Morgunblaðið - 05.11.1999, Síða 45

Morgunblaðið - 05.11.1999, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999 45 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBREFAMARKAÐUR Vaxtahækkanir eins og búist var við ENGLANDSBANKI og Evrópski seðlabankinn hækkuðu vexti sína í gær eins og við hafði verið búist. Vextir hækkuðu um hálft prósentustig hjá Evrópska seðlabankanum og eru nú 3%. Englandsbanki hækkaði vexti um 0,25 prósentustig í 5,5%. Hluta- bréf á evrópskum mörkuðum hækk- uðu í gær, en gengi gjaldmiðla var óstöðugt í kjölfar vaxtafréttanna. Evr- an hækkaði fyrst en lækkaði svo aftur gagnvart dollara. Fjármálamarkaðir víðast hvar vorú viðbúnir vaxtahækk- un og fjárfestar binda vonir við að hún dragi úr verðbólguhættu. Breska FTSE 100-vísitalan var sú hæsta í gær í átta vikur og endaði í 6.331,3 stigum í gær. DAX-vísitalan í Frankfurt hækkaði um 1,3% og var við lok viðskipta 5.635,62 stig. CAC- 40 í París var í lok dagsins 4.943,7 stip, hæsta hingað til. I gær var staðfestur 72 milljarða dala samruni fyrirtækjanna American Home Products og Warner-Lambert Co. og hækkuðu hlutabréf í lyfjafyrir- tækjum umtalsvert í kjölfarið. Glaxo Wellcome hækkaði um 2,2%, Smit- hKline Beecham um 2,4% og Bayer í Þýskalandi um 3,5%. Tóbaksfyrirtæki héldu einnig áfram að hækka í verði og franska tóbaksfyrirtækið Seita hækkaði um 5,5%, en forsvarsmenn fyrirtækisins tilkynntu að þeir ætluðu að halda áfram samrunaáformum við spænska tóbaksfyrirtækið Tabacal- era þrátt fyrir að breski keppinautur- inn Gallaher renni hýru auga til Seita. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 04.11.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- ALLIR MARKAÐIR verð verð verð (kíló) verð (kr.) Annar afli 270 76 104 3.566 370.817 Blálanga 88 80 82 1.458 118.829 Grálúða 130 130 130 43 5.590 Hlýri 105 96 98 1.535 149.715 Háfur 25 25 25 4 100 Karfi 95 10 92 697 64.365 Keila 76 30 65 3.361 218.099 Langa 120 30 111 2.652 294.386 Langlúra 111 111 111 1.089 120.879 Lúða 660 150 448 376 168.353 Lýsa 39 39 39 505 19.695 Sandkoli 58 58 58 5 290 Skarkoli 179 120 160 2.100 336.153 Skata 235 235 235 58 13.630 Skrápflúra 64 50 62 405 25.304 Skötuselur 300 110 282 551 155.109 Steinbítur 139 60 112 1.813 202.838 Stórkjafta 31 31 31 155 4.805 Sólkoli 295 295 295 146 43.070 Tindaskata 10 5 6 355 2.080 Ufsi 71 46 69 1.681 116.484 Undirmálsfiskur 100 90 96 613 58.630 Ýsa 166 89 146 31.835 4.640.504 Þorskur 215 100 155 37.059 5.733.028 {ykkvalúra 38 38 38 108 4.104 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 88 76 79 624 49.514 Hlýri 105 105 105 7 735 Karfi 10 10 10 4 40 Keila 66 66 66 178 11.748 Langa 95 95 95 33 3.135 Lúða 615 250 511 7 3.575 Skarkoli 159 159 159 10 1.590 Steinbltur 135 122 129 657 84.792 Ufsi 46 46 46 14 644 Ýsa 157 141 151 6.200 938.804 Þorskur 200 105 135 8.960 1.212.736 Samtals 138 16.694 2.307.314 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Skarkoli 159 159 159 206 32.754 Undirmálsfiskur 90 90 90 267 24.030 Ýsa 158 145 149 457 68.216 Samtals 134 930 125.000 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR I Karfi 95 95 95 252 23.940 I Samtals 95 252 23.940 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Skarkoli 179 169 171 1.400 239.596 Steinbltur 125 125 125 200 25.000 Ýsa 160 132 157 1.100 172.403 Þorskur 170 128 152 7.450 1.133.518 Samtals 155 10.150 1.570.517 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 82 82 82 233 19.106 Blálanga 80 80 80 90 7.200 Háfur 25 25 25 4 100 Karfi 95 95 95 49 4.655 Keila 76 40 42 414 17.243 Langa 95 50 75 18 1.350 Lúða 150 150 150 1 150 Lýsa 39 39 39 405 15.795 Skata 235 235 235 18 4.230 Skötuselur 300 300 300 185 55.500 Steinbítur 60 60 60 1 60 Stórkjafta 31 31 31 42 1.302 Ufsi 65 65 65 97 6.305 Ýsa 142 132 137 2.475 339.125 Þorskur 160 125 146 598 87.487 Samtals 121 4.630 559.608 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síöasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í % síðasta útb. Ríkisvíxlar 18. október ‘99 3 mán. RV99-1119 9,39 0,87 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 - - RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. Hluti af því sem í boði verður á jólabasar RKI. Jólabasar kvennadeildar S Reykjavíkurdeildar RKI HINN árlegi jólabasar kvenna- deildar Rauða kross Islands verð- ur haldinn sunnudaginn 7. nóv- ember nk. kl. 14-17 í Efstaleiti 9, húsi Rauða kross Islands. Á boðstólum verða fallegir handunnir munir er tengjast jól- unum og heintabakaðar kökur. Núna verður einnig kaffisala með heimabökuðum tertum. Nokkrar kvennadeildarkonur hittast vikulega og föndra sam- an ýmsa muni sem seldir eru á basar deildarinnar og rennur ágóðinn til bókakaupa fyrir LEIKMANNASKÓLI þjóðkirkj- unnar heldur tvö námskeið, sem byrja í nóvember. Fyrra námskeið- ið er um helgisiði og táknmál kirkj- unnar og hefst það 10. nóvember. Kennt er einu sinni í viku, á mið- vikudögum kl. 18-20 í Háskóla Is- lands. Kennari er séra Kristján Valur Ingólfsson. sjúklingabókasöfn spitalanna. Kvennadeildin er ein öflugasta deild Rauða kross-hreyfingarinn- ar hérlendis, en 33 ár eru síðan reykvískar konur tóku höndum saman í nafni Rauða krossins og stofnuðu sérstaka deild til að sinna sjúkum og öldruðum. Einnig hefur kvennadeildin gefið mörg mikilsverð lækningatæki og tæki til vísindarannsókna og hefur framlag kvennadeildarinn- ar verið mikil lyftistöng fyrir heilbrigðisþjónustuna, segir í fréttatilkynningu. Seinna námskeiðið er kirkju- saga, en kennslu annast dr. Hjalti Hugason. Kennslan hefst 17. nóv- ember og fer hún fram fjóra mið- vikudaga í röð kl. 20-22. Skráning fer fram hjá fræðslu- og þjónustu- deild kirkjunnar, sem hefur aðset- ur á Biskupsstofu. Námskeiðsgjald er 3.500 kr. Langur laugar- dagur á morgun LANGUR laugardagur verður á Laugaveginum á morgun, 6. nóvem- ber. Meðal skemmtiatriða sem verða á Laugaveginum þann dag má nefna Skólahljómsveit Kópavogs sem ferð- ast niður Laugaveginn með hljóð- færaleik kl. 13 og 16, Raddbandið syngur á Laugavegi 1 og fer svo upp eftir Hlemmi með viðkomu á nokkr- um stöðum kl. 13 og 16, bestu snjó- brettamenn landsins ráðleggja með val á búnaði í Týnda hlekknum og meðlimir í Islenska fjallahjólaklúbbn- um kynna búnað til vetrarhjólreiða og veita góð ráð milli kl. 13 og 15. Ráðstefna á vegum lækna- deildar HÍ í TILEFNI af starfslokum prófess- oranna Margrétar Guðnadóttur og Þorkels Jóhannessonar efnir lækna- deild Háskóla íslands til ráðstefnu föstudaginn 5. nóvember kl. 14.15 í sal 3 í Háskólabíói. Deildarforseti læknadeildar, prófessor Jóhann Ágúst Sigurðsson, setur ráðstefnuna. Boðið hefur verið til landsins tveimur þekktum, breskum fræði- mönnum sem munu halda erindi: .. Robin A. Weiss, PhD, FRS, prófess- or í veirufræði krabbameina við Uni- versity College, London, flytur er- indið: „Xenotransplantation and in- fection“ og Ian E. Hughes, BSc, PhD, prófessor í lyfjafræði við Há- skólann í Leeds, flytur erindið: „Horses for courses - is innovative teaching a winner for you?“ Fyrir- lestrarnir verða fluttir á ensku. Allir eru velkomnir. Hollt matar- æði og heil- brigt líferni DR. PER de Lange frá Noregi, heilsuráðgjafi og næringarfræðing- ur, verður með námskeið um hollt mataræði og heilbrigt líferni. Efni fyrirlestranna er: Heilbrigð sál í hraustum líkama, hvernig skap og lífsviðhorf hefur áhrif á heilsuna, meðal við streitu, grunnatriði góðrar heilsu, hámarkshraði 80 ár og hvern- ig mataræði hefur áhrif á heilsu og lífsgleði. Fyrirlestrarnir verða í Loftsalnum, Hólshrauni 3 í Hafnar- firði (við Fjarðai'kaupsreitinn), laug- “ ardaginn 6. nóvember kl. 14.30 og 15.30 og sunnudaginn 7. nóvember kl. 14.30 og 15.30. Fyrirlestramir eru ókeypis. Allir eru hjartanlega velkomnir. Lions-kaffi á hjúkrunar- heimilinu Eir LIONSKLÚBBARNIR í Grafar- vogi, Fold og Fjörgyn, bjóða til há- tíðardagskrár á Torginu á hjúkrun- arheimilinu Eir laugardaginn 7. nóv- ember kl. 14. Vilhjálmur Hjálmarson, fyri-ver- andi menntamálaráðherra, ávarpar gesti og Barnakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Oddnýjar Þor- steinsdóttur kórstjóra. Að dagskrá lokinni er heimilisfólki og gestum boðið til kaffisamsætis. Basar á Sölvangi í Hafnarfirði ÁRLEGUR basar verður á Sólvangi í Hafnarfirði laugai’daginn 6. nóvem- ber kl. 14. Þetta er fjáröflun fyrir vinnustofuna og basarinn er í undir- búningi allt árið. Að venju verður margt fallegra muna á boðstólum. Ættingjar heimilisfólks eru hvattir til að koma og eiga notalega stund með sínum yfir kaffibolla og vöfflum um leið og starfið er styrkt, segir i fréttatilkynningu. Allir velkomnir. * FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 92 88 91 2.379 215.347 Blálanga 88 80 82 1.368 111.629 Grálúða 130 130 130 43 5.590 Hlýri 105 96 98 1.528 148.980 Karfi 95 85 91 390 35.650 Keila 76 45 68 2.753 188.498 Langa 120 30 112 2.585 288.331 Langlúra 111 111 111 1.089 120.879 Lúða 660 180 447 368 164.628 Skarkoli 146 120 129 484 62.213 Skata 235 235 235 40 9.400 Skrápflúra 64 50 63 387 24.404 Skötuselur 270 110 244 164 40.019 Steinbítur 117 85 96 914 87.287 Stórkjafta 31 31 31 110 3.410 Sólkoli 295 295 295 146 43.070 Tindaskata 10 5 6 355 2.080 Ufsi 71 66 70 1.505 105.245 Undirmálsfiskur 100 100 100 346 34.600 Ýsa 166 115 146 18.237 2.658.225 Þorskur 215 146 164 14.827 2.436.817 (ykkvalúra 38 38 38 108 4.104 Samtals 135 50.126 6.790.407 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 40 40 40 2 80 Langa 120 120 120 2 240 Lýsa 39 39 39 100 3.900 Sandkoli 58 58 58 5 290 Ufsi 66 66 66 65 4.290 Ýsa 145 124 139 3.261 453.279 Þorskur 185 162 165 5.211 861.170 Samtals 153 8.646 1.323.249 HÖFN Keila 56 30 38 16 610 Langa 95 95 95 14 1.330 Skrápflúra 50 50 50 18 900 Skötuselur 295 295 295 202 59.590 Steinbítur 139 139 139 41 5.699 Stórkjafta 31 31 31 3 93 Ýsa 130 89 100 105 10.452 Þorskur 100 100 100 13 1.300 Samtals 194 412 79.974 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 270 255 263 330 86.849 Samtals 263 330 86.849 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 4.11.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 119.400 106,50 105,50 106,00 826.530 159.102 101,14 107,28 102,99 Ýsa 155 70,00 65,35 30.060 0 65,00 67,49 Ufsi 38,00 105.244 0 35,18 37,86 Karfi 42,00 0 197.345 42,00 40,99 Steinbítur 280 30,05 30,10 9.699 0 30,10 29,00 Grálúða 95,00 48.656 0 95,00 94,50 Skarkoli 20.000 107,05 107,10 110,00 16.570 4.000 104,02 110,00 107,00 Þykkvalúra 89,99 0 4.476 92,80 100,00 Langlúra 40,00 0 4 40,00 39,76 Sandkoli 3.147 20,56 20,00 100 0 20,00 19,00 Skrápflúra 6.527 20,56 20,50 15.000 0 20,50 20,00 Síld ‘5,00 400.000 0 5,00 5,13 Úthafsrækja 10.000 13,60 13,50 50.000 0 13,50 29,75 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæöustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Leikmannanámskeið kirkjunnar Tvö námskeið að hefjast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.