Morgunblaðið - 02.09.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 02.09.1999, Blaðsíða 67
Daníel Agúst og Dj Alfreð Moore með spuna á Rex í kvöld FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999 67 ^ ~i MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/ Daníel Agúst og Dj Alfreð Moore spinna á Rex í kvöld. Sungið af fingrum fram DANÍEL Ágúst kom fram ásamt hljómsveit sinni GusGus á tónlist- arhátíðinni í Reading og Leeds um helgina og er því nýkominn til landsins. „Það gekk mjög vel,“ seg- ir Daníel, „Botnleðja og Bellatrix voim einnig að spila á hátíðinni en ég náði ekki að sjá þær.“ Daníel ætlar ekki að sitja auðum höndum á næstunni og í kvöld mun hann ásamt Dj Alfreð Moore fremja tón- listarspuna á Rex. „Eg ætla að syngja ofan í tónlist sem Alfreð Moore spilar af plötum. Þetta verð- ur alls konar tónlist, allt frá hipp- hoppi til hús-tónlistar; sem sagt blönduð danstónlist. Ég veit ekki hvað ég kem til með að syngja mik- ið, það á allt eftir að ráðast þegar þar að kemur,“ en spuni gengur einmitt út á að bregðast við í hita augnabliksins og getur farið á ýms- an veg. Daníel segir þá félaga ekki und- irbúa sig sérstaklega fyrir spunann en þeir komu síðast fram saman á Skjálfta um Verslunarmannahelg- ina við góðar undirtektir. „Við ræð- um aðeins saman íyrirfram en þetta er aðaUega svona andlegur undirbúningur," segir Daníel og hlær. í lok september liggur leið Daní- els og GusGus til Mexíkó þar sem hljómsveitin mun halda nokkra tónleika og slappa af á ströndinni í tíu daga. „Við ætlum að kafa, skemmta okkur og njóta lífsins," segir Daníel með tillhlökkun í röddinni. „Við höfum áður komið til Mexíkó og erum núna með lag í öðru sæti á vinsældalista inn- fæddra.“ Frægðarljómi GusGus-manna skín því víða um heim og þeir ís- lendingar sem vilja fá bita af kök- unni ættu að mæta á Rex í kvöld og upplifa einstakan tónlistarviðburð, spuna sem aðeins verður framinn þetta eina kvöld. Sölu- og tölvunám Viltu skapa þér atvinnutækifæri ? Stöðugt er auglýst eftir fólki til sölustarfa. Markmið námskeiðsins er að nemendur öðlist þjálfun í sölumennsku og notkun tölvutækninnar á þeim vettvangi. Einnig kjörið námskeið fyrir fyrirtæki til að endurmennta sölufólk. Námskeiðið er 192 klst. eða 288 kennslustundir og helstu námsgreinar eru: ► Hlutverk söliuuanns ► Vefurinn sem sölutæki ► Mannleg samskipti ► Bókliald og verslmiarreikningur ► MS Office í sölustarfi ► Markaðsfræði og skipulag söluferlis ► Sölu- og auglýsingatækni ► Starfsþjálfun hjá fyrirtæki Boðið er bæði upp á síðdegis- og kvöldnámskeið sem hefjast í september. Uppíýmujar og inwitun i símuin 544 4500 og 555 4980 ---------- Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Slmi: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hliðasmára 9- 200 Kópavogi - Simi: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasíða: www.ntv.is Eru rimlagardínurnar óhreinar! Vi5 hreinsum: Rimla, strimla, plíseruS og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúð. Sækjum og sendum ef óskað er. v_, 1_ Nýj° Tu tækxúhreinsunin Sólheimar 35 • Slmi: 533 3634 • GSM: 897 3634 Astir um árþús- undið? ►BÍTLARNIR gáfu heiminum þau skilaboð árið 1967 að allt sem þyrfti væri ást með laginu „All You Need Is Love“. Nú halda Bítlarnir þrír sem eru á lífi, George Harri- son, Ringo Starr og Paul McCart- ney, því fram að lagið sé vel við hælí sem söngur árþúsundamótsins. „Ég er enn þeirrar skoðunar að skilaboðin séu sönn í raun og veru. Ég held að félk þurfí ennþá ástar við,“ sagði McCartney í viðtali við breska slúðurblaðið Sun í viðtali sem birtist á miðvikudag. Barist fyrir frelsi Downeys Jr. ►VINIR og fjölskylda leikarans Roberts Downey Jr. hafa sett á fót vefsíðuna www.freerobert- downeyjr.com sem hvetur aðdá- endur hans til að berjast fyrir því að hann verði látinn laus með því að skrifa Clinton Banda- ríkjaforseta og Gray Davis ríkis- stjóra Kaliforníu. Hvatt er til þess að hann verði lokaður inni á meðferðarstofnun í staðinn fyrir fangelsi. Richard Cohen, blaðamaður á Washington Post, skrifar að Downey Jr. „ætti að vera á spít- ala. Hann ætti að vera í meðferð. Hann er ekki, eins og ég og þú skiljum hugtakið, glæpamaður. Hvað er hann að gera í íángelsi?" Cohen hvetur til þess að fólk sýni honum mildi þrátt fyrir eitur- lyfjafíknina: „Við sendum ekki alkahólista í fangelsi nema þeir myrði einhvem ... hvenær hefur alkahólisti verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir það eitt að geta ekki haldið sér edrú?“ leikur fyrir dansi laugardaginn 4. september frákl. 22.00-03.00 Söngvarar Sigrún Eva Ármannsdöttir og Reynir Guömundsson Radisson S4S SAGA HOTEL REYKJAVÍK HAGATORGI Bridseinvígi við djöfulinn ►MILLJÓNAMÆRINGURINN Og bridsmeistarinn Zia Ma- hmood ætlar að sýna fram á í næstu viku að þrátt fyrir fram- sókn tækninnar geti maðurinn enn spilað betur en tölvur. Fyrir tveimur árum sigraði tölvan Deep Blue frá IBM heimsmeist- arann í skák, Gary Kasparov, og sjö fyrirtæki frá Bretlandi, Bandan'kjunuin, Þýskalandi, Hong Kong og Japan hafa hann- að forrit sem ætlað er að endur- taka leikinn, en að þessu sinni í brids. „Ég lít á sjálfan mig sem Lancelot nútímans sem kemur til varnar yfíi’burðum mannsins gegn þessum ágenga hátækni- þróaða ógnvaldi," sagði Ma- hmood og bætti við að hann liti svo á að hann ætti helmings- möguleika á að sigra „en ein- hver verður að reyna að halda þessum djöfullegu vélum á sín- um stað“. Þú ert velkomin(n) með viðskiptin í 44 löndum 56-1-HERB Stutt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.