Morgunblaðið - 30.10.1999, Page 40
áO LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
MARGMIÐLUN
RíRIH;
Innskráhing
Vefur
vikunnar
bóksala
Endurnýjuð
Háskólans og er það
hluti af starfi
þriggja manna þar.
„Hluti af mínu starfi er
að ritstýra heimasíðunni,
en hvert stjómsýslusvið,
deild og stofnun skólans er þó
ábyrg fyrir sínum síðum og sér
um viðhald þeirra. Pað er sem sagt
enginn í fullu starfi við vefinn, en
tugir manna koma að vinnu við
hann.“
Kennarar við háskólann eiga
sér flestir heimasíður og eru
ábyrgir fyrir eigin heimasíðum,
en fjölmargir kennarar koma
einnig að vinnu við vefsíður
sinna deilda og skora.
Vefurinn er keyrður á
Apeche-vefþjóni og
Perl-skriftum, en
helstu verkfæri eru
ýmsir ritlar og
Frontpage.
Heimsóknir á vef-
inn eru um 2.000 á
dag og koma flestir
gestir, eða um
60%, frá íslensk-
um lénum.
Islenskað Pöddulíf á DVD
Vefur
Háskóla
Islands
VEFUR vikunnar á Vefskinnu
mbl.is, vefur Háskóla Islands,
www.hi.is.
Valdís Gunnarsdóttir, kynningar-
fulltrúi Háskólans, segir að Háskól-
inn hafi snemma komið sér upp vef-
síðum, því fyrsta síðan hafi fari í
loftið 1992, í árdaga vefjarins. I
mars sl. var útliti vefjarins síðan
gerbreytt og skipulagi hans sömu-
leiðis, en að sögn Valdísar var
það haft að markmiði að auð-
velda fólkiað finna efni á
vefsetri HÍ.
Valdís segir að tækni-
leg heildarumsjón og
þróun vefjarins sé á
hendi Reiknistofnunar
titlum er mjög auðveld hvort sem
leitað er eftir titli, höfundi eða sér-
tækum leitarorðum og bein teng-
ing við innri upplýsingakerfi Bók-
sölunnar opna möguleikann á að
strax sést hvort viðkomandi titil
þarf að panta frá útgefanda eða
hvort hann sé til í versluninni."
Einstaklingar og fyrirtæki hafa
um árabil nýtt sér sérpöntunar-
þjónustu Bóksölunnar að sögn Sig-
urðar. „Sérpantanir eru yfirleitt
pantaðar frá Evrópu eða Banda-
ríkjunum en þó hafa komið upp til-
vik þar sem leitað hefur þurft á
jafn fjarlæga staði og Pakistan og
Suður-Afríku. Jafnt og þétt er unn-
ið að því að stytta afgreiðslutíma
sérpantana en í dag tekur það um
3-4 vikur að fá erlendar vörur en 2-
3 daga fyrir þær íslensku."
Ströngustu öryggiskröfum
framfylgt
Öryggi vefverslana hefur mjög
borið á góma og segir Sigurður það
eina af ástæðum þess að ráðist var
í endurbætur vefseturs fyrirtækis-
ins. „Ströngustu öryggiskröfum er
framfylgt í greiðsluferlinu á þess-
um vef og að okkar mati er því
áhætta kaupandans engu meiri en
þegar keypt er í hefðbundnum
verslunum. Öll viðkvæm gögn eru
dulrituð áður en þau eru flutt yfir
Netið, en hugbúnaður búðarinnar
og vafri viðkomandi notanda sjá
sjálfkrafa um að dulritunina því
verslunin notar 64 bita SSL dulrit-
unarlykil, sem bandaríska fyrir-
tækið Verisign vottar,“ segir Sig-
urður. meðal annars til að auka
öryggi skrá allir viðskiptavinir sig
með notendanafni og lykilorði til að
fá upplýsingur um kaup sín og
útistandandi pantanir.
ÚTBREIÐSLA DVD-tækninnar er
ör og ýtir vel undir hana að sífellt
fjölgar kvikmyndum sem gefnar eru
út í stafrænu formi. Fyrir skemmstu
kom út fyrsta DVD-myndin með
íslensku tali, Disney-myndin
Bug’s Life.
Hallgrímur Kristins-
son, skipulags- og fjár-
málastjóri SAM-mynd-
banda, segir að A Bug’s
Life sé fyrsta DVD-
myndin sem komi út
með íslensku tali, en
fráleitt sú síðasta, því
Disney hyggi á út-
gáfu
fleiri slíkra mynda. Hann segir að
talið í myndinni sé það sama og var
notað í kvimyndahúsi og á mynd-
bandi á sínum tíma. Pað var unnið
hér heima af Stúdíói eitt. Hallgrímur
segir að íslenskun á skiltum og flest
vinna hafi verið unnin í upphafi
DVD-útgáfunai’ í Evrópu og því
þurfi ekki að endurhanna hana fyrir
hverja mynd, heldur sé hún til hjá
erlendu aðilunum.
Kostnaðurinn af slíkri vinnu er vit-
anlega talsverður, en að sögn Hall-
gríms ber Disney allan kostnað við
gerð DVD-frumeintaksins, sem sé all-
nokkur, nokkrir tugir milljóna.
„Kostnaðurinn á íslenska talinu er
hins vegai' samkomulagsatriði á milli
okkar og Disney og hefur hvert land
væntanlega sinn samning um þau efni.
Þegar þýða á erlenda mynd er ís-
lenskur texti alla jafna sendur út.
„Öll tæknivinna fyrir mynd með ís-
lensku tali er aftur á móti nokkuð
frábrugðin. Öll tæknivinna, fyrir ut-
an talsetninguna, er unnin erlendis
og Disney nær síðan í talsetninguna
hjá Sun Studios í Danmörku en þar
eru frumeintök allra talsetninga fyr-
ir Island geymd. Okkar hlutverk hér
er frekar að senda nógu mikið af
tölvupósti og hringja nógu oft til að
telja Disney á að setja íslenskt tal
inn, enda Island mjög lítið land.“
Hallgrímur segir að framhald
verði á útgáfu á myndum með ís-
lensku tali, því í byrjun nóvember
komi íslenskað og talsett Töfrasverð
út á DVD. Töfrajól Fríðu með ís-
lensku tali sé síðan áætlað að gefa út
upp úr miðjum nóvember og Þuma-
línu um miðjan desember. „Meira
vitum við ekki að svo stöddu, en
miðað við söluna á Pöddulífí þá hef
ég trú á því að okkur takist að sann-
færa stóru fyrirtækin um að gefa út
fleiri DVD diska með íslensku tali á
næsta ári.“
VERSLUN Á vefnum vex sífellt
fiskur um hrygg og sífellt fleiri átta
sig á hagi-æðinu sem hlýst af að
gera innkaupin heima í stofu.
Einna best hefur gengið að selja
bækur á vefnum og hér á landi hef-
ur verið hægt að kaupa bækur í
þremur netverslunum. Sú elsta
þeirra gekk í gegnum mikla and-
litslyftingu á dögunum.
Bóksala stúdenta var stofnuð til
að útvega öllum skólum á háskól-
stigi kennslubækur og námsgögn á
sem lægstu verði. Síðustu fjögur ár
hefur verið hægt að kanna hvort
bækur séu til á lager bóksölunnar
og panta þær á vefnum ef svo ber
undir.
Setrið endurhannað
Fyrr á árinu var ráðist í endur-
hönnun seturs bóksöl-
unnar til að svara vax-
andi kröfum um örugg
vefviðskipti og aukinni
netnotkun, að því er fram
kemur í máli Sigurðar Pálsson-
ar, rekstrarstjóra Bóksölunnar.
Sigurður segir að markmið fyrir-
tækisins hafi verið að gera að-
gengilegri upplýsingar um
kennslubækur. „Leit að tilteknum
-AAdlsídd Miciosoll Inloinel f x|iloi«:r
Addtets |i|g) fytpV/wwvi.boksata.K/cgi'bin/bottsaU.tlofelrorH f^JEIo
Hjálp
Lelta
■Vi'rfyb'A'Mífit-
bók/íklð, /túderxta,
NÖFN ÍSLENBINGA
Tilhoö: 2J506 30% afsláttur aiMaverð. 3580)
‘M£ HETJAN OG HÚFUH0URINN
Tiiboð: 2.443 30% afsláttur (Ltetaverð: 3490)
rttíZ- FÓSTURFRÆÐIHEITI
FMtkgfííKÍd '\ú$k Tilhoö: 2.489 30% efíláHur (Ltetaverð; 3555)
ERTU VISS?: BRIGÐUL
DÓMGREIND f OAGSINS
ÖNN
Tllltoú: 2.181
(Usdavöfð: 3130)
VEFJAFRÆÐIHEITI
Netfang:
Lykilorð:
Skráóu þíg inn
Nýskránino...
Nýjai «»ij nýleyai:
1 SP6C1AL EWTfON USWO
LOTUS NOTES & DOMNO
5
TAMURA; RAHÞALL A
2 RUNNNOLiNUX
V¥CL6H. MATT ET AL,
3 RUWÍNO MJCROSOFT
OfFIC£ 2000
PROPESSIONAL
HALVORSO», M
4 DREARVÆAVER 2X1
BBLe
U>^ERY.JOSSl6HW-
5 30STUOIOMAX3
FUNOAMENTALS
PBTíIHSOM, MICHA.RL
TOl>t>
Athyijlísvíifrtar li.nkin:
í ' !st» lnte.net
' Mýtt verd
fyrir nordan
BT opnará
Fáðu nýja ,
diskinn
áritaöan af
Bubba i dag á
opnuninni
Akureyri!
BT Skeifunni - S: 550-4444 • BT Hafnarfirði - 5:550-4020 • BT Kringlunni - S: 550-4499 • BT Reykjanesbæ - S: 421-4040 • BT Akureyri - S: 461-5500
Opíð á scmrTLrcfögirrn í öfltrrn verslLrmmr!
Alltaf betraverð.Við
úr 25.900.
FRABÆR
TILBOÐ
I BT ALLS
STAÐAR
GrandThefth
Auto 2 er
kominn í BT!
IUETLEIKIR Á BT.IS
Ef þú vilt vinna bíómiða á Mystery Men eða Playstation
ieiki eða aukahluti þá ferð þú á www.bt.ls