Morgunblaðið - 28.10.1999, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 28.10.1999, Blaðsíða 68
MORGUNBLAÐIÐ 68 FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1999 »-- FÓLK í FRÉTTUM ■ ASTRÓ Fjórða og síðasta Tal- kvöldð fer fram fimmtudagskvöld. Þar munu vinningshafar undanfar- I I inna Talkvölda stíga á svið ásamt Rödd Guðs á X-inu 977 og Skara skrípó sem munu halda endum sam- an. Þossi sér um danstónlistina. Húsið opnað kl. 21. Miðaverð 500 kr. og fylgir einn kaldur með. Talsmenn fá frítt inn og kaldan að auki. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Hljóm- sveitin Hot ’N Sweet leikur laugar- dagskvöld. ■ ASGARÐUR, Glæsibæ _ Bingó fimmtudagskvöld kl. 19.15. A sunnu- dagskvöld leikur Caprí tríó fyrir dansi. ■ BROADWAY Á föstudags- og laugardagskvöld verður Bee Gees- sýningin þar sem fimm strákar flytja þekktustu lög Gibb-bræðra. Þetta eru þeir Kristján Jónsson, Davíð Olgeirsson, Krislján Gfsla- son, Kristbjörn Helgason og Svavar Knútur Kristinsson. Hljómsveit Björgvins Halldórssonar leikur fyr- ir dansi í aðalsal en Lúdó sextett og Stefán leika fyrir dansi í Ásbyrgi. ■ CAFÉ AMSTERDAM Hljómsveit- in Sixties leikur fóstudags- og laug- ardagskvöld. Á laugardagskvöldinu verður merk uppákoma hjá hljóm- sveitinni. ■ CAFÉ MENNING, Dalvík Á fóstu- dagskvöld verður stórdansleikur með Hljómsveit Geirmundar Val- týssonar en hljómsveitin leikur í fyrsta sinn á Dalvík. Á laugrdags- \ kvöldinu er opið. ■ CAFÉ ROMANCE Breski píanó- leikarinn Josep O’Brian leikur öll kvöld. Hann leikur einnig fyrir mat- argesti Café Óperu. ■ CATALINA, Hamraborg Hljóm- sveitin Þotuliðið leikur fostudags- og laugardagskvöld. ■ DANSSMIÐJAN býður upp í dans föstudagskvöld í Sóknarsalnum. Dansaðir verða samkvæmisdansar, suður-amerískir dansar, gömlu dansarnir, mambó og salsa einnig verða skemmtiatriði. Jóhann Örn Ólafsson og Auður Haraldsdóttir , stjórna. Dansleikurinn hefst kl. 21 og er aðgangseyrir 700 kr. Aidurs- takmark 18 ár. Állir velkomnir. ■ EGILSBÚÐ, Neskaupstað Á laug- ardagskvöld verður Las Vegas- veislan endurtekin þar sem boðið er upp á mat, sýningu og dansleik. Fjöldi söngvara, hljóðfæraleikara og dansara flytja lög með Elvis Presley, Tom Jones, o.fl. Miðaverð 3.900 kr. Snyrtilegur klæðnaður. Eftir sýn- ingu er dansleikur með Alþjóðlega bandinu og Stuðkroppunum. Miða- verð 1.500 kr. Aldurstakmark 18 ár. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ Raufarhöfn Tónlistarmaðurinn Rúnar Þór leik- ur fóstudagskvöld. ■ FÉLAGSLUNDUR, Gaulveija- bjæarhreppi Á laugardagskvöld heldur Félag harmonikuunnenda 1 * dansleik. Söngvari með hljómsveit- inni verður Hjördís Geirsdóttir sem þarna heldur upp á 40 ára söng- afmæli sitt. ■ FJÖRUKRÁIN Píanóleikarinn Jón Moller spilar á píanó ljúfa tóna fyrir matargesti. Fjörugarðurinn Víkingasveitin syngur fyrir matar- gesti. Dansleikur föstudags- og laug- ardagskvöld með hljómsveitinni KOS. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- Frá a til ö Hljómsveitin Hersveitin leikur á Punktinum, Laugavegi 73 um helgina. Hljómsveitina skipa Sævar Árnason (bassi), Sigurður Hannesson (trommur) og Kolbeinn Þorsteinsson (gítar og söngur). dagskvöld leikur Á móti sól og á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin Irafár. Á sunnu- dags- og mánudagskvöld syngur Andrea Gylfadóttir og á þriðjudags- kvöld er Stefnumótakvöld. Á mið- vikudagskvöld stendur til að hafa tónleika sem verða tilkynntir síðar. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Tón- listarmaðurinn Gunnar Páll leikur fyrir matargesti frá kl. 19-23 fimmtudags;, föstudags- og laugar- dagskvöld. Á efnisskrá eru gömul og hugljúflög. ■ GULLÓLDIN Hljómsveitin Sælu- sveitin skemmtir um helgina en hana skipa þeir Hermann Arason og Níels Ragnarsson. Leikirnir verða á sínum stað á breiðtjaldinu. ■ H-BARINN, Akranesi Tónlistar- maðurinn Torfi Ólafsson skemmtir um helgina. ■ HAFNARBARINN, Þorlákshöfn Tónlistarmaðurinn Rúnar Þór leik- ur laugardagskvöld. ■ HAFURBJÖRNINN, Grindavík Hljómsveitin Blístró leikur laugar- dagskvöld. ■ HARD ROCK CAFÉ heldur upp á Hrekkjavöku helgina 28.-31. okt. Á fimmtudagskvöld verður grímuball með funksveitinni Jagúar. Allt í beinni á Mono 877. Ballið byrjar kl. 22. Á laugardag mætir svo Bjarni töframaður og skemmtir ungur kynslóðinni á klst. fresti kl. 15-20. Kl. 16 fóstudag og laugardag mæta leikarar úr Litiu hryllingsbúðinni. ■ HÓTEL SAGA Skemmtidagskrá- in Sjúkrasaga er laugardagskvöld með þeim Halla og Ladda, Helgu Braga og Steini Armanni. Á eftir sýningu leikur hljómsveitin Saga- Class með þeim Sigrúnu Evu Ar- mannsdóttur og Reyni Guðmunds- syni í fararbroddi. ■ KK OG MAGNÚS EIRÍKSSON hafa verið í hljóðveri undanfarið og eru nú að leggja lokahönd á nýjan Rúnar Þór leikur föstudagskvöld í Félagsheimilinu Raufarhöfn og á Hafnarbarnum, Þorlákshöfn, laugardagskvöld. geisladisk sem væntanlegur er á næstunni. Þeir félagar eru enn og aftur á ferð um landið og munu flytja lög af væntanlegum geisladisk í bland við eldra efni. A föstudags- kvöld leika þeir félagar í Pakkhús- inu, Höfn í Hornafirði, kl. 21, laug- ardagskvöld á Hótel Framtíð, Djúpavogi, kl. 22, sunnudagskvöld Egilsbúð, Neskaupstað kl. 21, þriðjudagskvöld Herðubreið, Seyð- isfirði, kl. 21 og miðvikudagskvöld Café Nielsen, Egilsstöðum, kl. 21. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dagskvöld leika þau Ruth Reginalds og Magnús Kjartansson en föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Gildrumezz. ■ KAFFI THOMSEN Á fóstudags- kvöld kemur fram plötusnúðurinn George Bowie en hann er einn þekktasti plötusnúður Skotlands og reglulegur gestur á mörgum helstu klúbbum Bretlandseyja eins og Min- istry of Sound, Tunnel o.fl. Einnig leika þeir Herb Lugowits úr Gus Gus, Álex Knight og Jamie Cuitsy frá Fat Cat Records. Miðaverð 500 kr. ■ KLAUSTRIÐ Á fimmtudagskvöld leikur Kvartett Þóru Grétu djass kl.22. Kvartettinn skipa Þóra Gréta söngur, Agnar Már Magnússon á píanó, Páll Pálsson á bassa og Ás- geir Óskarsson á trommur. ■ KRIN GLUKRÁIN Á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardags- kvöld leika þeir Rúnar Júlíusson og Sigurður Dagbjartsson. Á sunnu- dagskvöld tekur Guðmundur Rúnar Lúðvíksson við. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Það verða allra nýjustu diskósmellirnir frá London spilaði í umsjón Dj. Leroy. ■ LIONSSALURINN, Auðbrekku 25, Kópavogi Á fimmtudagskvöld heldur áhugahópur um línudans dansæfingu kl. 21-24. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18 fyrir matargesti. Reykjavíkurs- tofa er opin frá kl. 18. Söngkonan og píanóleikarinn Liz Gammon frá Englandi leikur föstudags- og iaug- ardagskvöld. ■ NAUSTKRÁIN Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur Danshljóm- sveit Friðjóns Jóhannssonar frá Egilsstöðum fyrir dansi. Hljómsveit- ina skipa: Friðjón I. _ .Jóhannsson, bassi, söngur, Árni J. Óðinsson, gít- ar, söngur, Daníel Friðjónsson, trommur og Eyþór Hannesson, hljómborð, söngur. ■ NJÁLSTOFA, Smiðjuvegi 6 Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur Njáll úr Víkingband létta tónlist. Ókeypis aðgangur. ■ NÆTURGALINN Hljómsveitin Hafrót leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ PÉTURSPÖBB Diskótekarinn Skugga-Baldur leikur fóstudags- og laugardagskvöld tii kl. 3. íþróttir í beinni á breiðtjaldi. Boðið er upp á mat á góðu verði tii kl. 21.30 öll kvöld. ■ PIZZA 67, Eskifirði er opið til kl. 3 föstudags- og laugardagskvöld. ■ PUNKTURINN, Laugavegi 73 er nú opnaður aftur eftir breytingar. Leikin er lifandi tónlist. Áfóstudags- og laugardagskvöld er það hljóm- sveitin Hersveitin sem leikur. ■ RIDDARINN, Engihjalla 8, Kóp. er opinn mán.-fim. kl. 18-23, fós. 18-3, laug. 14-3 og sun. 14-23.30. Beinar útsendingar af öllum helstu íþróttaviðburðum árisaskjá. Hóflegt verð. ■ SAMTÖKIN 78 halda Galaball laugardagskvöld í Þórshöll, Braut- arholti 20, 4. hæð. Húsið opnar kl. 23. Miðaverð er 1.000 kr. fyrir félagsfólk en 1.400 kr. fyrir aðra. Veitt verða verðlaun fyrir flottasta klæðnaðinn en Dj. hússins leikur fyrir dansi. ■ SJALLINN, Akureyri Á Dátanum leikur Sóldögg órafmagnað á fóstu- dagskvöldinu en á laugardagskvöld- inu leika þeir í Sjallanum. ■ SKOTHÚSIÐ, Keflavík Hljóm- sveitin Papar leika laugardagskvöld. ■ SKUGGABARINN Á fóstudags- kvöld verður Mono 877 með Evrópu- frumsýningu á nýjustu mynd Brad Pitt Fight Club. Sýningin byrjar kl. 20 en að henni lokinni er boðið í partí í Gyllta sal Skuggabarsins þar sem tekið er á móti fólki með freyðandi veigum. VIP passar eru gefnir á Mono 877 alla vikuna en það er 22 ára aldurstakmark. Dj. Margeir sér um tónlistina. Á laugardagskvöld er húsið opnað kl. 23 og bæði kvöldin kostar 500 kr. inn eftir miðnætti. 22 ára aldurstakmark og ekki er tekið við bláum galiabuxum. Piötusnúðar eru þeir Nökkvi og Áki. ■ SPOTLIGHT A fimmtudagskvöid leikur Dj. fvar frá kl. 23-1. Aldurs- takmark 18 ár. Á föstudagskvöld er þema kvöldsins Hippaárin - Blóma- börn Dj. Ivar leikur. Aldurstakmark 20 ára. Á laugardagskvöld leikur Dj. ívar aftur og er aldurstakmark 20 ár. Öll skírteini gilda til kl. 1 efitr það kostar 500 kr. inn. ■ TJARNARLUNDUR, Dölum Hljómsveitin Á móti sól leikur laug- ardagskvöld. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri Á fóstudags- og laugardagskvöld leik- ur hijómsveitin Léttir sprettir. ■ WUNDERBAR Á fimmtudags- kvöld leika þeir Pétur og Matti og á föstudagskvöld mætir Dj. Finger. Á iaugardagskvöld er Allineed.is partí þar sem fara þarf inn á heimasíðu allinee.is og finna leyniorðið til að komast inn. Dj. Finger leikur. Þriðjudagskvöld leika þeir Bjössi og Júlli og miðvikudagskvöld leika þeir Ingvar Valgeirs og Gunni Skímó. Aldurstakmark 20 ár. ■ SKILAFRESTUR í skemmtana- rammann Frá a-ö er til þriðjudags. Skila skal tilkynningum til Kol- brúnar á netfangið frett@mbl.is eða með símbréfi á 569 1181. ÍJJ DO'Ú !Ji- DJj * f150.000. 156 150.000.- á mánuði í gegn um Internetið! 1-HERB 3 UCicC Síáhuxiir Wí/ &endin@ &t. 38-48 Pantið núna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.