Morgunblaðið - 02.09.1999, Síða 63

Morgunblaðið - 02.09.1999, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999 63 BRÉF TIL BLAÐSINS Ertu á leið til Alaborgar? Frá Ágústi G. Valssyni: FYRIR ári skrifaði ég grein í Morg- unblaðið um félagslífið í Alaborg og vonandi hefur sú grein nýst þeim sem voru á faraldsfæti til Danmerk- ur. í framhaldi _af þeirri grein fékk ég og aði-ir í íslendingafélaginu í Alaborg, hringingar, bréf og tölvu- póst frá íslendingum. Margar fleiri spurningar brunnu á mörgum. Það getur verið gagnlegt fyrir þá sem hyggjast koma til Álaborgar til náms eða starfa _að ná upplýsingar um starfsemi íslendingafélagsins þar. í þessari stuttu grein verður sagt frá starfseminni í grófum dráttum. íslendingum hefur fjölgað mikið í Álaborg. Talið er að félagsmenn ís- lendingafélagsins í Álaborg og ná- grenni séu u.þ.b. 500 talsins. Börk- ur Brynjarsson er fonnaður nýrrar stjórnar félagsins, en ný stjórn tók við störfum á síðasta skólaári. Innan félagsins blómstrar félags- lífið. Karlarnir æfa saman körfu- bolta einu sinni á viku og knatt- spymu tvisvai’ til þrisvar sinnum á viku. Á hverju ári er haldið fótbolta- mót milli íslendingafélagana í Dan- mörku og Svíþjóð, sem kallað er „Klaka-mótið", og var það haldið í Álaborg í október síðastliðnum. Mótið fór glæsilega fram eftir mikla skipulagningu og vinnu margra fé- lagsmanna. Vart þarf að taka fram að A-lið félagsins í Álaborg sigraði mótið með glæsibrag. Islendingafé- lagið í Álaborg átti þrjú önnur lið á mótinu. Nánari upplýsingar um ár- angur þeirra á mótinu fást ekki - að gefnu tilefni. Yfir 120 íslendingar mættu á „Klaka-mótið“ og gistu gestirnir í einum grunnskóla borgarinnar. Á mótinu var margt til gamans gert, bæði fyrir böm og fullorðna. Meðal annars fengu bömin loftdýnu til að leika sér á og auðvitað var boðið upp á íslenskt sælgæti. Hinir eldri kneyfuðu danskt „öl“ - í hófi þó auðvitað! Endað var á glæsilegu sjávarréttarhlaðborði og var það mál manna að það sé nauðsynlegt fyrir íslendinga sem búa í Skandin- avíu, að hitta landa sína fi’á Fróni reglulega, skemmta sér saman og ræða um menn og málefni. Næsta knattspyrnumót íslendingafélag- anna verður í Kaupmannahöfn. Eftir sigurvímuna frá „Klaka- mótinu“ ákváðu flestir af knatt- spyrnustrákunum að fara í skemmtiferð saman til Þýskalands, nánar tiltekið til Hamborgar. Sumir horfðu á knattspyrnuleik, aðrir fóru í tyrkneskt gufubað. Aðrh’ sáu sér ekki fært að gera nokkurn skapað- an hlut vegna „þreytu“ og hvíldu sig á hóteli. Hjá kvenkyns meðlimum íslend- ingafélagsins í Álaborg er það fast- ur liður að fara til Þýskalands í verslunarferð. Yfirleitt fara þær að heiman á laugardagsmorgni og koma heim að kveldi með ái’angur erfiðisins eftir heimsóknir í þýskar verslanir. Þá fara þær stundum saman í skemmtiferð til Svíþjóðar. Kvenmennimir æfa saman blak reglulega og vitað er um tilvist nokkurra „ekta“ íslenskra sauma- klúbba en undirritaður getur þó ekki tjáð sig nánar um starfsemi þeirra - enda ekki kvenmaður! Haldin eru leikjanámskeið íyrir bömin og auk íþróttaæfinga ýmiss konar. Krakkarnir eru einnig dug- legir að mæta í sunnudagaskóla og sér íslenskur prestur um skólann. Þorrablót em haldin á hverju ári og spila íslenskar hljómsveitir fyrir dansi á „blótinu". Margt annað er gert hjá Islendingafélaginu og skal stiklað á stóru. Á lýðveldisdaginn 17. júní er skrúðganga o.fl., jólaböll em haldin, áramótaball ásamt áramóta- brennu, vor- og haustgrill, spila- Grafarholt - Vatnabyggð Frá Kristni Snæland: SL. föstudag birtist í Morgunblaðinu greinargerð Þórhalls Vilmundarson- ar að tillögu um götunöfn í hinu væntanlega Grafarholtshverfi. Vonandi fær tillaga þessi góðar undirtektir og skoðun en verður síð- an lögð kurteislega til hliðar. Skipulagning nafna í nýrri hverf- um borgarinnar hefur allt síðan stafrófskerfið var tekið upp með „löndin“ neðan Bústaðavegar, verið á þann ágæta og auðskiljanlega veg að nýta stafrófið til að auðvelda röt- un. Áðeins út frá því sjónarmiði að auðvelda fólki þekkingu og rötun í nýju hverfi með nafngiftum gatna er tillaga Þórhalls ónothæf. Ef menn vilja hinsvegar heiðra þá ís- lensku kristni sem kúgaði og undir- okaði almúga fólks og dró undir sig eigur landsmanna, þá er sjálfsagt við hæfi að heiðra skálkinn með þessum nafngiftum. Hitt atriðið í þessu efni að gefa umhverfi nöfn, þá er gott að nýta sér kenningu sem sett hefur verið fram um íslenskar nafngiftir landslags og umhverfis, þ.e.a.s. náttúrunafnakenninguna svonefndu sem er afar skemmtileg og sennileg. Væri náttúrunafnakenningunni beitt í Grafarholti færi vel á því að kalla landsbyggðina Vatnabyggð enda liggur svæðið að bæði Rauða- vatni og Reynisvatni og getur síðar náð að Hafravatni og þeim vötnum sem austar eru á svæðinu. Út frá þessu væri gott að nýta „vatn“ sem endingu á götuheiti byggðarinnar. Aðkomugatan inn í byggðina og austur héti þá Vatna- braut, gatan eftir endilangri hæðinni Hæðarvatn eða Hlíðarvatn, megin- gatan með Vesturlandsvegi Norður- vatn og framhald hennar ofan og inn með golfvellinum Vesturvatn. Húsagöturnar nefndust í stafrófs- röð frá norðausturhorni hverfisins réttsælis og gæti fyrsta gatan nefnst Arnavatn og loks sú síðasta Öskju- vatn. Hringborg hverfisins mætti nefna Hólma og göngustígi Læki. Með þessu eða samskonar gatna- kerfi og verið hefur í borginni yrði ekki af slíku villuslysi og tillaga Þór- halls Vilmundarsonar leiddi til. Eða hversu flókið yrði að vísa vegvilltum í Þúsöld á Kristnibraut? KRISTINN SNÆLAND, Engjaseli 65. Bíllinn yfirForinn of B&L Vandamál eru lagfærð og bíllinn þrifinn hátt og lágt. 7 stjörnu bílar eru afhentir með fullan tank af bensfni. Þetta er ein af sjö ; ástæðum til að kaupa = sjö stjörnu bíl hjá B&L. í ^BUalan^&^^qótháls^^ím^7^230 / kvöld, vísnakvöld, „velkomst-ball“ sem er haldið á hverju hausti fyrir nýflutta íslendinga. Þá er starfandi kór í félaginu, og fara kórfélagar stundum í söng- og skemmtiferðh’ til annarra borga og bæja. Nánari upplýsingar um starfsemi íslendingafélagsins í Álaborg og starfsemi annarra Islendingafélaga í Danmörku auk upplýsinga um nám í Álaborg o.fl. er að finna á heimasíðu Islendingafélagsins í Ála- borg: http://members.xoom.com/di- fn/. Heimasíða kórsins er http: //www.bigfoot.com/~alakor ÁGÚST G. VALSSON, rafvirki. Ný og flott lína frá LOUIS NORMAN Teg. 12322 Verð 7.995. Litur: Svartur. Stærðir: 37-41 Teg. 83397 Verð 8.995. Litur: Svartur. Stærðir: 36-41 Teg. 82380 Verð 7.995. Litur: Svartur. Stærðir: 36-42 Teg. 83311 Verð 8.995. Litur: Svartur. Stærð: 36-41 Teg. 83310 Verð 8.995. Litur: Svartur. Stærðir: 36-41 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN DOMUS MEDICA við Snorrabraut - Reykjavik Simi 551 8519 KRINGLAN Kringlunni 8-12 Sími 568 9212 Reykjavík PÓSTSENDUM SAMDÆGURS 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR Að láta drauminn rætast Hvað viltu fá út úr lífinu? Ertu að leita þér að starfi? Ertu að velta því fyrir þér að skipta um starf? Ertu í góðu starfi en vantar eitthvað...? Stendur þú á tímamótum? Viltu meta stöðuna og huga að framtíðinni? Ertu með marga drauma en veist ekki hvar á að byrja? Kynning á námskeiðinu verður í Norrænahúsinu fimmtudaginn 2. september kl. 20.30. Nánari upplýsingar veitir Höskuldur Frímansson í síma 553 6147 eða 899 6147 30^ Ertu orkulaus? Þá færðu þér náttúrulega ORKU. Kynning á ORKU bætiefnum og vítamínum verður í Lyfju Hamraborg í dag og Setbergi á morgun. kl. 14 -18. KAUPAUKI FYLGIR KAUPUM Á VÍTAMÍNUM! ORKU TTITTri I & bætiefrti I Eb LYFJA Lyf á lágmarksverði Ráðgjöf í Lyfju kl. 14 -18: Lágmúla mánudag, þriðjudag og föstudag. Hamraborg í Kópavogi miðvikudag. Setbergi í Hafnarfiröi, fimmtudag. 0] Electrolux Frvstíkistu - tilboð m Frystikistur í öllum stærðum á tilboðsverði. 180-460 lítra. Verð frá 31.990 kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.