Morgunblaðið - 30.10.1999, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 30.10.1999, Qupperneq 58
58 LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Þegar ástin óvœnt knýr dyra ertu þá tilbúinn aö hleypa henni inn? F R A N K I E 0 G J 0 H N N. Y lau. 30. okt UPPSELT mið. 3.nóv 6. kortasýning fim. 11 .nóv Aukasýning - örfá saeti fös. 12. nóv 7. kortasýning - örfá sæti fös. 19. nóv nokkur sæti laus Miðasalan er opin frá 12-18 alla daga nema sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga www.idno.is, idno@idno.is Miðasala í síma 5 30 30 30 Firring ís- lenskra náttúru- verndarsinna SKELFILEGT er orðið að fylgjast með umræðunni um virkj- anir, umhverfismat, stóriðju og allt sem að þessum málaflokkum snýr. Eflaust er ég að bera í bakkafullan læk- inn með þessum skrif- um en get einfaldlega ekki orða bundist leng- ur. Dropinn sem fyllti mælinn var ummæli þingmanns Vinstri- grænna, Kolbrúnar Halldórsdóttur, í Degi laugardaginn 23. októ- ber sl. Vafalítið má segja að klaufalega sé staðið að málum er snúa að virkjun Eyjabakka af hálfu stjómvalda og Umhverfisvernd Ef hvergi má fram- kvæma, leggja vegi, byggja, virkja og al- mennt lifa í landinu, segir Heimir Harðar- son, þá verðum við að upphugsa „nýjar“ lausn- ir í orkuöflun. ætla ég ekki að gera minnstu tilraun til að réttlæta það sem þar er að ger- ast. E.t.v. hefur einmitt það mál átt stærstan þátt í því að nú er stór hluti þjóðarinnar svo að segja við það að ganga af göflunum ef eitthvað á að gera sem hefur með virkjunarfram- kvæmdir að gera. Lifandi í allsnægtum og yfirgengi- legri neyslu hrópa umhverfisvemd- arsinnar nú hver í kapp við annan að ekki megi virkja. Þeir hinir sömu hafa eflaust brosað við er þeir sáu skoðanabræður sína og -systur mót- mæla vegaframkvæmdum í Eng- landi ekki alls fyrir löngu, en sýndar vom myndir af mótmælunum í frétt- um þar sem fólkið hafðist við úti í skógi. Eg vD þó benda á það, að þetta fólk er sjálfu sér samkvæmt þar sem það grefur sér holur í jörðina og býr til skýli uppi í trjám og hrærist þar flla lyktandi og skerðir hvorld hár sitt né skegg. Getur fólk eins og Kolbrún Halldórsdóttir ætlast tD þess að land- ið verði ekki snert, en á sama tíma búist við því að hagsæld og lífsgæði haldi áfram að aukast eða standi í stað? Mér varð ekki um sel er ég las tD- vitnun Dags þann 23. okt. sl. í þing- konuna Kolbrúnu, þar sem hún segir hugsanlegar virkjunarframkvæmdir í Bjamarflagi og Kröflu, skelfiiega tDhugsun. Mér finnst það skelfileg tDhugsun ef vh’kjunarframkvæmdh- á, nú þegar, vh-kjuðu svæði era skelfileg tDhugsun fyrir konu sitjandi á Alþingi Islendinga! Svæðið sem um ræðir heíúr lengi verið nýtt, ekki bara af lítDli gufuaflsvirkjun frá árinu 1966, heldur einnig KísDiðjunni (meintum tortímanda lífríkis í Mý- vatni) sem stendur um steinsnar frá fyrirhuguðu svæði. Einnig ræðst hún að hugsanlegri stækk- un Kröfluvirkjunar þar sem aDur „infrastrúkt- úr“ er íyrir hendi, sem þýðir að ekki þarf að spDla nýju svæði. Þess má tD gamans geta að nú nýlega var hleypt upp stærstu holu sem hingað tD hefur verið borað á svæðinu og mun hún að öDum lík- indum gefa hátt í 20 MW eða um 7% af fyr- irhuguðu afli Fljóts- dalsvirkjunar. Ef Bjamarflagsvirkjun verður að veraleika, sem verður ekki nema að undan- gengnu umhverfismati með jákvæða niðurstöðu mætti að frátöldum þjóð- hagslega hagkvæmum áhiifum, vænta ýmissa jákvæðra þátta hvað varðar ferðaþjónustu á svæðinu. Inni í skipulagi Landsvirkjunar v. Bjam- arflagsvirkjunar er gert ráð fyrir baðstað, þ.e. Bláu lóni (slíkt lón hefur reyndar verið tD staðar í 30 ár en ekki enn verið byggð aðstaða við það) og einnig náttúralegum jarðböðum, sem tDraunir hafa þegar verið gerðar með. Mér virðist sem svo að af mörgum séu nú allar virkjunarframkvæmdir flokkaðar undh- sama hatt og þá sem slæmar. Fólk þetta nefnir ódýrar lausnir til uppbyggingar atvinnulífs svo sem sölu á kynorkuaukandi göngutúram, fjallagi’asatínslu og annað í þeim dúr. Að mínu mati er það alveg ljóst að við verðum að meta hvert virkjunarsvæði fyrir sig og taka þá tillit tD sem flestra þátta. Is- lendingar verða að geta treyst stjómvöMum tD að meta þessa þætti og skera úr um í hveiju tDfelli fyrir sig. Eg trúi því hreint út sagt varla að þingmaður hafi látið eftirfarandi orð falla: „Eram við einhveiju bættari með því að eyðDeggja náttúrana með stimpli frá skipulagsstjóra? Hverju eram við bættari...?" Vona bara að Dagur hafi ekki haft þetta rétt eftir Kolbrúnu í laugardagsblaði sínu sl. helgi. Við getum ekMiómað öDum hálendisperlum undir lón en það er ljóst að einhveiju verður að fóma, nema við tökum einfaldlega upp öðravísi lifnaðarhætti. Ekki er þó víst að þjóð sem nennir ekM einu sinni að kaupa drykM í gleri og skDa því aftur, nennir ekM að flokka rusl og nennir ekM að ferðast með almenningsvögn- um, sætti sig við lakari lífsafkomu. Ef hvergi má framkvæma, leggja vegi, byggja, vh’kja og almennt að lifa af landinu þá verðum við að fara að upphugsa „nýjar“ lausnir í orkuöflun. Þær gætu falist í byggingu kjam- orkuvers, brennslu kola og olíu eða að gamlar hugmyndh' um sæstreng yrðu að veraleika nema hvað við yrð- um kaupendur (ágóði af fjallagrasa- og beijatínslu mundi væntanlega standa undir því). En ef til vDl verður það þrautalendingin að Kolbrún og skoðanasystMni hennar neyðist tD að gerast sjálfum sér samkvæm, fari að tína fjallagrös í matinn, og skríði aft- ur inn í torfkofana. Höfundur er nenii í landafræði við HÍ og byggir afkomu sína á ferða- þjónustu. Heimir Harðarson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.