Morgunblaðið - 05.11.1999, Blaðsíða 78
78 FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Sálarsöngkonan Iris Kristinsdóttir
Mikill
heiður að
syngja með
Sálinni
POTTÞÉTT17 heldur toppsæti
Tónlistans þessa vikuna, en nýja
plata Emilíönu Torrini, Love in the
time of science, stekkur beinustu
leið í annað sætið. I* þriðja sætinu
eru einnig íslenskir flytjendur,
Sálin í öllu sínu veldi með plötu
sem tekin var upp á óraf-
mögnuðum tónleikum sveitarinnar
hinn 12. ágúst síðastliðinn. Ungl-
ingsstúlkan Britney Spears heldur
fjórða sætinu en plata hennar Ba-
by one more time hefur verið 14
vikur á lista.
Söngkona með Sálinni
Á nýju Sálar-plötunni fengu Ste-
fán Hilmarsson og félagar aðstoð
ungrar söngkonu að nafni Iris
Kristinsdóttir. Hún er í rokkhljóm-
sveitinni írafári en á Sálar-
plötunni syngur hún lagið Orginal
í töluvert breyttri útgáfu.
„írafár hitaði upp fyrir Sálina í
fyrrasumar og þar sáu þeir mig
fyrst,“ segir Iris um upphaf sam-
starfsins. „Síðan rakst ég á
Gumma [Guðmund Jónsson] á
Gauki á Stöng og hann sagði mér
frá hugmynd þeirra um að ég
myndi syngja með þeim á tónleik-
unum. Við fórum á æfingu og þar
gekk þetta allt upp svo að við kýld-
umáþað.“
Iris segist vera mikill aðdáandi
Sálarinnar og hafí verið það í
mörg ár. „Mér finnst æðislegt að
vera fyrsta söngkonan sem syngur
með þeim,“ segir Iris. „Það er mik-
ill heiður fyrir mig og einnig mikil
viðurkenning."
Lagið Orginal sem Iris og Stefán
sungu saman á tónleikunum er
mun rólegra en í fyrri útgáfu en
einnig raddaði Iris lagið Getur
verið. „Það er alveg óráðið með
áframhaldandi samstarf. Maður er
auðvitað með allar klær úti og
grípur öll tækifæri sem gefast,“
sagði íris og hló létt að lokum.
Leikhúskjallarinn / Hverfísgötu 19 / Sími 551 9636
q) o£aJi£aÁÍLa/i($/
Leikhúskjallarans
QJi/
Boðiö er uppá meðal annars: reyktan lax, saltfisksalat
ksíldarrétti, hangikjöt, drottningaskinku, fleske steg,
grísaorður, súkkulaðiköku, ris a la mandle,
jólaís, konfekt og margt annað.............
Pantið borð tímanlega
(sum kvöld að fyllast)
Verð kr. 3.350,-
26. nóv. - 1 8. des
Nr. var vikur Diskur ; Flytjandí tgefandi
1. 1 i 8 Pottþétt 17 lÝmsir ottþétt
2. NÝ 2 Love in the Time of Science : Emiliana Torrini T hljómpl.
3. 2 4 12 Áqúst 1999 ■ Sólin hans Jóns míns por
4. 4 18 Britney Spears ! Britney Spears Ml
5. 11 14 Sogno ■ Andrea Bocelli Iniversal
6. NÝ 2 Xeneizes ; Quarashi □pís
7. NÝ 2 Sælustundir 2 ; Ýmsir Pottþétt
8. 3 6 Distonce To Here : Live Iniversal
9. 23 4 Moke Yourself : Incubus ony
10. 7 22 Ágætis byrjun ISigurrós mekkleysa
11. 9 6 Relocd iTom Jones V2
12. 16 6 Frogile ;NIN Iniversal
13. 14 6 Brond New Doy i Sting Iniversal
14. 22 8 HumonCloy ; Creed ony
15. 8 20 Significant Other ; Limp Bizkit Iniversal
16. 12 6 Hours ; Dovid Bowie Ml
17. 25 8 Writings On The Woll : Destinys Child ony
18. 86 2 South Park: Bigger Longer Uncut 1 Úr kvikmynd Varner
19. 6 14 A Little Bit of Mombo 1Lou Bego BMG
20. 24 16 On The 6 • Jennrfer Lopez ony
21. 32 16 Skitomóroll ■ Skítomórall eptember
22. 20 4 Run Devil Run ; Paul McCartney Ml
23. 36 26 Ávoxtokarfan ■ Ýmsir por
24. NÝ 2 Science of Things ; Bush Iniversal
25. 5 14 Notting Hill : Úr kvikmynd Iniversal
26. 20 22 Californication 1 Red Hot Chili Peppers Warner
27. NÝ 2 Looking Forvard 1 Crosby, Stills, Nash & Young (Varner
28. 15 41 My Love Is your Love i Whitney Houston BMG
29. NÝ 2 The Clapton Chronides: Best of i Eric Clopton Varner
30. 13 6 Supergross ; Supergrass EMI
Unníð of PrícewoterhouseCoopers í somstorfi við Sombond hljómplötufíamleiðendo og Morgunbloðið.
Bubbi upp á sitt besta
BUBBI Morthens trónir á toppi list-
ans yfír eldra efhi með nýja tvöfalda
safíiplötu, Sögur 1980-1990. Er hún
gefin út í tilefni af því að 20 ár eru lið-
in frá útgáfu plötunnar Isbjamar-
blús, sem og í tilefni 20 ára aftnælis
Bubba sem tónlistarmanns. Síðar
kemur út safn laga Bubba frá tíimda
áratugnum. Alls eru 34 lög á nýút-
komnu safnplötunni, þar af þrjú áður
óútgefin á geisladiski. Á plötunni eru
einnig fjögur lög sem ekki hafa komið
út áður. Eru það lag Bubba 1. maí í
Malaga, lag Sigfúsar Halldórssonar
Vegir liggja til aíira átta sem tekið
varupp 1987, Spánskur dúett í Breið-
holti sem átti að vera á plötunni ísbj-
amarblús en varð að víkja þá vegna
plássleysis og að lokum EUiheimiIið
Grund sem var hljóðritað í Norræna
húsinu 1979 á fyrstu eiginlegu tón-
leikum Bubba. Lögin á þessum plöt-
um eru endurhljómjöfíiuð og fylgir
vegleg textabók með, enda Bubbi
með vinsælli textaskáldum þjóðar-
innar. Með þessari tvöföldu safriplötu
fylgir aukaplata með 5 lögum sem
Bubbi tók upp fyrr á árinu og naut þá
aðstoðar tónlistarmanna úr sveitum á
borð við Ensími og Botnleðju.
Nr.; vor vikurj Diskur : Flytjandi Útgefandi
1. ; NÝ 2 i Sögur 1980-1990 ; Bubbi fslenskir fónar
2. ; 9 51 i Sings Bacharoch & David ; Dionne Worvick Music Collection
3. j 6 6 i Sehnsucht : Rommstein Universol
4. | 2 12 i Pottþétt 80's : Ýmsir Pottþéft
5. i 4 39 i Gold : ABBA Universol
6. j 7 59 i Gling Gló : Björk Smekkleysa
7. i 10 6 i Bestulögin 1990-1999 : Milljónamaeringarnir Smekkleysa
8. i 24 8 i Romonzo : Andrea Bocelli Universal
9. i 25 2 ! Óskalögin 3 i Ýmsir íslenskir tónar
10. i 28 12 ; Kardemommubærinn ! Ýmsir Spor
11.! 11 6 : BuenaVisto ! R Cooder, IbrahamF MNW
12. i 48 10 : Karius og Baktus i Ýmsir Spor
13. i 13 18 ! 88/99 jSSSól íslenskir tónar
14. i 33 2 : Getz/Gilberto i Getz/Gilberto Universol
15. i 132 18 ; Ladys and Gentlemen i George Michael Sony
16. i 17 28 : Gullna hliðið ! Sólin hansJóns míns Spor
17. i 55 2 : Night at the Roxbury i Úr kvikmynd Universal
18. i 100 3 : Gullnar glæður i Haukur Morthens Spor
19. i 149 2 : Colour & Shape i Foo Fighters EMI
20. i NÝ 2 : Nevermind i Nirvana Universal
UnniD
nf PricewoterhouseCoopers í samstorfi við Sombond hljómplötufromleiðendo og Morgunbloðíð.