Morgunblaðið - 28.10.1999, Side 21

Morgunblaðið - 28.10.1999, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1999 21 i kaffipakka frá J(aab Ef þú hefur ekM smakkað Kaaberkaffi nýlega, geturðu slegið tvær flugur í einu höggi: Notið þess að fá þér almennilegan kaffisopa og tekið þátt í kaffileik Kaaber. Kaffileikurmn er ekki baun erfiður - enginn þátttökuseðill, ekkert vesen. Þú kíkir einfaldlega í pakkann þinn - Ríó, Colombia eða Diletto - og ef þú finnurþar miða með brons-, silfur- eða gullbaun færðu vinning. ðaber**'' * ---------------% Guilbaun Ford Ka bitreið frá Brimborg. 5 stlfurbaunir Glæsileg 28” Philips sjónvarpstæki frá Heimilis- tækjum að verðmæti um 70 þúsund kr. hvert 150 bronsbaunir 5 Lenco sjónvarps- og hljómtæki, sambyggð 5 Philips Savvy GSIVI símar 5 Philips þráðlausir símar 10 Philips Gourmet kaffivélar 20 Casio G-Shock úr 50 Anthon Berg konfektkassar 55 Chicago Town pítsuveislur l.v'mninjut: fonlKMiitteia ■ mm Vinningspakkamir eru komnir í búðimar svo nú er um að gera að drífa sig og fá sér gott Kaaberkaffi sem allra íýrst. Þeir sem finna miða með vinningsbaun í pakkanum geta haft samband við okkur í síma 535 4000. Taktu þátt í kaffileik Kaaber. Kíktu í pakka af Kaaberkaffi. AUK k93d21-239 sia.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.