Morgunblaðið - 28.10.1999, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 28.10.1999, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN lúsinni. Hvenær ætla heilbrigðisyf- irvöld t.d. að viðurkenna að tó- baksneysla grunnskólanemenda sé heilbrigðisvandamál, jafnvel meira heilbrigðisvandamál en lús og ætli sérstökum fulltrúum heilbrigðisyf- irvalda í skólum að berjast gegn tóbaksneyslu með ekki minna of- forsi en lúsinni? Breyttar kröfur Miklar breytingar hafa orðið á skólahaldi á liðnum áratugum. Meðal verkefna sem nútíma skóla- hald ætlast til að skólaheilsugæsla sinni er t.d. lyfjagjöf til nemenda og varsla lyfja, skyndihjálp allan starfstíma grunnskóla og lengdrar viðveru, slysaskráning, forvarnir gegn neyslu fíkni- og vímuefna, að- stoð við kynfræðslu, stuðningur við nemendur sem þarfnast líka- mlegrar aðhlynningar (starfsfólk Ískólaheilsugæslu er í raun einu starfsmenn skólans sem mega „snerta“ nemendur), sálgæsla t.d. við áfallahjálp, forvarnir gegn tannskemmdum, slysum og út- breiðslu ýmissa smitsjúkdóma, fræðsla til kennara um heilbrigðis- mál og þátttaka í vinnu nemenda- verndarráðs auk annarra verkefna sem í dag flokkast undir hefðbund- Íið verksvið skólahjúkrunarfræð- inga og skólalækna. Ef heilbrigðis- Iyfirvöld eru sammála því að skólahjúkrunarfræðingar sinni þessum verkefnum er um leið eðli- legt að skólahjúkrunarfræðingar teljist starfsmenn skóla sem starfí í nánu samstarfi við aðra starfs- menn skólans og lúti daglegri yfir- stjórn skólayfirvalda, líkt og sálf- ræðingar og námsráðgjafar. Faglegar væntingar Ég hef unnið með skólahjúkrun- arfræðingum sem hafa farið út fyr- ir hefðbundið verksvið sitt - af því að þeim fannst það samræmast faglegum vinnubrögðum í nútíma skóla. A mörgum heilsugæslust- öðvum er starf skólahjúkrunar- fræðinga skipulagt í samræmi við breyttar aðstæður í skólum. Það er kominn tími til að heilbrigðisyfir- völd feli skólahjúkrunarfræðingum verkefni og skapi þeim starfsað- stæður í samræmi við þær breyt- ingar sem hafa orðið á skólahaldi og komi þannig á móts við faglegar væntingar skólahj úkrunarfræð- inga, óskir skólafólks og þarfir nemenda. Ekki það að ég treysti ekki kennurum til þess að bera ábyrgð á lyfjagjöf til nemenda - mér finnst þeir einfaldlega hafa nóg á sinni könnu og eðlilegra að sérfróðir aðilar sinni heilsugæslu nemenda. Höfundur á sæti ískólanefud Grunn- skóla Garðabæjar. Eucerin hertalifais íþína þágu HoncJca Civic: z3 dyrc3 f 3d Civic 1.4 Si ' 90 hestöfl, 16 ventla, samlæsingar, rafdrífnar rúöur og speglar. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf: 2,62 m. f 3d Civic 1.4 Si 90 hestðfl, 16 ventla, ABS, tvelr loftpúðar, samlæsingar, rafdrifnar rúður og speglar. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf: 2,62 m. f 3d Civic 1.5 LSi - VTEC 115 hestöfí, 16 ventla, ABS, tveir loftpúöar, fjarstýrðar samlæsingar, raf- drifnar rúður og speglar, hiti Ispeglum. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf: 2,62 m. f 3d Civic 1.6 VTÍ - VTEC WOhestöfl, 16 ventla, ABS, tveir loftpúðar, 15" álfelgur, rafdrifm sóllúga, leðurstýri, sportinnrétting, fjarstýröar samlæsingar, rafdrifnar rúður og speglar, hiti í speglum, 6 hátalarar, samlitaður. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf: 2,62 m. fré kr. LaQExOOO Ótrúlegur kraftur, eöallínur, formfegurð og ~ glæsilegar innréttingar, allt gerir þetta Civic “ aö lúxusbíl sem veitir ökumanni og farþegum - Ijúfa ánægjustund í hvert einasta sinn sem * o upp I hann er sest. Komdu og skoðaðu á ~ vefnum www.honda.is eða líttu inn og fáðu að prófa. Vatnagörðum 24 ■ Sími 520 1100 ■ www.honda.is Mranes: Bilver sf„ simi 431 1985. Alnmrrl: Höldur ht, slmi 4613000. Egllsstaílr: Bila- og búvélasalan ht. slml 4712011. Ketlavfk: Bllasalan Bílavtk, slmi 421 7800. Vestmsnneeyjer. Bilaverkstæðið Bragginn, stmi 4811535.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.