Morgunblaðið - 28.10.1999, Side 65

Morgunblaðið - 28.10.1999, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ Arnað heilla Tísku- og sölusýning Aldamótakjólarnir frá Sissu tískuhúsi verða til sýnis og sölu á Hótel Örk á morgun, föstudaginn 29. október, kl. 21.00. Ath.: Aðeins þetta eina kvöld! Allir velkomnlr. €>\&&a tískuhús Sissa tískuhús Hverflsgötu 52 Laugavegi &7 FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1999 65 Kringlukast í Barnakoti Flísjakkar kr. 1.990, Star Wars bolir kr. 990, peysur kr. 1.590 o.fl. flott tilboð. Barrvakot Kringlunni A-6 sími 588 1B40 í DAG Hrútur „ (21. mars -19. apríl) Það sem virtist ókleift að framkvæma í gær reynist leikur einn í dag svo fáðu fólk til liðs við þig svo hægt sé að koma sem mestu til leiðar. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér hættir stundum til að eyða meiru en þú aflar og ef ekki á illa að fara þarftu að temja þér sjálfsaga, gera áætlun og fylgja henni eftir. Tvíburar x (21. maí - 20. júní) oA Láttu það sem veldur þér áhyggjum ekki ná tökum á þér og reyndu heldur að ein- beita þér að jákvæðum þátt- um lífs þíns. Þá sérðu að áhyggjurnar era ástæðulaus- Krabbi (21. júní - 22. júlí) Í1WÍ Þú færð tækifæri til að þróa þínar eigin hugmyndir og koma þeim í verk og getur nú loksins sannað fyrir sjálfum þér og öðrum hvað í þér býr. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Nú er rétti tíminn til að hitta félagana og ræða sameiginleg áhugamál. Gættu þess bara að tala ekki svo mikið sjálfur að aðrir komist ekki að. Meyja (23. ágúst - 22. september) ©íL Það er undir sjálfum þér komið hvort þú ert ánægður eða ekki og láttu þér ekki til hugar koma að draga aðra til ábyrgðar hvað það varðar. (23. sept. - 22. október) Láttu það nú eftir þér að bregða út af vananum og gera eitthvað nýtt eins og að keyra aðra leið í vinnuna og gefa þér tíma til að skoða umhverfið. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Berðu virðingu fyrir því trausti sem þér er sýnt hvort sem er í starfl eða einkalífi. Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú lánar öðrum peninga. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) i Hafirðu sært einhvern í orði eða verki skaltu bæta fyrir það á einhvem hátt og muna framvegis að hafa hiutina á hreinu alveg frá upphafi. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þótt þú standir klár á þínu er ekki víst að það sama gildi um aðra. Vertu því umburð- arlyndur og gefðu þeim góð ráð sem til þín leita. Vatnsberi r (20. janúar -18. febrúar) CSn) Að vera vinsæll hefur bæði sína kosti og galla. Leggðu nú allt kapp á að sannfæra þá sem valdið hafa um að þú sért besti kosturinn í stöðunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þegar margir möguleikar eru fyrir hendi er valið þeim mun erfiðara. Skoðaðu því alla þætti vandlega bæði kosti og galla og þá muntu finna lausnina fyiT en varir. Stjörnuspúna á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. STJÖRNUSPA eftir Frannes llrakc SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert fyrirhyggjusamur og reynir að hafa allt þitt á þurru. Þetta kunna aðrir að meta íþínu fari. Kringlukast Vandaðir þýskir heima- gallar í stærðum 38 -40-42 - 44 - 46 Frotte, verð áður kr. 9.800 nú kr. 6.500 Velúr, verð áðurkr. 15.500 núkr. 10.000 Spennandi leynitilboð rj ÁRA afmæli. í dag, I V/ fimmtudaginn 28. október, verður sjötugur Ólafur Á. Sigurðsson, Brúnavegi 3, Reykjavík. Eiginkona hans er Kristín M. Guðjónsdóttir. Þau eru að heiman í dag. HÉR er spil sem kom upp á landsliðsæfmgu Frakka ný- lega. Suður verður sagnhafi í sex laufum og þarf að velja á milli tveggja leiða: Suður gefur; NS á hættu. Norður A 7 V KD102 ♦ Á72 * ÁD765 Suður A Á4 V ÁG4 ♦ D54 + G9832 Vestur Norður Austur Suður - _ _ 1 lauf Pass 21auf Pass 31auf Pass 3I\jörtu Pass 3spaðar Dobl 4 lauf 4spaðar Pass Pass 4grönd Pass öþjörtu Pass 61auf Allirpass NS spila franskan Stand- ard, þar sem hækkunin í tvö lauf er sterk sögn og suður segist eiga „alvöru" lit með því að hækka í þrjú. Síðan taka við fyrirstöðusagnir og vestur sætir lagi og doblar þrjá spaða. Sem verður til þess að austur skellir sér óvænt í fjóra spaða. En nóg um sagnir. Vestur spilar út spaðatvisti (þriðja/fimmta hæsta) og nú er komið að því að velja leið. Það má spila upp á lauf- kóng réttan (og fara þá auð- vitað af stað með gosann til að ráða við K104 í vestur); eða það má líka trompa spað- ann, taka trompás og hjörtun og spila trompi. Þá vinnst slemman ef trompkóngur er blankur, eða ef hann er annar í samfloti með tígulkóngnum. Franski spilarinn Guill- aumin tók síðari kostinn (af fegurðarástæðum), og tapaði slemmunni fyrir vikið: Norður * 7 V KD102 * Á72 * ÁD765 Austur + KG963 V 9765 ♦ K1063 + - Suður + Á4 VÁG4 * D54 * G9832 Jean-Paul Meyer, ritstjóri franska bridsblaðsins, er óspar á gagnrýni: Hann seg- ir: „Spaðinn virðist liggja 5-5 eftir fyrsta slag að dæma, og má þá ekki reikna með að annar hvor hefði komið inn í sagnir á hagstæðum hættum með fimmlit í spaða og báða láglitakóngana." Það er nokkuð til í þessu hjá Meyer. A.m.k. hefði vest- ur ströglað með drottning- una fimmtu í spaða og láglitakóngana (eða hvað?), en austur er ekki í jafn góðri stöðu til að melda eftir hækkun norðurs í tvö lauf. Svo Meyer er full dómharð- ur, að niati dálkahöfundar. Vestur * D10852 V83 ♦G98 + K104 Sendum í póstkröfu. AA ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 28. október, *J\J verða níræðar tvíburasysturnar Guðrún og Helga Pálsdætur frá Höfða í Grunnavíkurhreppi. Þær eru að heiman í dag en taka á móti gestum í Dvergholti 24, Mosfellsbæ, laugardaginn 30. október kl. 15. Guðrún og Helga eru elstu núlifandi tvíburar landsins. BRIDS Umsjún Giiðmiiiidur Páli Arnarsnn ÁRA afmæli. Á morgun, föstudag- inn 29. október, verður sex- tugur Guðmundur G. Þór- arinsson, verkfræðingur, Rauðagerði 59, Reykjavík. Eiginkona hans er Sigrún Valdimarsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á Grand Hótel (Háteigur) á milli kl. 17-19, á morgun, fijstudag. F A ÁRA afmæli. í dag, O V/ íimmtudaginn 28. október, verður fimmtug Val- dís Magnúsdóttir, kristni- boði og kennari, Smárarima 34, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Kjartan Jónsson. Þau taka á móti gestum í Kristniboðssalnum, Háaleit- isbraut 58-60, 3. hæð, kl. 17- 19.30 í dag. HRÍSLAN OG LÆKURINN Gott átt þú, hrísla’, á grænum bala glöðum að hlýða lækjarnið. Þið megið saman aldur ala, unnast og sjást og talast við. Það slítur aldrei ykkar fundi, indæl þig svæfa ljóðin hans, vekja þig æ af blíðum blundi brennandi kossar unnustans. Svo þegar hnígur sól til fjalla, sveigir þú niður limarnar og lætur á kvöldin laufblað falla í lækinn honum til ununai’. Hvíslar þá lækjar bláa buna og brosandi kyssir laufið þitt: „Þig skal ég ætíð, ætíð muna, ástríka blíða hjai’tað mitt!“ Þið grátið fögrum gleðitárum glaða morgna, þá sólin rís, vitið ei hót af harmi sárum, haldið þið séuð í paradís. Þið hafið ei reynt að syi’gja og sakna, þá sérhver gleði í harma snýst, grátin að sofna, vonlaus vakna, vetur og dauða þekkið sízt. Páll Ólafsson. r A ÁRA afmæli. Hinn OU 1. nóvember nk. verður fimmtugur Hjörtur R. Zakaríasson, bæjarrit- ari, Freyjuvöllum 5, Kefla- vík, Reykjanesbæ. Hjörtur og eiginkona hans Hjördís Ilafnfjörð taka á móti gest- um fóstudaginn 29. október nk. í sal Karlakórs Keflavík- ur, Vesturbraut 17, milli kl. 20-23. Barna & fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. maí sl. í Hofsóss- kirkju af sr. Ragnheiði Jónsdóttur Aðalheiður Þór- arinsdóttir og Árni Odds- son. Heimili þeirra er að Leirubakka 32, Reykjavík. undirfataverslun, 1. hæð, Kringlunni, sími 553 7355 Fréttir á Netinu mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.