Morgunblaðið - 05.11.1999, Síða 71

Morgunblaðið - 05.11.1999, Síða 71
'mmnmtmaam 'WMRr '■éMMNMP ......''SBBBB*1’ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999 71 Hvað, hver, hvernig, hvenær? Opið bréf til borgarstjóra og menntamála- ráðherra! Frá foreldrafélögum leikskóla í Grafarvogi: ÞAÐ verðmætasta sem sérhvert þjóðfélag á eru þær manneskjur sem mynda það. Hlutverk ríkisstjórnar, borgar- og bæjarstjórna er að hlúa að þeim einstaklingum sem í landinu búa með ábyrgum og framsýnum stjórnarháttum. Til þess ei’u þau val- in af þjóðinni. Það hljóta allir að vera sammála um það að yngstu kynslóð- irnar í landinu séu framtíð Islands. Nú ríkir algjört neyðarástand í leik- og grunnskólakerfi Reykjavík- urborgar og jafnvel víðar um land. Leikskólar og gi-unnskólar borgar- innar geta ekki lengur keppt við aðra vinnustaði um hæft starfsfólk. Astæður eru eflaust margar en þyngst vega launakjör sem dregist hafa verulega aftur úr kjörum ann- arra atvinnugreina, í uppsveiflu hag- kerfísins á undanfórum árum. Ekki er einungis erfítt að fá menntað og/eða hæft fólk til starfa, því sam- kvæmt fréttum undanfarið, hríð- minnkar aðsókn að námi í uppeldis- og kennslugreinum. Þetta eru váleg tíðindi og þarf að spyrna við fótum sem allra fyrst. Stjórnvöld, borgar- og bæjarstjórnir þurfa að einbeita sér að þessu mikilvæga verkefni strax, því þetta er hagsmunamál allra sem byggja þetta land. Finna þarf leiðir til þess að hefja störf leik- skólastjóra, skólastjóra, kennara og annarra þeirra sem móta með vinnu sinni fjársjóð framtíðarinnar, þ.e. börn og unglinga, til vegs og virðing- ar á ný. Við hjá foreldrafélögum leikskóla í Grafarvogi höfum miklar áhyggjur af slæmu ástandi í flestum leikskól- um hverfísins. Á þessu svæði eru fjölmargir leikskólar með yfír þús- und börn, sem nú fá ekki þá umönn- un og kennslu sem leikskólar ættu og vilja veita, vegna manneklu. Und- irskriftalistar hafa verið í öllum leik- skólum hverfísins, þar sem greini- lega kemur fram almenn óánægja með þá stöðu sem blasir við foreldr- um barna á leikskólastigi. Eftirfarandi spurningum er beint til menntamálai-áðherra Islands og borgarstjóra Reykjavíkurborgai- og væntum við svara sem allra fýrst. Hvað er verið að gera vegna neyð- arástands í leikskólum? Hver ber ábyrgð á að finna leiðir til úrbóta? Hvernig verður unnið að lausnum? Hvenær er von til þess að ríkjandi neyðarástandi ljúki? Fyrir hönd foreldrafélaga leik- skóla í Grafarvogi, GUÐRÚN SVERRISDÓTTIR, Stakkhömrum 10, Reykjavík. Trefla- dagar 15% afsláttur af Revue og Mohair föstudag og laugardag. Póstsendum Sléttogbrugðið Skólavörðustíg 22 sími 5616111 (jönwi á 50% aj-álætbL Opið á laugardag kl. 10-16 SAJJMaLINA/ Vefnaðarvörur Hlíðasmára 14, Kópavogi, sími 564 5533 % EVO-STIK L . ELE IVARNARKÍTTI EvasTnTI LIMKITTI SUPERIOR EN ORUGG 30 ÁRA ENDING ARVIK ÁRMÚLA 1 • SÍMI S68 7222 • FAX S68 7295 TOPPTILBOÐ Á LÖNGUM LAUGARDEGI Vönduð loðfóðruð stígvél frá ecco Opiðkl. 10-16 Verí: 4.995 Tegund: 51213 Stærðir: 37—42 Litur: Svartur Verð-éðm-8-975 Einnig tilboð á ýmsum eldri tegundum af Ecco Póstsendum samdægurs T oppskórinn VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212 Brosdagar Útidyramotturnar eru komnar 9 Brosverð kr. 2.990 e Föstudag og laugardag Kringlunni Ár öldrunar Sálfræðingafélag íslands heldur upp á evrópskan sálfræðingadag laugardaginn 6. nóvember. Af því tilefni vilja sálfræðingar bjóða almenningi að njóta eftirfarandi dagskrár í Gerðubergi frá kl. 13.30-16.30. Kristinn Björnsson, sálfræðingur: Að fara á eftirlaun, eigin reynsla. Berglind Magnúsdóttir, öldrunarsálfræðingur: Hvað geta sálfræðingar gert fyrir aldraða? María Jónsdóttir, taugasálfræðingur: Hin ýmsu andlit minnisjúkdóma. Jón Björnsson, öldrunarsálfræðingur: Gamalt fólk, breyttir tímar. Aðgangseyrir kr. 500. ESTEE LAUDER Lesið í liti Nú geturöu látið greina húðlit þinn...fljótt, auðveldlega og nákvæmlega. Estée Lauder nýtir sér tölvutæknina til að lesa í húðliti eins og spákona í lófa. Litgreinirinn les á augabragði hvaða litur af Estée Lauder andlits- farðanum fer hverri konu best. Líttu inn og láttu sannfærast. Estée Lauder býður viðskiptavinum sínum þessa þjónustu í Clöru, Kringlunni í dag frá kl. 13-18, og á morgun laugardag kl. 12-16. I Kringlunni Sími 568 9033
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.