Morgunblaðið - 30.10.1999, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 8fP*
DAGBOK
i
i
VEÐUR
25 m/s rok
' 20m/s hvassviðri
-----15mls allhvass
ÍOm/s kaldi
\ 5 m/s gola
\ \ \ \ R'9nin9
* ** * S|ydda
Alskýjað * * » »
ý Skúrir
VíiL
Snjókoma y
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin sss
vindhraða, heil fjöður 4 4
er 5 metrar á sekúndu. é
10° Hitastig
sss Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðan og norðaustan 10-15 m/s og él
norðantil á morgun, en skýjað með köflum,
suðvestantil. Norðaustan 15-20 m/s með slyddu
eða rigningu suðaustan- og austanlands síðdegis
en 18-23 undir kvöld. Hiti um eða rétt undir
frostmarki norðanlands en 1 til 6 stig
sunnanlands.
Yfirlit á hádegi f gæn
í H
1010/,
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Norðaustlæg átt frá sunnudegi til þriðjudags,
víða 13-18 m/s og slydda eða rigning. Snýst í
suðaustnátt, 5-10 m/s á miðvikudag, en lítur út
fyrir stífa austnátt á fimmtudag og áfram
vætusamt í flestum landshlutum. Hlýnar smám
saman í veðri.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Skafrenningur á Snæfellsnesi og Vestfjörðum. A
Norðurlandi er Lágheiði og Axafjarðarheiði
aðeins færar jeppum. Austaniands er ófært um
Hellisheiði eystri. Hálka er víða um allt norðan-
vert landið. Greiðfært er með ströndinni og
suður um. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá
upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra
stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600. \
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
H
1026
Hitaskil
Samskil
H Hæð L lægð Kuldaskil
Yfirlit: Lægðin suður í hafi fer norðaustur og dýpkar.
VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 5 skúr á síð. klst. Amsterdam 14 skýjað
Bolungarvík 0 slydda Lúxemborg 9 skýjað
Akureyri 5 rigning Hamborg 12 þokumóða
Egilsstaöir 5 vantar Frankfurt 8 þokumóða
Kirkjubæjarkl. vantar Vín 17 léttskýjað
Jan Mayen 3 þoka Algarve 22 þokumóða
Nuuk -3 léttskýjað Malaga 25 mistur
Narssarssuaq -4 léttskýjað Las Palmas 24 hálfskýjað
Þórshöfn 7 skúr Barcelona 22 mistur
Bergen 10 léttskýjað Mallorca 29 skýjað
Ósló 13 léttskýjað Róm 25 léttskýjað
Kaupmannahöfn 11 rigning og súld Feneyjar 16 þoka
Stokkhólmur 9 snjók. á síð. klst. Winnipeg -3 heiðskírt
Helsinki 5 alskýiað Montreal 1 léttskýjað
Dublin 11 léttskýjað Halifax 1 skýjað
Glasgow 10 skúr New York 5 léttskýjað
London 16 hálfskýjað Chicago 12 hálfskýjað
Paris 13 skýjað Orlando 16 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
30. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sðl- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 3.52 0,6 1.013 3,6 16.34 0,8 22.50 3,1 9.03 13.11 17.19 6.22
ÍSAFJÖRÐUR 6.03 0,5 12.13 2,1 18.53 0,5 9.19 13.16 1.712 6.27
SIGLUFJÖRÐUR 2.39 1,2 8.16 0,4 14.39 1,3 21.02 0,3 9.01 12.58 16.53 6.09
DJÚPIVOGUR 0.52 0,5 7.12 2,2 13.40 0,7 19.34 1,9 8.33 12.40 16.46 5.50
Y
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 g-ramur, 8 vísan, 9
mannsbragð, 10 sjávar-
dýr, 11 hreinan, 13
rugga,15 skæld, 18 jurt,
21 kraftur, 22 ekki djúp,
23 stétt, 24 örökstutt.
I dag er laugardagur 30. októ-
ber, 303. dagur ársins 1999. Orð
dagsins: Drottinn er ljós mitt og
fulltingi, hvern ætti ég að ótt-
ast? Drottinn er vígi lífs míns,
hvern ætti ég að hræðast.
Félag hjartasjúklinga á
Reykj avíkursvæðinu
minnir á gönguna frá
Perlunni alla laugar-
daga kl. 11. Nánari upjw-
lýsingar á skrifstoitf
LHS frá kl. 9-17 alla
virka daga, sími
552 5744 eða 863 2069.
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Torben kom og fór í
gær. Örn fór í gær.
Helga RE fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Katla fór í gær. Rán
kom í gær.
Fréttir
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara,
er opin alla virka daga
kl. 16-18, sími 588 2120.
(Sálm. 27,1.)
Skráning í síma
568 5052 fyrir kl. 12
miðvikudaginn 3. nóv-
ember. Nýtt leirlistar-
námskeið hefst þriðju-
daginn 2. nóvember.
Upplýsingar og skrán-
ing í síma 568 5052.
Félag breiðfírskra
kvenna. Fundur verður
haldinn mánud. 1. nóv.
kl. 20. Munið leynigest-
inn. Mætum allar og
tökum með okkur gesti.
Húmanistahreyfingin.
„Jákvæða stundin" er á
mánudögum kl. 20.30 í
hverfismiðstöð húman^j
ista, Grettisgötu 46.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli.
Ganga frá Hraunseli kl.
10, rúta frá miðbæ kl.
9.50. Hafnarfjarðarleik-
húsið kl. 20 Salka, ástar-
saga.
Húnvetningafélagið í
Reykjavík. Arlegur
kirkju- og kaffisöludag-
ur verður 7. nóv. kl. 14.
Guðsþjónusta í Kópa-
vogskirkju. Kaffisala frá
kl. 14. Nánar kynnt síð-
ar.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgj afar-
innar, 800 4040, frá kl.
15-17 virka daga.
Mannamót
Aflagrandi 40. Leikfimi
hefst mánudaginn 1.
nóvember kl. 8.45.
Kennt verður á mánu-
dögum og fimmtudög-
um. Skráning í Afla-
granda, sími 562 2571.
Attræðir Reykvíkingar,
munið kynningu félags-
þjónustunnar í dag í
Aflagranda frá kl. 13-
17. Oll þjónusta öldrun-
arþjónustudeildar
kynnt. Félagsmálastjóri
og yfirmaður öldrunar-
þjónustudeildar flytja
ávörp kaffiveitingar og
tónhst.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ.
Kaffistofa opin alla
virka daga frá kl. 10-13.
Matur í hádeginu.
Haustmót Skákdeildar
FEB hefst nk. þriðjudag
kl. 13. Teflt verður um
farandbikar, þrenn
verðlaun verða veitt,
fjölmennið. Upplýsingar
á skrifstofu félagsins í
sima 588 2111 milli kl.
9-17 virka daga.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur. Basarinn
verður sunnudaginn 7.
nóv. kl. 14. á Hallveigar-
stöðum við Túngötu.
Munið að skila basar-
munum á þriðjudaginn
milli kl. 13-16 í félags-
heimilið, Baldursgötu 9i*
Bólstaðarhlíð 43. Vetr-
arfagnaður verður
fimmtudaginn 4. nóvem-
ber. Salurinn opnaður
kl. 16.30, dagskráin
hefst með borðhaldi kl.
17. Anna Kristín og Lár-
us Þór, 12 ára, sýna
dansa. Ekkó-kórinn
syngur. Húnabræður
(Ragnar Levi og félag-
ar) leika fyrir dansi.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund- og leikfimiæfing-
ar í Breiðholtslaug, á
þriðjudögum kl. 11 og
fimmtudögum kl. 9.25.
kennari Edda Baldurs-
dóttir. Allar upplýsingar
um starfsemina á staðn-
um og í síma 575 7720.
Átthagafélag Stranda-
manna ásamt Rangæ-
ingum og Önfirðingum,
halda sameiginlegt
haustball í kvöld í Breið-
firðingabúð. Hljómsveit-
in Cos frá Flateyri leik-
ur fyrir dansi. Húsið
opnað kl. 22.
Kvenfélag Garðabæjar
heldur félagsfund
þriðjudaginn 2. nóvem-
ber í Garðaholti kl.
20.30. Guðrún Eggerts-
dóttir hjúkrunarfræð-
ingur og ljósmóðir flytur
erindi um þvagleka
kvenna. Skemmtiatriði.
Kvenfélag Háteigssókn-
ar heldur félagsfund
þriðjudaginn 2. októbei^
kl. 20 í safnaðarheimili
Háteigssóknar. Ragn-
heiður Sverrisdóttir
djákni kemur í heim-
sókn og segir frá ferð
sinni til Indlands. Upp-
lestur og kaffiveitingar.
Breiðfirðingafélagið.
Félagsvist verður spiluð
sunnudaginn 30. októ-
ber kl. 14 í Breiðfirð-
ingabúð, Faxafeni 14.
Kaffiveitingar. Allir vel-
komnir.
Kvenfélag Kópavogs.
Vinnukvöldin fyrir jóla-
basarinn verða á mánu-
dögum kl. 19.30 aí
Hamraborg 10.
Mosfellingar, 60 ára og
eldri. Mætum í íþrótta-
húsið Varmá í dag kl. 10.
Kennsla í golfi, boccia
og borðtennis.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SIMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
LÓÐRÉTT:
2 huglaus, 3 út, 4 lýkur, 5
ótti, 6 viðauki, 7 vaxa, 12
umfram, 14 snák,15 dúk-
ur, 16 skakka, 17 rann-
saka, 18 skjögra, 19
púkans, 20 slæmt.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGATU:
Lárétt: 1 kímni, 4 þófta, 7 kíkja, 8 ólíft, 9 nár, 11 ræða,
13 gata, 14 skóli, 15 brek, 17 Lofn, 20 kal, 22 tukta, 23
ætlar, 24 rýran, 25 aðfór.
Lóðrétt: 1 kíkir, 2 mokað, 3 iðan, 4 þjór, 5 flíka, 6 aftra,
10 ámóta, 12 ask, 13 gil, 15 bútur, 16 eykur, 18 orlof, 19
nárar, 20 kaun, 21 læða.
Sldhúsbord og stólar
i-
Borð + 4 slólar
kr. 39.800
SUÐURLANDSBRAUT 22
S i MI 553 7 1 00 & 553 601 1