Morgunblaðið - 28.10.1999, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 28.10.1999, Qupperneq 72
72 FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ r - > HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi, simi 530 1919 ★ ★ HASKOLABIO swwflH SAMstíMi .swk^íSb MMBétiSk ,%msÆm NÝTf 0G BETRA' FYRIR 990 PUNKTA FERÐU I BlÓ BlÓHÖLL ^AXV'I Bí S/4ÍS4L- Álfabíikka B, sími 5Ö7 Ö900 ocj 507 8905 í v Q W i U i S -í^Pfrpr ★ Mbi ★ ★★ 1/2 Hausverkur ★★★l/2 Kvikmyndir.is V. ‘ ★★★ Rás 2 ★ ★★ Dv JjiSTTA JnLAIACARVITID Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 12. sEODiGrrAi Kl. 4.40, 6.45, 9 og 11.15. b.í. ie. scDDiGrrAL www.samfilm.is Frumsýnd á morgun ANTHONY HOPKINS CUBA GOODING, JR. a JON TURTELTAUB FILM INSTINCT Ósharsuerðlaunaliafarnir Anthony Hopkins og Cuba Gooding Jr. fara á kostum i hlutverkum tveggia manna sem kljást víð sannleikann - hvor með sínum hætti Reuters Fonda-fjöl- skyldan heiðruð LEIKARARNIR og systkinin Jane Fonda og Peter Fonda brosa breitt með platínuverðlaun Banda- rísku kvikmyndastofnunarinnar. Þau tóku við verðlaununum fyrir hönd Fonda-fjölskyldunnar sem var heiðruð í heild sinni fyrir fram- lag sitt til kvikmyndagerðar og skemmtanaiðnaðarins. A meðal þeirra sem voru viðstaddir var leik- stjórinn Quentin Tarantino og svo vitaskuld eiginmaður Jane Fonda, Ted Turner. Hann er eigandi At- lanta Braves en sagði fréttamönn- um að hann myndi sleppa þriðja leiknum vestra til að styðja við bak- ið á konu sinni. Kostaboð fyrir De Niro LEIKARINN Robert De Niro get- ur valið úr hlutverkum enda einn sá fremsti í heiminum i dag. Nú stendur hann í samn- ingaviðræð- um vegna myndar sem gæti skilað honurn meira í vasann en hann hefur átt að venjast hingað til. Myndin sem heitir Score fjallar um gamlan þjóf sem ætlar að setjast í helgan stein og lifa af ránsfeng sínum er ungur drengur mútar honum tii að taka þátt í einu ráni til viðbótar. De Niro hafa verið boðnar 1.100 milljónir fyrir hlutverk sitt í myndinni og eru samningaviðræð- ur á lokastigi þessa stundina. Hann hefur svo sem fengið sæmi- legar upphæðir fyrir leik sinn til þessa, t.d. fékk hann litlar 850 milljónir fyrir hiutverk sitt í spennutryllinum Ronin og nýverið greiddi Universal-samsteypan honum 950 milljónir fyrir hlut- verk sitt í myndinni Meet the Par- ents en fyrir Analyze this fékk hann ekki nema 560 miHjénir. Reuters
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.