Morgunblaðið - 02.09.1999, Side 66

Morgunblaðið - 02.09.1999, Side 66
j^66 FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA HEFST FÖSTUDACINN 3. SEPTEMBER nimni! I ISLENSKA OPERAN 1111 illil Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Fim 2/9 kl. 20 UPPSELT Lau 4/9 kl. 20 UPPSELT Fös 10/9 kl. 20 UPPSELT Lau 11/9 kl. 20 UPPSELT Fim 16/9 kl. 20 Lau 18/9 kl. 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga mbl.is S.O.S. Kabarett /' leikstjórn Sigga Sigurjónss. fös. 3/9 kl. 20.30 uppselt lau. 11/9 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 17/9 kl. 20.30 örfa sæti laus HATTUR OG FATTUR BYRJA AFTUR EFTIR SUMARFRÍ sunnudag 12. sept. kl. 14.00. fös. 10. sept. kl. 20.30 Miðasala i s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. 5 30 30 30 MAasda opki a*a vMa daga Irá U. 11-18 og Irá kL 12-18 ini h IÐNÓ-KORTIÐ, SALA í FULLUM GANGI! HÁDEGISLEl KHÚS - kl. 12.00 fim 2/9 örfá sæti laus fös 3/9 örfá sæti laus mið 8/9, fim 9/9, fös 10/9, ATH. Lau 11/9 ÞJONN í s ú p u n n I Rm 9/9 kl. 20.00 nokkur sæti laus Nánari dagsetn. auglýstar síðar TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afeláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðró. Borðapantanir i síma 562 9700. ÞORVALDUR ÞORSTEINSSON Sjónþing í Gerðubergi laugardaginn 4. sept. kl, 13.30 Stjómandi: Sigmundur Ernir Rúnarsson. Spyrlar: Þórhildur Þorleifsdóttir og Jón Proppé, Aðgangseyrir 500 kr. Barnagæsla á staðnum. Menningarmiðstöðin Gerðuberg * * <, MAINHALAI BAY 1 1 \Ef * lewis i 4 II 1999 i F i-VIEW P MANDALAY BAY r LEWIS \\ 1999 \ •VIEW FÓLK í FRÉTTUM Frá a til ö ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT, Mosfells- bæ. Á föstudagskvöld leikur hljóm- sveitin Blfstrandi. Aðgangur 600 kr. Á laugardagskvöld Ingi Gunnar Jó- hannsson leikur og syngur. Ókeypis aðgangur. ■ ÁSGARÐUR Glæsibæ Bingó fímmtudagskvöld kl. 19.45. Allir vel- komnir. Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20. Caprí tríó leikur fyrir dansi. ■ ÁSLÁKUR SVEITAKRÁ Tónlist- armaðurinn Torfi Ólafsson leikur um helgina. ■ BROADWAY Á laugardagskvöld mun Félag íslenskra hjómlistar- manna, Félag tónskálda og textahöf- unda. Ríkisútvarpið, Félag hljóm- plötuútgefanda og Morgunblaðið í samstarfi við Broadway byrja upp- rifjun aldarinnar með því að kynna: Laugardagskvöld á Gili. Fram koma: Álftagerðisbræður, Raggi Bjarna og Öskubuskur, Guðbjörg Magnúsdóttir, Hulda Gestsdóttir og Rúna Stefánsdóttir flytja ásamt fleiri listamönnum perlur ógleyman- legra listamanna á borð við: Bjarna Böðvarsson, Sigurð Ólafsson, Óddu Örnólfs, Ólaf Briam, Öskubuskur, Smárakvartettinn á Akureyri, Smárakvartettinn í Reykjavík, Ingi- björgu Þorbergs, Bjöm R. Einars- son, Ingibjörgu Smith, Tígulkvar- tettinn, Leikbræður, Erlu Þorsteins- dóttur, Jóhann Möiier, Tónasystur, Svavar Lárusson, Sigrúnu Jónsdótt- ir, Soffíu Karlsdóttur, MA-kvartett- inn o.fl. Gullaldarhljómsveit KK- sextett og Ragnar Bjarnason, Trú- brot & Shady Owens leika fyrir dansi í aðalsal. Lúdó-sextett og Stef- án leika fyrir dansi í Ásbyrgi. ■ BÚÐARKLETTUR, Borgarfirði Hljómsveitin Fiðringurinn leikur laugardagskvöld. Fiðringinn skipa Björgvin Gíslason, Jón Kjartan Ing- ólfsson og Jón Björgvinsson. ■ CAFÉ AMSTERDAM Um helgina leika þeir Halli, Bjarni og Orri og salsatríóið Úlrik frá Borgarnesi. ■ CAFÉ ROMANCE Breski píanó- leikarinn Alison Sumner leikur öll kvöld. Hún leikur einnig fyrir mat- argesti Café Óperu. ■ CATALÍNA, Hamraborg Hljóm- sveitin Bara tveir leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ REYÐARFIRÐI Hljómsveitin Taktík leikur laugardagskvöld. Einnig koma fram þeir Ómar Drið- riksson sem leikur til kl. 23 og Pétur pókus sér um galdraatriði. Húsið opnar kl. 21. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Sól- dögg og á föstudagskvöld leikur hljómsveitin Poppers. Á iaugardags- kvöld mun breski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Luke Slater spila en heimsókn hans hingað er liður í kynningu á nýrri breiðskífu hans sem kemur út síðar í mánuðinum. Luke Slater er meðal helstu teknó plötusnúða og hefur spilað á klúbb- um og tónlistarhátíðum út um allan heim. Honum til aðstoðar verða ís- lensku plötusnúðarnir Dj. Grétar G., Dj. Bjössi og Dj. Guðný. Kári úr Hljómalindinni leikur á efri hæðinni. Forsala aðgöngmiða er í plötubúðum Japis á Laugaveginum og í Kringl- unni. Á sunnudagskvöld leikur hljómsveitin Url og á mánudags- kvöld mun Hljómsveit íslands þreyta frumraun sína á Gauknum en þetta er spunaband með kassagítar, nikku og didgeridoo í broddi fylking- ar. Fimmtánda Stcfnumótakvöld verður á þriðjudagskvöld og á mið- vikudagskvöld leikur hljómsveitin SSSól. ■ GLAUMBAR Hljómsveitin Funkmaster 2000 leikur sunnudags- kvöid ki. 23. Sérstakur gestur verð- ur Sigurður Flosason, saxafónleik- ari. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Tón- listarmaðurinn Gunnar Páll leikur fyrir matargesti frá ki. 19-23 fímmtudags;, fostudags- og laugar- dagskvöld. Á efnisskrá eru gömul og hugijúf lög. ■ GRAND ROKK Hljómsveitin Poppers leikur laugardagskvöld. ■ GULLÖLDIN Þeir Svensen & Hallfunkel leika föstudags- og laug- ardagskvöld til kl. 3. Boltinn á breið- tjaldi og stór á 350 kr. ■ HESTAKRÁIN, Skeiðum Þau Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir og Vign- ir Þór Stefánsson leika iaugardags- kvöld. ■ HLÖÐUFELL, Húsavík Hijóm- sveit Geirmundar Valtýssonar leik- ur laugardagskvöld. ■ HÓTEL MÆLIFELL, Sauðár- króki Plötusnúðurinn Skugga-Bald- ur leikur fóstudagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Á laugardags- kvöld verður fyrsti dansleikur haustsins í Súlnasal. Þar leikur sem fyrr hljómsveitin Saga-Klass með söngvurunum Sigrúnu Evu Ár- mannsdóttur og Reyni Guðmunds- syni í fararbroddi. Miðaverð er 1.000 kr. ■ HÖFÐINN, Vestmannaeyjar Hljómsveitin Land og synir leikur fóstudagskvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dagskvöld leikur Leynifjelagið en á föstudags- og laugardagskvöld tekur hljómsveitin Bylting við. Hljóm- sveitin Vírus leikur sunnudags- og mánudagskvöld og þau Ruth Regin- alds og Magnús Kjartansson leika þriðjudags- og miðvikudagskvöld. ■ KAFFI THOMSEN A fimmtu- dagskvöld sér Peter Helmox um tónlistina og á föstudagskvöld yfir- færir ítalski plötusnúðurinn Dj. Saura stemmningu Red Zone klúbbsins til Reykjavfkur. Honum til aðstoðar verður diskó-funkarinn Dj. Tommi. Á laugardagskvöld leikur síðan Dj. Saura aftur, núna ásamt Margeiri og Andrési sem verða með 4-deck mixing á efri hæðinni. ■ KRINGLUKRÁIN Á fimmtudags, fóstudags- og laugardagskvöld leika þeir Rúnar Júhusson og Sigurður Dagbjartsson. Á sunnudagskvöld tekur síðan Guðmundur Rúnar Lúð- víksson við. ■ LILLEPUT, Laugavegi 34a er pöbb í erlendum stíl með risaskjá og tónlist fyrir alla aldursflokka. Húsið er opnað alla daga kl. 12 og opið til kl. 23.30 virka daga og til kl. 2 fóstu- dags- og laugardagskvöld. ■ LÍNUDAN SLEIKUR verður haldinn í Sóknarsalnum í Skipholti fimmtudagskvöld. Ballið hefst ki. 20.30 með danskennslu. Viddý frá Skagaströnd kennir nýjustu dansana sína og svo tekur Jóhann Örn við og stjórnar balli. Aðgangs- eyrir er 800 kr. og eru allir velkomn- ir. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18 fyrir matargesti. Fjölbreytt fiskihlaðborð. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKRÁIN Opið föstudags- og laugardagskvöid. Hijómsveitin Upplyfting leikur. ■ NÆTURGALINN Þau Stefán Jökulsson og Arna Þorsteinsdóttir leika föstudags- og laugardagskvöld. Húsið opið frá kl. 22-3. ■ ODD-VITINN, Akureyri Hljóm- sveitin Stuðbandalagið úr Borgar- firði leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ PUNKTURINN Laugavegi Hljómsveitin Blues Express leikur föstudags- og laugardagskvöld. Þetta verður síðasta helgi Ingvar Rafns Ingvarsson trommara með hljómsveitinni í bili en hann er á leið til útlanda í tónlistarnám. ■ PÉTURSPÖBB Tónlistarmaður- inn Rúnar Þór leikur föstudags- og laugardagskvöld. Boltinn í beinni. Stór á 350 kr. ■ RÉTTIN, Úthlíð Á laugardags- kvöld verður stórdansleikur með hljómsveitinni Landi og sonum. Ókeypis tjaldstæði. ■ SALURINN, Siglufirði Plötu- snúðurinn Skugga-Baldur leikur laugardagskvöld. 18 ára aldurstak- mark. ■ SKUGGABARINN Plötusnúður helgarinnar er Nökkvi. Opið báða dagana frá kl. 23—4. 500 kr. inn eftir miðnætti. 22 ára aldurstakmark. ■ STUÐMENN ijúka yfirreið sinni um landið í Reykjavík en hljómsveit- in efnir til stórdansleiks í Valsheim- ilinu við Hlíðarenda laugardags- kvöld. Ásamt Stuðmönnum koma fram þau Úlfur Eldjárn, Addi rokk, Abba og Dabba og Bjarni Böðvars- son breikdansari. Forsala aðgöngu- miða í Valsheimilinu, hjá útsölustöð- um Olís, á sjávarútvegssýningunni i Smáranum og í verslunum Skífunn- ar. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri Hljóm- sveitin Einn & sjötíu skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. ■ SKILAFRESTUR í skemmtan- arammann Frá a-ö er til þriðju- dags. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar á netfangið frett@mbl.is eða með símbréfi á 569 1181. Lennox og Holyfield aftur í hringinn ÞAÐ voru litlir kærleikar með þungavigtarköppunum í hnefaleikum Evander Holyfi- eld, sem er heimsmeistari IBF og WBA, og Lennox Lewis, sem er heimsmeistari WBC. Þeir mættust utan hringsins á hlaðamannafundi á Hilton-hót- elinu í Las Vegas á þriðjudag og var tilkynnt að þeir myndu eigast við að nýju 13. nóvem- ber í Las Vegas. Síðast þegar þeir öttu kappi saman 13. mars siðastliðinn urðu þeir jafnir að stigum jafnvel þótt margir hefðu verið á því að Lewis hefði haft yfirburði í slagnum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.