Morgunblaðið - 28.10.1999, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1999 7^
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað
Skýjað Alskýjað
* é 4 * Rigning y* Skúrir |
* * * *S|ydda y siydduéi j
* * * * Snjókoma Él S
Sunnan, 2 vindstig.
Víndörin sýnir vind-
stefnu og fjððrin
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
= Þoka
V Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðaustan 10-15 m/s og él norðvestan-
lands, en suðvestanátt annars staðar, hvassast
15-20 m/s við suðurströndina. Þurrt og lengst af
bjartviðri á Norðaustur- og Austuriandi. Kólnandi,
einkum norðanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Austlægar áttir. Él og vægt frost norðantil en
skúrir sunnantil á morgun. Hvassviðri og rigning
á laugardag en hægari og vætusamt í flestum
landshlutum sunnudag, mánudag og þriðjudag.
Hiti 3 til 10 stig.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Um 400 km vestur af landinu er 950 mb lægð sem
hreyfist hægt austur og grynnist heldur.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600
Til að velja einstöl
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu t
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 6 skúr á sið. klst. Amsterdam 14 hálfskýjað
Bolungarvík 5 skýjaö Luxemborg 12 skýjað
Akureyri 6 skýjað Hamborg 14 skýjað
Egilsstaðir 8 Frankfurt 14 skýjað
Kirkjubæjarkl. 4 úrkoma í grennd Vin 17 hálfskýjað
Jan Mayen -1 moldrok Algarve 22 skýjað
Nuuk -2 snjókoma Malaga 24 mistur
Narssarssuaq 1 skýjað Las Palmas vantar
Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 21 alskýjað
Bergen vantar Mallorca 24 skýjað
Ósló 9 skýjað Róm 24 þokumóða
Kaupmannahöfn 11 skýjað Feneyjar 20 þokumóða
Stokkhólmur 7 Winnipeg 3 heiðskírt
Helsinki 9 riqninq Montreal 3 alskýjað
Dublin 13 skýjað Halifax 10 skýjað
Glasgow 12 rigning New York 11 heiðskírt
London 14 skýjað Chicago 3 þokumóða
Paris 10 þoka á síð klst. Orlando 17 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vtegagerðinni.
28. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 2.17 0,1 8.27 4,2 14.45 0,2 20.52 3,8 8.57 13.11 17.25 4.22
ÍSAFJÖRÐUR 4.23 0,1 10.22 2,3 16.54 0,2 22.46 2,0 9.12 13.16 17.19 4.27
SIGLUFJÖRÐUR 0.45 1,4 6.36 0,2 12.52 1,4 17.07 0,1 8.54 12.58 17.01 4.08
DJÚPIVOGUR 5.31 2,5 11.55 0,4 17.52 2,2 8.27 12.41 16.53 3.50
Sjávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöm
Morgunblaðið/Sjómælingar
í dag er fímmtudagur 28. októ-
ber, 301. dagur ársins 1999.
Tveggjapostulamessa. Orð
dagsins: Snú þú aftur, Drottinn,
frelsa sálu mína, hjálpa mér,
sakir elsku þinnar.
Reykjavfkurhöfn:
Ostryna kom í gær.
Mælifell fór í gær.
Robin kemur í dag.
Svanur RE og Helgafell
fara í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Sjóli kom í gær. Han-
seduo fór í gær.
Fréttir
Ný Dögun, Gerðubergi.
Símatími á fimmtud. kl.
18-20 í síma 861 6750
Kattholt. Flóamarkaður
í Kattholti, Stangarhyl
2, er opin þriðjud. og
fimmtud. frá kl. 14-17.
Félag frímerkjasafn-
ara. Opið hús alla laug-
ardaga kl. 13.30-17.
Mannamót
Aflagrandi 40. Leikfimi
hefst mánud. 1. nóv. kl.
8.45. Skráning í Afla-
granda í síma 562 2571.
Árskógar 4. Kl. 9-12
böðun, kl. 9-16.30
handavinna, kl. 10.15
leikfimi, kl. 11 boccia, kl.
13 opin smíðastofan.
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8
hárgreiðsla, kl. 8.30 böð-
un, kl. 9 leikfimi, kl. 9-12
glerlist, kl. 9.30-16
handavinna, kl. kl. 13-16
glerlist kl. 14-15 dans.
Vetrarfagnaður verður
fimmtud. 4. nóv. skrán-
ing í síma 568 5052 fyrir
kl. 12 miðvikud. 3. nóv.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli.
Kl. 13.30 ráðstefnan
„Horft til framtíðar“ í
tilefni árs aldraðra.
Avörp, erindi, gaman-
mál. Veitingar í boði
Hafnarfjarðarbæjar.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Asgarði, Glæsibæ. Kaffi-
stofa opin virka daga frá
kl. 10-13. Matur í hádeg-
inu. Brids í dag kl. 13,
bingó í kvöld kl. 19.15.
Almennur fundur um
kjör aldraðra verður í
Asgarði, Glæsibæ, 30.
október kl. 14. Skag-
firska söngsveitin syng-
ur nokkur lög. Upplýs-
ingar á skrifstofu félags-
insísíma588 2111, milli
kl. 9-17 virka daga.
Félagsstarf eldri borg-
ara, Garðabæ. Opið hús
(Sálmamir 6,5.)
í Kirkjuhvoli á þriðju-
döpim kl. 13. Tekið í
spil og fleira.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 fótaaðgerð og
hársnyrting, kl. 11.10
leikfimi, kl. 13 fondur og
handavinna.
Furugerði 1. í dag kl. 9
böðun, smíðar og út-
skurður, leirmunagerð
og glerskurður, kl. 9.45
verslunarferð í Austur-
ver, kl. 13 glerskurður,
kl. 14 messa, prestur sr.
Kristín Pálsdóttir,
kaffiveitingar eftir
messu, boccia fellur nið-
ur.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund og leikfimiæfingar
í Breiðholtslaug kl. 9.25.
Kl. 10.30 helgistund frá
hádegi, spilasalur og
vinnustofur opnar, veit-
ingar í teríu.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi 9.05-9.55 og
10.45, kl. 9.30 gler- og
postulínsmálun, kl. 13
klippimyndir og
taumálun, kl. 14 boccia.
Handavinnnustofan op-
in. Grænmetisdagur
verður í Gjábakka í dag.
I hádeginu verður sér-
stakur gróðurvænn
matseðill, Kaffihlað-
borðið verður grænt og
gómsætt.
Gullsmári, Gullsmára
13. Jóga er á þriðjud. og
fimmtud. kl 10, handa-
vinnustofan er opin á
fimmtudögum kl. 13-17.
Hraunbær 105. Kl.
9-16.30 opin vinnustofa
kl. 9-14, bókband og
öskjugerð, kl. 9-17 fóta-
aðgerð, kl. 9.30-10.30
boceia, kl. 14 félagsvist.
Hæðargarður 31. Kl. 9-
16.30 vinnustofa, gler-
skurður, kl. 9-17 hár-
greiðsla og böðun, kl. 10
leikfimi, kl. 13.30-14.30
bókabfll, kl. 15.15 dans-
kennsla. Kl. 14 eftirmið-
dagsskemmtun og dans.
Ný sýning í Skotinu.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla og opin
handavinnustofan, kl. 10
boccia, kl. 13 handa-
vinna, kl. 14 félagsvist,
kaffiveitingar og verð-
laun.
Norðurbrún 1. Kl. 9-
16.30 smíðastofan opin,
kl. 9-16.45 hannyrðastof-
an opin, kl. 10.35 dans
hjá Sigvalda. *
Vesturgata 7. Kl. 9-16
hárgreiðsla, kl. 9.15-16
böðun, kl. 9.15-16
handavinna, kl. 10-11
boccia, kl. 13-14 leikfimi,
kl. 13-14.30 kóræfing.
Tískusýning verður
föstudaginn 29.10. ki. 14.
Veislukaffi.
Vitatorg. Ki. 9-12
smiðjan, kl. 9.30-10
stund með Þórdísi, kl.
10-12 gler- og mynd-
mennt kl. 10-11 bocci
kl. 13-16 handmennt, kl.
13-16.30 spilað, kl 14-15
leikfimi.
Bridsdeild FEBK í Gull-
smára. Spilað mánudaga
og fimmtudaga kl. 13 í
Gullsmára 13.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraða. Leik-
fimin í Bláa salnum
(Laugardalshöll) er á
þriðjud. og fimmtud. kl.
14.30.
GA-fundir spilafikla eru
kl. 18.15 á mánudögum í
Seltjarnarneskirkju %
(kjallara), kl. 20.30 á
fimmtudögum í fræðslu-
deild SAÁ, Síðumúla
3-5.
IAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leik-
fimi í dag kl. 11.20 í
safnaðarsal Digranes-
kirkju.
Kvenfélagið Fjallkon-
unar heimsækir Kvenfé-
lag Hafnarfjarðarkirkju
fóstud. 29. okt. FariðjéT
verður í rútu frá Fella-
og Hólakirkju kl. 20.
Upplýsingar hjá Binnu í
s. 557 3240.
Kvenfélag Seljasóknar.
Fundur verður hald á
veitingastaðnum Englar
og fólk á Kjalamesi, 2.
nóvember. Rúta fer frá
kirkjumiðstöðinni kl.
19.30. Áhugasamar til-
kynni þátttöku fyrir 30.
október til: Öldu, s.
557 3442, Ágústu, s.
557 2399, Gunnvarar, s.
557 7802.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58-60. Biblíulestur fellur
niður í dag. Minnum á
Eþópíukvöldið laugard.
30. október kl. 18.
Sjálfboðamiðstöð Rauða
krossins. Opið verk-
stæði í Sjálfboðamiðstöð
RKÍ, Hverfisgötu 105, í
dag kl. 14-17, sími
551 8800.
Sjálfsbjörg á höfuð-
borgarsvæðinu, Hátúni
12. Tafl kl. 19.30.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiboró: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANljm.
RITSTJ@MBL.1S, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT;
1 sólbrenndur, 8 verk, 9
gista, 10 rafeind, II
hindra, 13 bölvaðan, 15
ipjó ísræma, 18 raup, 21
hlemmur, 22 sprunga, 23
rikt, 24 slóttugur.
LÓDRÉTT:
2 spil, 3 útbúa, 4 þekkja,
5 brúkum, 6 kvenmanns-
nafn, 7 kerra, 12 gyðja,
14 kusk, 15 mann, 16
skakkt, 17 kátínu, 18
hár, 19 romsan, 20 raun.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 skolp, 4 sópur, 7 kuldi, 8 reiði, 9 kjá, 11 nifl,
13 gata, 14 espar, 15 brum, 18 ágæt, 20 bar, 22 kotra,
23 útlát, 24 rymja, 25 tunna.
Lóðrétt: 1 sýkin, 2 orlof, 3 prik, 4 skrá, 5 peisa, 6 reisa,
10 japla, 12 iem, 13 grá, 15 búkur, 16 ultum, 18 golan,
19 totta, 20 bana, 21 rúmt.
Búðu bílinn undir veturinn
Startsfólk Olís hjálpar þér að athuga:
Frostlög ■ Þurrkublöð • Ljósaperur ■ Rafgeymi ■ Smurolíu • Rúðuvökva
Rúðusköfur, rúðuvökvi, frostlögur, fsvari, lásaolía, hrímeyðir og sílikon.
__________________________________________________________________________*
www.olis.is