Morgunblaðið - 28.10.1999, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1999 41
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Evrópsk bréf lækka
vegna vaxtaötta
LOKAVERÐ evrópskra hlutabrefa
lækkaði í gær og hækkanir eftir opn-
un í Wall Street þurrkuðust, þar sem
æ fleri hallast að því að vextir verði
hækaðir beggja vegna Atlantshafs.
Líkur á hærri vöxtum urðu evrunni að
litlu liði, því að hún hafði ekkki verið
lægri gegn dollar í einn mánuð. Áður
hafði jenið náð mestri hæð gegn evru
vegna vona um efnahagsbata í Jap-
an. Vangaveltur um hærri vext áttu
rætur að rekja til jákvæðra upplýs-
inga frá evrópska seðlabankanujm
ECB um peningamagn. Miðlarar bíða
með eftirvæntingu upplýsinga, sem
birtast í dag um verga landsfram-
leiðslu Bandaríkjannan á þriðja árs-
fjórðungi og upplýsinga um launa-
kostnaað. Síðasta hækkun jens hófst
er Japansbanki ákvað að fylgja
óbreyttri stefnu í peningamalum.
Dow Jones hækkaði um 0,08% í fyrr-
inótt, en SBC Communications,
helzta svæðssímafélag Bandaríkj-
anna, tilkynnti að hagnaður þess
hefði aukizt um 22,54% á síðasta
ársfjórðungi í 1,3 milljarða dollara.
Euro STOXX 50 lækkaði um 0,28%
og Eurotop 300 um 0,28 %. í London
lækkaði FTSE 100 um 0.77 í 6045,7.
Bréf í NatWest bankanum lækkuðu
um 2,63% í 13,86 pund vegna varn-
arskjals um ásælni óvinveitt 34,7
milljarpa dollara tilboðs Bank of
Scotiand. í Frankfurt lækkuðu bréf í
Deutsche Telekom, sem muun til-
kynna 17% minni hagnað Bréf í
Deutsche Bank lækkuðu um 2,77%,
og í HypoVereinsbank um 1,56%
vegna afsagna
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí n1999
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna fl 22,76 |
^o,uu T^Ur -
22,00 ■ Jz\r
21,00 • r i/
20,00 • ir *
19,00
18,00 ■ . I r
17,00 • •i c Jyr*
10,UU / l H
15,00 1 A fifi V — v. y |
I4,UU Maí Júní Júlí Ágúst Sept. ‘ Okt. Byggt á gögnum frá Reut :ers
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
27.10.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FAXAMARKAÐURINN
Keila 62 62 62 437 27.094
Lúða 500 225 351 151 53.049
Skarkoli 159 90 132 220 29.115
Skata 310 310 310 149 46.190
Steinbítur 123 123 123 555 68.265
Ufsi 59 59 59 805 47.495
Undirmálsfiskur 96 96 96 1.395 133.920
Ýsa 91 91 91 282 25.662
Þorskur 198 152 178 193 34.281
Samtals 111 4.187 465.071
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Undirmálsfiskur 96 96 96 500 48.000
Ýsa 125 125 125 400 50.000
Samtals 109 900 98.000
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Ýsa 170 115 168 167 28.004
Þorskur 129 125 126 707 88.757
Samtals 134 874 116.761
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 54 45 52 4.605 240.749
Skarkoli 159 159 159 100 15.900
Ýsa 190 95 120 2.679 320.998
Þorskur 170 122 153 3.700 566.211
Samtals 103 11.084 1.143.858
FISKMARKAÐUR DALVIKUR
Hlýri 93 93 93 18 1.674
Karfi 20 20 20 7 140
Keila 38 38 38 15 570
Steinbítur 100 100 100 87 8.700
Undirmálsfiskur 100 100 100 769 76.900
Samtals 98 896 87.984
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 104 104 104 430 44.720
Karfi 64 64 64 242 15.488
Langa 120 120 120 149 17.880
Langlúra 90 90 90 1.443 129.870
Lúða 285 225 259 7 1.815
Lýsa 40 40 40 6 240
Skarkoli 111 111 111 22 2.442
Skrápflúra 45 45 45 10.753 483.885
Skötuselur 275 275 275 574 157.850
Steinbitur 104 104 104 104 10.816
Stórkjafta 50 50 50 154 7.700
Sólkoli 100 100 100 183 18.300
Ýsa 172 172 172 18 3.096
Þorskur 112 112 112 10 1.120
Samtals 64 14.095 895.222
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Blálanga 79 79 79 79 6.241
Grálúða 80 80 80 11 880
Hlýri 113 94 102 928 94.322
Karfi 80 51 68 11.364 773.775
Keila 20 20 20 5 100
Langa 126 60 109 332 36.042
Langlúra 50 50 50 481 24.050
Lúða 510 130 423 39 16.510
Sandkoli 50 50 50 169 8.450
Skata 205 205 205 8 1.640
Skrápflúra 30 20 27 209 5.570
Skötuselur 200 200 200 19 3.800
Steinbítur 80 80 80 20 1.600
Stórkjafta 10 10 10 24 240
Sólkoli 100 100 100 171 17.100
Ufsi 53 30 52 1.857 95.636
Undirmálsfiskur 127 127 127 1.356 172.212
Ýsa 177 177 177 116 20.532
Samtals 74 17.188 1.278.699
ÚTBÖD RÍKISVERDBRÉFA
Meðalávöxtun síðasta útboðshjá Lánasýslu rlkisins
Ávöxtun Br. frá
í % sfðasta útb.
Ríkisvíxlar 18. október ‘99
3 mán. RV99-1119 9,39 0,87
5-6 mán. RV99-0217
11-12 mán. RV00-0817
Ríkisbréf 22. sept. ‘99
RB00-1010/KO 9,18 0,66
Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K
Spariskírteini áskrift
5 ár 4,51
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega.
Ferðaklúbb-
urinn 4x4
í tvær
vinnuferðir
TVÆR vinnuferðir voru farnar í
haust á vegum Ferðaklúbbsins
4x4. Sú fyrri var farin helgina
28.-29. ágúst austur í Skaftár-
tungu í samvinnu við Sjálfboða-
liðasamtökin. Unnið var að land-
græðslustörfum á svæðum í
grennd við Lambaskarðshóla
með liðveislu landgræðslufull-
trúa og Landgræðslufélags
bænda. Borið var á og sáð í rofa-
börð og sandhóla, svo og reynt
að loka gömlum hjólförum með
heyrúllum.
Seinni ferðin var farin helgina
25.-26. september í samstarfi við
Landgræðslu ríkisins í Klofaey
sem stendur á þurru í fyrrver-
andi farvegi Þjórsár ofan Búr-
Melgresisbögglar voru notaðir í Klofaey.
fells. Þar hafa aftakaveður náð
að rjúfa gróðurþekjuna í norð-
austurenda eyjunnar þannig að
náttúrulegum skógi og öðrum
gróðri í eynni stendur ógn af.
Unnið varð að lokun rofsins með
melgresisböggum, sáningu og
áburðargjöf, en ljóst var að fylgj-
ast þarf vel með þessu svæði í
framtíðinni.
300 manns á uppskeru-
hátíð garðyrkjunnar
UPPSKE RUHÁTÍÐ garðyrkjunn-
ar fór fram síðasta vetrardag, 23.
október sl. Hátíðin var haldin af
Garðyrkjuskóla ríkisins og Sam-
bandi garðyrkjubænda, og hófst í
tilraunagróðurhúsi skólans með
ávarpi Guðna Ágústssonar landbún-
aðarráðherra og Sveins Aðalsteins-
sonar skólameistara.
I tilraunagróðurhúsinu fór einnig
fram íslandsmeistarakeppni ráða-
manna í blómaskreytingum þar sem
landbúnaðairáðherra bar sigur úr
bítum, og Islandsmeistarakeppni í
framsetningu á hrásalati en þai’ sigr-
aði formaður Félags garðyrkju-
manna, Heimir B. Janusarson.
Einnig sáu nemendur blómaskreyt-
ingarbrautar um sýnikennslu í
blómaskreytingum og starfsemi
skólans var kynnt í máli og myndum.
Hátíðin fluttist síðan yfir á Hótel
Selfoss þar sem um 300 garðyrkju-
menn víðsvegar af landinu tóku þátt
Guðni Ágústsson landbúnaðar-
ráðherra ávarpaði gesti á upp-
skeruhátíð garðyrkjunnar.
í hátíðarkvöldverði og skemmtun,
sem stóð langt fram á nótt. Stefnt
er að því að gera hátíð sem þessa að
árlegum viðburði.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verö (kr.)
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Skarkoli 156 156 156 300 46.800
Ýsa 197 161 190 500 94.900
Þorskur 161 127 150 2.600 391.248
Samtals 157 3.400 532.948
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 104 94 101 450 45,302
Blálanga 79 79 79 1.800 142.200
Djúpkarfi 73 67 70 12.900 905.709
Hlýri 120 120 120 300 36.000
Karfi 79 64 72 600 42.900
Lýsa 42 42 42 400 16.800
Ufsi 68 30 67 9.650 650.700
Ýsa 160 123 132 1.250 165.200
Þorskur 164 135 143 26.800 3.831.060
Samtals 108 54.150 5.835.870
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Grálúða 150 150 150 199 29.850
Hlýri 115 115 115 5.760 662.400
Karfi 50 50 50 179 8.950
Steinbítur 115 87 104 2.417 252.335
Undirmálsfiskur 208 205 207 5.031 1.039.857
Ýsa 166 137 156 8.480 1.325.594
Samtals 150 22.066 3.318.986
HÖFN
Annar afli 90 90 90 444 39.960
Blálanga 74 74 74 17 1.258
Karfi 75 63 69 1.176 81.015
Keila 74 36 58 45 2.608
Langa 115 112 113 178 20.185
Langlúra 51 50 51 250 12.700
Lúða 510 220 357 39 13.905
Lýsa 62 62 62 1.665 103.230
Skarkoli 132 132 132 25 3.300
Skata 200 100 169 16 2.700
Skötuselur 270 270 270 1.464 395.280
Steinbítur 114 96 110 281 30.871
Ufsi 54 20 53 2.539 134.897
Ýsa 163 100 137 573 78.255
Þorskur 194 157 164 2.971 487.868
Samtals 121 11.683 1.408.031
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 320 320 320 5 1.600
Samtals 320 5 1.600
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ISLANDS
Kvótategund Viðsklpta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðaiv. (kr)
Þorskur 180.700 103,00 102,50 103,00 457.625 41.970 100,31 103,00 98,31
Ýsa 6.800 65,26 67,00 0 10.019 69,99 67,48
Ufsi 2.591 35,24 36,00 38,00 139.935 50.000 35,29 38,00 35,77
Karfi 42,00 0 253.241 42,27 42,45
Steinbitur 28,99 0 4.205 29,00 28,06
Grálúða * 95,00 * 105,00 50.000 94.000 95,00 105,00 94,64
Skarkoli 1.201 107,00 107,00 110,00 19.799 24.000 107,00 110,00 107,39
Þykkvalúra 99,99 0 159 99,99 100,00
Langlúra 40,00 0 4 40,00 49,50
Skrápflúra 19,98 0 1.865 19,99 20,00
Úthafsrækja 13,50 100.000 0 13,25 29,50
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
* Öll hagstæöustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti
Ráðstefnaum
rannsóknir í fé-
lagsvísindum
VIÐSKIPTA- og hagfræðideild og
félagsvísindadeild Háskóla Islands
bjóða dagana 29. og 30. október til
þriðju ráðstefnu um rannsóknir í fé-
lagsvísindum. Meginmarkmið ráð-
stefnunnar er að efla stöðu þessara
fræðigreina á Islandi.
Ráðstefnan er tvíþætt. Annars
vegar eru fyrirlestrar og umræður
um rannsóknir og tengsl þeirra við
íslenskt atvinnulíf. Hins vegar eru
veggspjöld þar sem kynntar eru
niðurstöður nýlegra rannsókna.
Itarlegai- upplýsingar um dag-*-
skrá ráðstefnunnar er að finna á
heimasíðu Háskóla Islands á slóð-
inni: http://www.hag.hi.is/deild/rad-
stefna.htm.
Ráðstefnan er öllum opin.
Svæðisskipulag fyrir
höfuðborgarsvæðið
Lífsskilyrði og
atvinnuhættir
á næstu öld
OPIN ráðstefna á vegum svæðis-
skipulags fyrir höfuðborgarsvæðið
um lífsskilyrði og atvinnuhætti á
höfuðborgarsvæðinu á næstu öld
verður haldin fóstudaginn 5. nóvem-
ber nk. í Salnum í Kópavogi.
Að lokinni setningu fer fram
kynning sex vinnuhópa, sem koma
að svæðisskipulagi höfuðborgai’-
svæðisins um atvinnuþróun og at-
vinnustefnu, framtíðarþörf fyrir at-
vinnusvæði, hugmyndir um verka-
skiptingu milli sveitarfélaga á höf-
uðborgarsvæðinu, lífskjör, umhverfi
byggðar, frítími og menning. Undir
lok ráðstefnunnar verður fjallað um.
samstarf sveitarfélaga á höfuðborg-' "
arsvæðinu og hugmyndir um sam-
starf sveitarfélaga, atvinnulífs og
ríkisvalds.
Auk þess mun Lauge Sletting, yf-
irmaður fjárfestinga hjá vísinda-
garði Norður-Jótlands, flytja fyrir-
lestur um þróun nýrra fyi'irtækja í
samstarfi atvinnulífs og háskóla og
Per Riisom mun kynna niðurstöðu
fyrri ráðstefnu. Þá mun Henrik
Lodberg, sérfræðingur í danska at-
vinnumálaráðuneytinu, flytja fyrir-
lestur um samstarf sveitarfélaga og
atvinnulífs um mótun svæðisbund-
innar atvinnustefnu í Danmörku og
loks mun Richard Abrams, skipu-
lagsráðgjafi frá Bretlandi, tala um
mikOvægi svæðisskipulags og sam-
eiginlegrar stefnumótunar sveitar-
félaga á höfuðborgarsvæðinu.
Afhenti
trúnaðarbréf
KORNELÍUS Sigmundsson sendi-
herra afhenti 19. október sl. Leonid
Kuchma, forseta Úki-aínu, trúnað-
arbréf sitt sem sendiherra Islands í
Úki-aínu með aðsetur í Helsinki.
Afhenti x
trúnaðarbréf
ÓLAFUR Egilsson sendiherra
afhenti 22. október sl. sir Michael
Hardie Boys, landstjóra Nýja
Sjálands, trúnaðarbréf sitt sem
sendiherra íslands á Nýja Sjálandi
með aðsetur í Peking.