Morgunblaðið - 28.10.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 28.10.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1999 61 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir Ársbirgðir af Pampers-bleium afhentar á Hellu, f.v. Halldóra Gunnarsdóttir, verslunarstjóri KÁ Hcllu, Brynja Rúnarsdóttir, dætur hennar, Glódís Margrét og Bjarnveig Björk, ásamt Helga frænda þeirra. Barnadagar KA og Islensk-ameríska hf. DREGIÐ hefur verið úr þátttöku- seðlum „Barnadaga" sem haldnir voru nú í haust í verslunum KA í samstarfi við Islensk-ameríska verslunarfélagið hf. Aðalverðlaun leiksins, ársbirgðir af Pampers- bleium, voru afhent fyrir stuttu í verslun KÁ á Hellu, en þau hlaut Brynja Rúnarsdóttir í Brekku í Þykkvabæ, en hún á sex mánaða dóttur sem kemur til með að njóta góðs af næsta árið. Háskólakennarar óánægðir með launaþróun BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-6, mán. fim. kl. 9-21, föst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 657-9122._____________________________________ BÚSTAÐASAFN, BústaðakirKju, mán-fim. 9-21, föst 12- 19, laugard. kl. 13-16. S. 653-6270.________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan- greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.___ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.________________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þriö.-miö. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, föstud. kl. 11- 17.___________________________________________ FOLDASAFN, Grafarvogskirlgu, s. 667-5320. Opiö mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16,_ BÓKABÍLAR, s. 653-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina._________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safnið vcrt- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.______ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opid mán.-fðst. 10-20. Opií laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.______________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.- 15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. mai) kl. 13-17._______________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavcgi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.___________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 16: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563-1770.__________________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á E>Tarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13- 17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní - 30. september er opiö alla daga frá kl. 13-17, s: 665-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kiriyuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opiö laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._________ BYGGÐASAFNU) í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Simi 431-11256._____ FJARSKIPTASAFN LANÐSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. __________________________ FRÆÐASETRII) f SANDGERDl, Garðvcgi 1, Sandgerði, sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.______________________ GAMIaA FAKKHÚSID í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19.___________________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud., föstud. og laugardaga kl. 15-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__________ KJARVALSSTADIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. _______________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22. Föstud. kl. 8.15-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuö á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tr>ggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._______________ USTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagaröur- inn er opinn alla daga.______ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur cr ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is______________ LÍSTÁSAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN: Opiö daglega kl. 12-18 nema mánud. ________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.______________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.____________ LYFJAFRÆDISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opiö á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.___________ STlNJASAFN AKUREYRAR, Miiýasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.6. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fýrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16._ mTnJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is. ________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009.____ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉIjYGS ÍSLANDS I’or- steinsbúð við Geröaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma _ 422-7253.____________________________________ TðNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1- júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. _ Sími 462-3550 og 897-0206. __________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- _ um tima eftir samkomulagi.___________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud, og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNID, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16,___________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt 8amkomulagi.___________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafniö. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - Iaugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. POST- OG SlMAMINJASAFNIÐ: Austurgotu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555- _ 4321,________________________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opiö laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16. SJÖMINJASAFN ÍSLANDS, Vcsturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4442, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJa: ÖG SMIÐJUSAFN jósafats HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriöjud. - laugard. frá kl. 13-17, S. 581-4677.__________________ SJÓMINJASAFNll) A EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ls: 483-1165,483-1448.________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sjnlngar alla daga kl. 10-18. Slmi 436 1400._____________________________________ SfÖFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Arnagarði v/Suður- götu. Iiandritasýning er opín þrlðjudaga til föstudaga M-14-16 til 16. mal. ________________________ SÍÍlNARfKI fSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Slml 431-6566._______________ I’JÓDMINJASAFN ÍSLANDS: Oplð alla daga nema mánudaga kl. 11-17. _____________________________ ÁMTSBÓKASAFNIðTaKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl, 10-10. Laugard. 10-16.______________ ÍISTASAFNII) A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga._____________________ NÁTTIIRUGRÍPASAFNID, llafnarstræti. Opið alla daga frá kl. 10-17. Sfml 462-2983.______________________ NONNAHÚS, Aðalstrætilð. Opið a.d. kl. 10-17 frá l.Júní -1. sept. Uppl. I slma 462 3665.____ NORSKA BlJSÍHlsTfKKÍSHÓLMI: °P'ð daglcga I sum- arfrákl, 11-17.___________________________ ORÐ DAGSINS____________________________________ Heyhjavík sfmi 551-0000. Ákurevri s. 462-1840.__________________________ SUNDSTAÐIR ______________ SUNDSTADIR I REYKJAVIK: Sundhöllin cr opin v.d, kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalameslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og Tóstud. kl. 17-21.______________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt háiftíma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl, 16-21. Um helgar kl. 9-18.__ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN 1 GARDl: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helfjar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI IIÚSDÝRAGARÐURINN cr opinn ail:i ilafia kl. 10-17. Lnk- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæöi á veturna. Simi 5757-800.________________________________ SORPA_________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2205. ----------------- Goethe- Zentrum endursýnir „Comedian Harmonists“ VEGNA mikillar aðsóknar að sýn- ingu þýsku kvikmyndarinnar „Comedian Harmonists" sl. fímmtudag, mun Goethe-Zentrum á Lindargötu 46 endursýna mynd- ina fímmtudaginn 28. október kl. 20.30. Kvikmyndin er frá árinu 1997 og greinir frá samnefndum sönghópi sem hafði aðsetur sitt í Berlín á ár- unum kringum 1930 og öðlaðist al- þjóðafrægð. Kom fljótlega til árekstra innan hópsins og snerust þeir bæði um einkamál og pólitík en þrír félagar í hópnum voni gyð- ingar. „Comedian Harmonists“ var vin- sælasta kvikmyndin í Þýskalandi 1998 og hlaut sama ár þýsku kvik- myndaverðlaunin sem besta mynd og verðlaun í ýmsum öðrum flokk- um, segir í fréttatilkynningu. Myndin er með enskum texta og aðgangur er ókeypis. Fyrirlestur um Hypatíu og starfssystur hennar GRIKKLANDSVINAFÉLAGIÐ Hellas heldur aðalfund sinn í Korn- hlöðunni rið Bankastræti laugar- daginn 30. október og hefst hann kl. 14. Að lokinni dagskrá aðalfundar, eða um kl. 14.30, mun Eyjólfur Kjalar Emilsson flytja fyiirlestur er hann nefnir Hypatía og starfs- systur hennar. Eyjólfur Kjalar er prófessor í heimspeki fornaldar við háskólann í Ósló og kunnur hér fyr- ir þýðingar á ritum Platons. Tvær þeirra, Gorgías og ríkið, komu út fyrir nokkrum árum og er sú þriðja senn væntanleg í flokki lærdóms- rita Hins íslenska bókmenntafélags eins og hinar fyrri, en það er þýð- ing hans á Samdrykkjunni. I fyrirlestrinum verður sagt frá þeim konum sem hösluðu sér völl á sviði heimspeki og fræða í Grikk- landi hinu forna en áttu við ramm- an reip að draga þar sem almenn- ingsálitið ætlaði konum annað hlut- verk. Frægust þessara kvenna er Hypatía frá Alexanderíu sem var líflátin af æstum múg, en aðrar konur sem fengu á sig viskuorð munu einnig koma við sögu. Að fyr- irlestrinum loknum gefst tóm til að spyrja og leggja orð í belg. FÉLAGSFUNDUR í Félagi há- skólakennara sem haldinn var 22. október sl. ályktaði eftirfarandi: „Félag háskólakennara lýsir yfir miklum áhyggjum af niðurstöðum launakönnunar BHM. Við skoðun þeirra kemur fram dökk mynd af kjörum félagsmanna. Laun innan fé- lagsins hafa hækkað minna en geng- ur og gerist hjá flestum aðildai-fé- laga BHM, það á ekki síður við um heildarlaun en dagvinnulaun. Jafn- framt hefur munur á dagvinnu-laun- um karla og kvenna aukist verulega. Það er óviðunandi að kennarar skólans búi við svo ólík kjör innbyrð- is sem nú er raunin. Fastar launa- greiðslur til prófessora við Háskóla Islands eru því sem næst tvöfalt hærri en fastar gi’eiðslm’ til annarra kennara. Líkur eru á að sá munur sem er á launakerfum prófessora annars vegar og lektora og dósenta hins vegar verði til þess að verulega aukinn hluti kennslunnar færist í Fyrirlestrar um byggð og menningu FJÓRIR dagar í nóvembermánuði verða helgaðir fyrirlestraröð, undir yfirskriftinni „Byggð og menning", á vegum Byggðasafns Ái’nesinga, Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka, Sögufélags Árnesinga og Rannsókn- ai’stofnunar um byggðamenningu - Reykjavíkurakademíunni. Fyi-ir- lestrarnir verða allir fluttir í Byggða- safni Ái-nesinga, Húsinu, Eyi’ar- bakka, og hefjast stundvíslega kl. 20.30. Markmiðið með fyrirlesti’aröðinni er að færa fræðin og umræðuna um þau inn á breiðari og opnari vett- vang, segir í fréttatilkynningu. Fimmtudagur 4. nóvember flytur Viðar Hreinsson, bókmenntafræð- ingur og formaður RABYGG, Reykjavíkurakademíunni erindið „Fýsn til fróðleiks og skrifta". RABYGG og ný viðhorf til íslenskrar menningarsögu. Fimmtudaginn 11. nóvember flyt- ur erindi Ái’ni Daníel Júlíusson sagn- fræðingur, Reykjavíkurakademíunni. Holdleg og andleg miðstöð. Eyrar- bakki og Skálholt á 18. og 19. öld. Miðvikudaginn 17. nóvember ræð- ir Davíð Ólafsson sagnfræðingur, Reykjavíkurakademíunni, um Menn- ingargerð í mótun. Þéttbýlisvæðing í spegli íslenskra dagbóka á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta þeirrar 20. framtíðinni á herðai’ lektora og dós- enta og að sá starfsmannahópur verði fýrir vikið að draga úr rann- sóknaframlagi sínu. Verði sú raunin er stöðu Háskóla Islands sem rann- sóknastofnunar ógnað. Félag háskólakennara bendir á að í samningi milli menntamálaráðu- neytisins og Háskóla Islands dags. 4. október síðastliðinn kemur fram að ráðuneytið muni tryggja rekstar- grundvöll háskólans með auknum fjárveitingum til samræmis við hækkun launa samkvæmt kjara- samningi/aðlögunarsamningi. Félagsfundur Félags háskóla- kennara haldinn 22. október 1999 skorar á rektor og háskólaráð að hækka gninnlaun Iektora, sérfræð- inga, dósenta og fræðimanna um að lágmarki 20%. Þetta verði gert með endurskoðun á aðlögunar-samningi félagsins og Háskóla íslands. Fram- kvæmdin komi til eigi síðar en 1. jan- úar nk.“ Fimmtudaginn 25. nóvember ræð- ir Axel Kristinsson sagnfræðingur, Reykjavíkurakademíunni, um Dverg- ríki á sunnanverðu Islandi. Ríki Ár- nesinga á 11. og 12. öld. Fimmtudaginn 29. október mun stofnunin opna heimasíðu sína á slóð- inni www.akademia.is. Þar verður m.a. hægt að fræðast nánar um fyrir- lesarana og rannsóknir þeirra. Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna Minningarkort á Netinu STYRKTARFÉ LAG krabbameins- sjúkra barna hefur tekið upp þá nýj- ung að gefa kost á sendingu minn- ingarkorta félagsins á Netinu. Með því að fara inn á heimasíðu félagsins, www.skb.is, og velja „Minningarkort" opnast síða með reitum fyrir allar nauðsynlegar upp- lýsingar sem hægt er að fýlla í og senda beint til skrifstofu félagsins með einni skipun. Þar er síðan geng- ið frá kortinu í samræmi við upp- gefnar upplýsingar og það sent um hæl til móttakanda. Umsóknin er send með öruggum miðlara Margmiðlunar til World for 2 en fyi’irtækið hefur annast alla vinnu við uppsetningu minningai’- kortasíðunnar. Margmiðlun ábyrgist að upplýsingarnar, þ.m.t. kortanúm- er, verði ekki framseldar til þriðja aðila, segir í fréttatilkynningu. Námskeið í áfallahjálp SLYSAVARNAFÉLAGIÐ, Landsbjörg, landssamband björg^" unarsveita, stendur fyrir nám-'' skeiðum um áfallahjálp á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, dag- ana 28. til 31. október. Um er að ræða þrjú tveggja daga námskeið sem færustu sér- fræðingar heims á þessu sviði kenna. I fyrsta lagi er um að ræða tveggja daga grunnnámskeið er býr þátttakendur undir ýmiss kon- ar inngrip vegna neyðaraðstæðna og kemur að gagni við uppbygg- ingu og stjórn úrvinnslufunda í kjölfar stórra sem smárra áfalla. Það námskeið er opið öllum þeinf er vilja afla sér þekkingar á að- ferðum sem notaðar eru í þessu skyni. Samhliða grunnnámskeiðinu verður haldið tveggja daga nám- skeið um áfallahjálp fyrir börn, þar sem kenndar eru aðferðir til þess að meta og veita börnum áhrifaríka aðstoð í kjölfar sál- ræpna áfalla. I beinu framhaldi af framan- greindum námskeiðum verður svo haldið tveggja daga framhalds- námskeið sem ætlað er að veita þátttakendum nýjustu upplýsingar um áfallahjálp og streitueinkenni vegna áfalla. y . fsland stýrir Schengen-nefnd GUNNAR Snorri Gunnarsson, sendiherra Islands hjá Evrópu- sambandinu, stýrði á þriðjudag fundi samsettu nefndarinnar á vettvangi Schengen-samstarfsins. I nefndinni eiga sæti embættis- menn en Island gegnir for- mennsku í nefndinni til 31. desem-. ber nk. ** Nefndin var sett á fót með samn- ingi Evrópusambandsins (ESB) og Islands og Noregs um þátttöku ríkjanna tveggja í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerða en samningurinn var undirritaður í Brussel 18. maí sl. Kemur nefndin saman á vettvangi sérfræðinga, þar sem það aðildarríki ESB sem gegnir formennsku í sambandinu á hverjum tíma fer með forystu. Auk þess kemur nefndin saman á vett- vangi embættismanna og að lokum ráðherra en á þessum stigum skiptast samningsaðilar á að gegna formennsku. Kom í hlut íslands að gegna formennskunni fyi’stu sex’ mánuðina en um áramót munu Portúgalar taka við og að því búnu Norðmenn. Hlutverk nefndarinnar er að fjalla um þau atriði sem framan- greindur samningur Islands og Noregs tekur til. Fund nefndarinnar sátu auk sendiherra íslands og Noregs, sendiherrar allra aðildarríkja ESB eða fulltrúar þeirra. Á dagskrá þessa fyrsta fundar undir for- mennsku Islands var undirbúning- ur fyrh’ fund nefndarinnar á vett- vangi ráðherra en hann verður haldinn í Lúxemborg föstudaginn 29. þ.m. Mun dómsmálaráðhemj, Islands stýra þeim fundi. LEIÐRÉTT Tilvitnun féll niður Þau mistök urðu við birtingu gi’einar Gunnars Thorsteinson, „Fáein orð út af grein um Harald Hamar Thorsteinsson," að tilvitn- un í Passíusálmana féll niður í end- ann. Rétt er síðasta málsgreinin svona: „Hollt væri Þorsteini Antonssyni og heimildarmönnum hans að minnH ast þessara orða úr Passíusálmum séra Hallgríms Péturssonar: „Forðastu svoddan ííflskugrein framliðins manns að lasta bein.“ Höfundur og aðrir hlutaðeig ur eru beðnir velvirðingar á þess- um mistökum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.