Morgunblaðið - 02.09.1999, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 02.09.1999, Qupperneq 66
j^66 FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA HEFST FÖSTUDACINN 3. SEPTEMBER nimni! I ISLENSKA OPERAN 1111 illil Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Fim 2/9 kl. 20 UPPSELT Lau 4/9 kl. 20 UPPSELT Fös 10/9 kl. 20 UPPSELT Lau 11/9 kl. 20 UPPSELT Fim 16/9 kl. 20 Lau 18/9 kl. 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga mbl.is S.O.S. Kabarett /' leikstjórn Sigga Sigurjónss. fös. 3/9 kl. 20.30 uppselt lau. 11/9 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 17/9 kl. 20.30 örfa sæti laus HATTUR OG FATTUR BYRJA AFTUR EFTIR SUMARFRÍ sunnudag 12. sept. kl. 14.00. fös. 10. sept. kl. 20.30 Miðasala i s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. 5 30 30 30 MAasda opki a*a vMa daga Irá U. 11-18 og Irá kL 12-18 ini h IÐNÓ-KORTIÐ, SALA í FULLUM GANGI! HÁDEGISLEl KHÚS - kl. 12.00 fim 2/9 örfá sæti laus fös 3/9 örfá sæti laus mið 8/9, fim 9/9, fös 10/9, ATH. Lau 11/9 ÞJONN í s ú p u n n I Rm 9/9 kl. 20.00 nokkur sæti laus Nánari dagsetn. auglýstar síðar TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afeláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðró. Borðapantanir i síma 562 9700. ÞORVALDUR ÞORSTEINSSON Sjónþing í Gerðubergi laugardaginn 4. sept. kl, 13.30 Stjómandi: Sigmundur Ernir Rúnarsson. Spyrlar: Þórhildur Þorleifsdóttir og Jón Proppé, Aðgangseyrir 500 kr. Barnagæsla á staðnum. Menningarmiðstöðin Gerðuberg * * <, MAINHALAI BAY 1 1 \Ef * lewis i 4 II 1999 i F i-VIEW P MANDALAY BAY r LEWIS \\ 1999 \ •VIEW FÓLK í FRÉTTUM Frá a til ö ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT, Mosfells- bæ. Á föstudagskvöld leikur hljóm- sveitin Blfstrandi. Aðgangur 600 kr. Á laugardagskvöld Ingi Gunnar Jó- hannsson leikur og syngur. Ókeypis aðgangur. ■ ÁSGARÐUR Glæsibæ Bingó fímmtudagskvöld kl. 19.45. Allir vel- komnir. Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20. Caprí tríó leikur fyrir dansi. ■ ÁSLÁKUR SVEITAKRÁ Tónlist- armaðurinn Torfi Ólafsson leikur um helgina. ■ BROADWAY Á laugardagskvöld mun Félag íslenskra hjómlistar- manna, Félag tónskálda og textahöf- unda. Ríkisútvarpið, Félag hljóm- plötuútgefanda og Morgunblaðið í samstarfi við Broadway byrja upp- rifjun aldarinnar með því að kynna: Laugardagskvöld á Gili. Fram koma: Álftagerðisbræður, Raggi Bjarna og Öskubuskur, Guðbjörg Magnúsdóttir, Hulda Gestsdóttir og Rúna Stefánsdóttir flytja ásamt fleiri listamönnum perlur ógleyman- legra listamanna á borð við: Bjarna Böðvarsson, Sigurð Ólafsson, Óddu Örnólfs, Ólaf Briam, Öskubuskur, Smárakvartettinn á Akureyri, Smárakvartettinn í Reykjavík, Ingi- björgu Þorbergs, Bjöm R. Einars- son, Ingibjörgu Smith, Tígulkvar- tettinn, Leikbræður, Erlu Þorsteins- dóttur, Jóhann Möiier, Tónasystur, Svavar Lárusson, Sigrúnu Jónsdótt- ir, Soffíu Karlsdóttur, MA-kvartett- inn o.fl. Gullaldarhljómsveit KK- sextett og Ragnar Bjarnason, Trú- brot & Shady Owens leika fyrir dansi í aðalsal. Lúdó-sextett og Stef- án leika fyrir dansi í Ásbyrgi. ■ BÚÐARKLETTUR, Borgarfirði Hljómsveitin Fiðringurinn leikur laugardagskvöld. Fiðringinn skipa Björgvin Gíslason, Jón Kjartan Ing- ólfsson og Jón Björgvinsson. ■ CAFÉ AMSTERDAM Um helgina leika þeir Halli, Bjarni og Orri og salsatríóið Úlrik frá Borgarnesi. ■ CAFÉ ROMANCE Breski píanó- leikarinn Alison Sumner leikur öll kvöld. Hún leikur einnig fyrir mat- argesti Café Óperu. ■ CATALÍNA, Hamraborg Hljóm- sveitin Bara tveir leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ REYÐARFIRÐI Hljómsveitin Taktík leikur laugardagskvöld. Einnig koma fram þeir Ómar Drið- riksson sem leikur til kl. 23 og Pétur pókus sér um galdraatriði. Húsið opnar kl. 21. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Sól- dögg og á föstudagskvöld leikur hljómsveitin Poppers. Á iaugardags- kvöld mun breski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Luke Slater spila en heimsókn hans hingað er liður í kynningu á nýrri breiðskífu hans sem kemur út síðar í mánuðinum. Luke Slater er meðal helstu teknó plötusnúða og hefur spilað á klúbb- um og tónlistarhátíðum út um allan heim. Honum til aðstoðar verða ís- lensku plötusnúðarnir Dj. Grétar G., Dj. Bjössi og Dj. Guðný. Kári úr Hljómalindinni leikur á efri hæðinni. Forsala aðgöngmiða er í plötubúðum Japis á Laugaveginum og í Kringl- unni. Á sunnudagskvöld leikur hljómsveitin Url og á mánudags- kvöld mun Hljómsveit íslands þreyta frumraun sína á Gauknum en þetta er spunaband með kassagítar, nikku og didgeridoo í broddi fylking- ar. Fimmtánda Stcfnumótakvöld verður á þriðjudagskvöld og á mið- vikudagskvöld leikur hljómsveitin SSSól. ■ GLAUMBAR Hljómsveitin Funkmaster 2000 leikur sunnudags- kvöid ki. 23. Sérstakur gestur verð- ur Sigurður Flosason, saxafónleik- ari. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Tón- listarmaðurinn Gunnar Páll leikur fyrir matargesti frá ki. 19-23 fímmtudags;, fostudags- og laugar- dagskvöld. Á efnisskrá eru gömul og hugijúf lög. ■ GRAND ROKK Hljómsveitin Poppers leikur laugardagskvöld. ■ GULLÖLDIN Þeir Svensen & Hallfunkel leika föstudags- og laug- ardagskvöld til kl. 3. Boltinn á breið- tjaldi og stór á 350 kr. ■ HESTAKRÁIN, Skeiðum Þau Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir og Vign- ir Þór Stefánsson leika iaugardags- kvöld. ■ HLÖÐUFELL, Húsavík Hijóm- sveit Geirmundar Valtýssonar leik- ur laugardagskvöld. ■ HÓTEL MÆLIFELL, Sauðár- króki Plötusnúðurinn Skugga-Bald- ur leikur fóstudagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Á laugardags- kvöld verður fyrsti dansleikur haustsins í Súlnasal. Þar leikur sem fyrr hljómsveitin Saga-Klass með söngvurunum Sigrúnu Evu Ár- mannsdóttur og Reyni Guðmunds- syni í fararbroddi. Miðaverð er 1.000 kr. ■ HÖFÐINN, Vestmannaeyjar Hljómsveitin Land og synir leikur fóstudagskvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dagskvöld leikur Leynifjelagið en á föstudags- og laugardagskvöld tekur hljómsveitin Bylting við. Hljóm- sveitin Vírus leikur sunnudags- og mánudagskvöld og þau Ruth Regin- alds og Magnús Kjartansson leika þriðjudags- og miðvikudagskvöld. ■ KAFFI THOMSEN A fimmtu- dagskvöld sér Peter Helmox um tónlistina og á föstudagskvöld yfir- færir ítalski plötusnúðurinn Dj. Saura stemmningu Red Zone klúbbsins til Reykjavfkur. Honum til aðstoðar verður diskó-funkarinn Dj. Tommi. Á laugardagskvöld leikur síðan Dj. Saura aftur, núna ásamt Margeiri og Andrési sem verða með 4-deck mixing á efri hæðinni. ■ KRINGLUKRÁIN Á fimmtudags, fóstudags- og laugardagskvöld leika þeir Rúnar Júhusson og Sigurður Dagbjartsson. Á sunnudagskvöld tekur síðan Guðmundur Rúnar Lúð- víksson við. ■ LILLEPUT, Laugavegi 34a er pöbb í erlendum stíl með risaskjá og tónlist fyrir alla aldursflokka. Húsið er opnað alla daga kl. 12 og opið til kl. 23.30 virka daga og til kl. 2 fóstu- dags- og laugardagskvöld. ■ LÍNUDAN SLEIKUR verður haldinn í Sóknarsalnum í Skipholti fimmtudagskvöld. Ballið hefst ki. 20.30 með danskennslu. Viddý frá Skagaströnd kennir nýjustu dansana sína og svo tekur Jóhann Örn við og stjórnar balli. Aðgangs- eyrir er 800 kr. og eru allir velkomn- ir. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18 fyrir matargesti. Fjölbreytt fiskihlaðborð. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKRÁIN Opið föstudags- og laugardagskvöid. Hijómsveitin Upplyfting leikur. ■ NÆTURGALINN Þau Stefán Jökulsson og Arna Þorsteinsdóttir leika föstudags- og laugardagskvöld. Húsið opið frá kl. 22-3. ■ ODD-VITINN, Akureyri Hljóm- sveitin Stuðbandalagið úr Borgar- firði leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ PUNKTURINN Laugavegi Hljómsveitin Blues Express leikur föstudags- og laugardagskvöld. Þetta verður síðasta helgi Ingvar Rafns Ingvarsson trommara með hljómsveitinni í bili en hann er á leið til útlanda í tónlistarnám. ■ PÉTURSPÖBB Tónlistarmaður- inn Rúnar Þór leikur föstudags- og laugardagskvöld. Boltinn í beinni. Stór á 350 kr. ■ RÉTTIN, Úthlíð Á laugardags- kvöld verður stórdansleikur með hljómsveitinni Landi og sonum. Ókeypis tjaldstæði. ■ SALURINN, Siglufirði Plötu- snúðurinn Skugga-Baldur leikur laugardagskvöld. 18 ára aldurstak- mark. ■ SKUGGABARINN Plötusnúður helgarinnar er Nökkvi. Opið báða dagana frá kl. 23—4. 500 kr. inn eftir miðnætti. 22 ára aldurstakmark. ■ STUÐMENN ijúka yfirreið sinni um landið í Reykjavík en hljómsveit- in efnir til stórdansleiks í Valsheim- ilinu við Hlíðarenda laugardags- kvöld. Ásamt Stuðmönnum koma fram þau Úlfur Eldjárn, Addi rokk, Abba og Dabba og Bjarni Böðvars- son breikdansari. Forsala aðgöngu- miða í Valsheimilinu, hjá útsölustöð- um Olís, á sjávarútvegssýningunni i Smáranum og í verslunum Skífunn- ar. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri Hljóm- sveitin Einn & sjötíu skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. ■ SKILAFRESTUR í skemmtan- arammann Frá a-ö er til þriðju- dags. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar á netfangið frett@mbl.is eða með símbréfi á 569 1181. Lennox og Holyfield aftur í hringinn ÞAÐ voru litlir kærleikar með þungavigtarköppunum í hnefaleikum Evander Holyfi- eld, sem er heimsmeistari IBF og WBA, og Lennox Lewis, sem er heimsmeistari WBC. Þeir mættust utan hringsins á hlaðamannafundi á Hilton-hót- elinu í Las Vegas á þriðjudag og var tilkynnt að þeir myndu eigast við að nýju 13. nóvem- ber í Las Vegas. Síðast þegar þeir öttu kappi saman 13. mars siðastliðinn urðu þeir jafnir að stigum jafnvel þótt margir hefðu verið á því að Lewis hefði haft yfirburði í slagnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.