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. StTvist arsvædi ______________________________ HUSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsiö opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útiw vistarsvæöi á vet- urna. Slmi 5757-800._______________ SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endurvinnslu- stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 cn lokaöar á stórhá- tíöum. Að auki verða Ánanaust, Garóabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205. Samstarf Talló og Borgarleikhiíss TALLÓ og Borgarleikhúsið hafa gert með sér samning um að Talló bjóði ákveðið magn Borgarleik- húsmiða á sýningar leikársins. Um er að ræða 5 leiksýningar í hverjum Talló-leikhúsmiða að eigin vali af þeim 13 leiksýningum sem verða í boði á yfirstandandi leikári. Handhafi Talló-leikhúsmiða velur sýninguna, fer þegar honum hent- ar og situr þar sem hann vill. Upplag Talló-leikhúsmiða er takmarkað og verður strax hægt að bjóða í miðana í næsta Talló- blaði sem kemur út 3. september nk. og verður tekið við tilboðum frá kl. 10-22 alla daga til og með 13. september. Talló-blaðið kemur út í 100.000 eintökum og er dreift inn á hvert heimili landsins. Hægt verður að bjóða frá 4.900 kr. í hvern Talló-leikhúsmiða sem veitir aðgang að 5 leiksýningum að eigin vali sem kosta að jafnaði um 2.000 kr. hver um sig eða samtals 10.000 kr. Morgunblaðið/Jón Svavarsson 300 gengu á Esjuna MÆÐGININ Alexander fvar Birgisson og Hrönn Hrafnkels- dóttir létu sér nægja að ganga síðasta spölinn niður fjallið á meðan aðrir þreyttu Esjuhlaup. Það tók þann sprettharðasta, Bjartmar Birgisson, 33 mínútur og 48 sekúndur að ná fjallstoppi. Um þrjú hundruð manns tóku þátt í hlaupinu að þessu sinni. Heldur færri voru með nú en síð- ast, að líkindum vegna heldur drungalegs veðurs. Þetta er í átt- unda skipti sem Hjálparsveit skáta í Reykjavík stendur fyrir Esjudegi. Lögreglan herðir eftirlit við grunn- * skólana LÖGREGLAN í Reykjavík, For- varnadeild, hefur sent frá sér eftir- farandi: „Nú er skammdegið að fara í hönd og farið að huga að umferð skólabarna við grunnskóla. Lögreglan í Reykjavík hefur haft sérstakan viðbúnað til að efla lög- gæslu við skólana fyrstu dagana á meðan börnin eru að venjast, kannski nýixi leið, í og við skólann. . A þessu hausti mun lögreglan ein- beita sér sérstaklega að þessu verk- efni með þátttöku lögreglumanna úr öllum deildum embættisins. Þess má geta að þeir nemendur sem eru að leggja í sína fyrstu skólagöngu, þ.e.a.s. 6 ára nemai', eru búnir að fá nokkra kennslu um umferðarmál og er þá átt við skóla- göngu þeirra í „Umferðarskólanum ungir vegfarendur", sem er starf- ræktur í júní ár hvert. Hlúa þarf sérstaklega að þessum aldurshópi og leiðbeina honum eins og kostur er. Lögreglan í Reykjavík hvetur foreldra til að ræða við börn sín um hættumar er leynast í umferðinni. ' Foreldrar ættu að fara fyrstu dag- ana með bömunum í skólann og hjálpa þeim við að velja öruggustu leiðina. Ahersla lögreglunnar við skólana mun einkum beinast að hraðakstri og umferð í nánd við gangbrautir. Einnig verður hugað að lagningu ökutækja og því hvernig bifreiðar verða stöðvaðar til að hleypa böm- um út. Lögreglan í Reykjavík vill hvetja alla ökumenn til að sýna fyllstu að- . gæslu í umferðinni, sérstaklega í nágrenni við skólana þar sem mikið af ungum börnum verður á ferð- inni.“ Skólaliðar og stuðn- ingsfulltrúar verði að fagstéttum REYKJAVÍKURBORG og Borgar- holtsskóli hafa undirritað samning sín á milli um sérstakt nám fyrir stuðningsfulltrúa og skólaliða sem starfa í grunnskólum Reykjavíkur. Námið markar upphafið að því að gera skólaliða og stuðningsfulltrúa í skólum að fagstéttum með því að skipuleggja símenntun til langs tíma og meta hana til framhalds- skólaeininga. Undirbúningur að náminu hefur staðið í eitt ár og er verkefnið styi-kt af Starfsmenntasjóði félags- málaráðuneytisins. Auk Borgar- holtsskóla og Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur kemur Starfsmannafé- lag Reykjavíkur að náminu. Fjarnám undirbúið Tildrög námsins eru þau að við Borgarholtsskóla er starfrækt tveggja ára starfsnámsbraut, fé- lagsþjónustubraut. Námsbrautin miðar að því að búa nemendur und- ir uppeldisstörf, félagslega aðhlynn- ingu og umönnun og er Borgar- holtsskóli eini framhaldsskólinn á landinu sem býður upp á slíkt nám. Fræðslumiðstöð leitaði því eftir samstarfi við Borgai’holtsskóla um þetta nám. I fréttatilkynningu frá Fræðslu- miðstöð Reykjavíkur og Borgar- holtsskóla segir að fjölmörg önnur sveitarfélög hafi þegar lýst yfir áhuga á sambærilegum námskeið- um fyrir starfsmenn sinna skóla. Stefnt sé að því að koma til móts við þær óskir með því að koma upp fjarnámi við brautina á næstu miss- erum og muni nemendur ýmist stunda námið með hefðbundnum hætti eða í fjarnámi. Þá er stefnt að því að námskeiðin verði hluti af fé- lagsþj ónustubraut. Morgunblaðið/Arnaldur Sigrún Magnúsdóttir, formaður fræðsluráðs Reykjavíkur, Gerður G. Óskarsdóttir fræðslustjóri og Eygló Eyjólfsdóttir, skólameistari Borg- arholtsskóla, við undirritun samnings um nám starfsmanna grunn- skóla Reykjavíkur. Haraldur V. Haraldsson, sérfneðingur í tölvuhjálpartækjum, sýnir herra Ólafi Ragnari Grímssyni nýjan íslenskan talgervil. Þeim á hægri hönd er Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráð- herra. Við hlið forsetans standa Iialldór Sævar Guðbergsson, formað- ur Blindrafélagsins og Guðmundur Viggósson, yfirlæknir Sjónstöðvar Islands og fylgjast grannt með. Afmælishátíð Blindrafélagsins BLINDRAFÉLAGIÐ, samtök blindra og sjónskertra á íslandi, varð 60 ára 19. ágúst sl. Dagana 18. og 19. ágúst var haldin ráðstefna á vegum félags- ins að Grand Hótel í Reykjavík. Yfirskrift ráðstefnunnar var Staða blindra og sjónskertra ís- lendinga í nútíð og framtíð. Ráð- stefnan var vel sótt og tókst í alla staði mjög vel. í lok ráðstefnunn- ar var hátíðarkaffi í nýrri félags- aðstöðu í húsi félagsins að Hamrahlíð 17. Mikill Ijöldi fólks lagði leið sína í Hamrahlíð 17 laugardag- inn 21. ágúst þar sem voru kynn- ingar og sýningar. Gestir voru á annað þúsund. Þennan dag voru aðilar sem þjónusta blinda og sjónskerta með kynningar á starfsemi sinni. Myndarleg hand- verkssýning, munir unnir af blindum og sjónskertum, var sett upp og Blindravinnustofan, Blindrabókasafn Islands, Dauf- blindrafélag íslands, Hljóðbóka- gerð Blindrafélagsins og Sjón- stöð Islands kynntu starfemi sína og vörur Forseti íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, og heilbrigðis- °g tryggingamálaráðherra, Ingi- björg Páhnadóttir, voru meðal margra góðra gesta sem heiðr- uðu félagið með nærveru sinni. Afmælishaldinu lauk með veg- legri veislu sem nær tvö hundruð manns sátu. „Blindrafélaginu voru færðar margar góðar og veglegar gjafir. Félagið vill færa öllum gestum og velunnurum sínum innileg- ustu þakkir fyrir hlýhug og gjaf- ir á þessum merku tímamótum,“ segir í frétt frá Blindraféiaginu. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.