Morgunblaðið - 05.11.1999, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 05.11.1999, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999 61 f UMRÆÐAN Er kjarnorkuver betri kostur? HVERS vegna þessi ásókn munaðar- lausra Framsóknar- forkólfa (frá því SÍS leið) í moldarbörð og glórulaust rót á við- kvæmu landi efst í fjallasal? Ríkseinok- unarfyrirtækið Landsvirkjun hefur ekki enn verið lagt niður. Er það miður. Þetta fomaldardýr víl- ar ekkert fyrir sér til að viðhalda sjálfu sér og sínum limum. Víða úti í heimi, gott ef ekki í einhveju samveldis- landi Bretadrottning- ar, hafa áþekk vatnsaflsfyrirtæki á að skipa vopnuðum ribbaldasveit- um til að vinna lönd undir lón. Víða á byggðu bóli hentar að reisa stíflur til að hemja árviss og mannskæð flóð jafnframt rafmagnsspennu- vii'kjunum. Heitir það að slá tvær flugur í einu höggi. íslenskur mannauður og hugvit eru á heims- mælikvarða og samkeppnisfær í þessum geira og ágætlega hæf til útflutnings. Fáir hér á landi velta því mikið fyrir sér hvað í sið eða menntun felst. íslendingar, og ekki síst stjómvöld eiga fyrir þá sök ekki nógu styrkan bakhjarl og vantar þar af leiðandi eðlilegan metnað, sem vissulega er skaði þegar taka skal stórar ákvarðanir. Hrekur margt til skaðsemdanna. I vel hönnuðum kjamorkuvemm er ítmstu nákvæmni gætt í hvívetna og í lítilli byggð eins og Fjarða- byggð mætti vel hugsa sér að reisa skóla, sem miðaði námskrá við þarfir fólks, sem vinnur í kjarn- orkuveri. Samkvæmt nýrri námskrá fyrir gmnnskólann skal höfuðmarkmið nemendanna vera að breyta náms- efni með aukinni þjálfun og þroska í söluhæfa vöru, ástundun fyrst og fremst miðast við hneigðir hvers og eins. Snemma beygist krókurinn til þess, sem verða vill. Þarfir nema- ndans í fyrimúmi heitir það. Bless- uð litlu bömin. Hvað ætla þau að verða þegar þau em orðin stór? Hvað er orðið um sameiginlega undirstöðu, réttlætið og jafnréttið? Nú um stundir flokkast starfsþjálf- un, aukin fæmi vinnuafls, mis- björgulegir klækir undir menntun í tali fólks þó bundnara sé áreiti, sóðahætti og margskyns prettum fremur en farsælum gáfum, mann- viti, hjartaprýði eða ljóði. Huldur, draumar og veruleiki fortíðar klingir hvorki bjöllu í blöðm eða maga, veld- ur aðeins hroðalegum uppsölum. Nú, 23/10 þegar Þjóðhagsstofnun hef- ur birt hagkvæmnis- niðurstöður á álveri í Reyðarfirði kemur hvað í ljós. Þessi ríkis- stofnun með alla sína snyrtipinna, lætur kinnroðalaust hafa sig í að sleppa helming- num af forsendum reikningsins. Virkjun- unum er sleppt, sem kosta hvað, 100 til 120 milljarða, 200 milljarða? Eiga þessir garpar ekki von á því að vera úthrópaðir faktúmfalsarar eða hundingjar hvar sem í þá næst? Skuldir við útlönd munu aukast um 10% segir þar. En hvað með orkuv- irkið? Bætast 20% við hin tíu? 30%? Til þess að þessum málpípum glópagullsins sé nokkumveginn líft þurfa fjölmiðlar að lúta sýnd, blaða- menn að heisa upp um sig skinn- brókina góðu, fjalla um annað. Er ekki gaman að fjasa og fá sér þess á milli hal? Og það er smáskítlegur terror í gangi, sem magnar fram ritskoðun á fjölmiðlum og deginum ljósara að upphaf þessa má snurðu- laust rekja til lágkúm landsfeðr- anna. Mönnum er vikið til, saman- ber siðanefnd af þeirri einu ástæðu að þeir þykja vera til óþæginda. Heimsálfurnar sjö hann sá/hinar fjórar aldrei fann. Lítilmannlegt er yfirlæti valda- manna, sem klúka undir merkjum frjálslyndis og víðsýnis en era fyrst og síðast tötralegt handreipi þjófs- nauta, kvótagreifanna, fastir í gísl- ingu rányrkjuframkvæmda og fár- Orkumál Með stórvirkjunum er aðeins verið að stórauka -----------7------------ álögur á Islendinga, segir Jón Bergsteins- son, áratugi fram í tímann. ánlegs kjördæmapots. Ljótt er. Einu gildir um úrelt stóriðjuáform og háskalega sóun fjármuna til skaða landi og lýð. Þessir menn virðast vera tilbúnir að blekkja og falsa endalaust, finnst mest um vert að auðsýna kontór Landsvir- kjunar og forystubófa litlu Fram- sóknar tilhlýðilegan þakklætisvott með kveðju frá kvótaeigendum. Dýrkeypt spaug það. Með ráðherra riðandi og rambandi skal jafnvægið í byggð landsins mælt í tonnum og hlutfalli úrgangs giska ég á því þungt skal vega. Gmnnslóðin teppt, lokuð. Það skal hvað sem það kostar í fyrirskipaðan tröllaslag við meinvilltan engil í óspilltum reit, í því Colosseum, sem heimurinn þekkir. Þétting byggðar á fjörðum útheimtir bæði blótstall og fórnir. Er mönnum ráðin glíman? Og eignast nú bráðum allir litlir snáðar og snótir kynhverfa ömmu með typpi og húfu og rauðan skúf í peysu? Fá blessuð litlu greyin sömu vild og vemd og jafnréttháir faktúmfalsarar íslenska ríkisins eður ei? Sagði ekki Finnur Ingólfs- son á dögunum eitthvað á þá leið, að svo og svo mikill hluti af upp- sveiflunni í hagkerfinu mætti rekja beint til stóriðjuframkvæmdanna í Hvalfirði og víðar um land? Var Gífurlegt urval af nýjum jólaefnum V/RKA Mörkin 3 - Sími 568 7477» Opið Mánud.-fbstud. ld. 10—18 Laugard. kl. 10—16 til 20/12 Jón Bergsteinsson ekki Jóhannes Geir nærstaddur? í þeim töluðu orðum hóf ráðherrann upp lánsfé vegna framkvæmdanna í himnaranninní sama hólf og allar fyrndar íslenskar skuldir fyrr og síðar eða gjafafé, sem oft og tíðum er eitt og hið sama. Shó Watt. Er ekki vani að klappa mönnum lof í lófa sé lófinn á staðnum og einhver til að klappa fyrir? Þvílík háðung. Finnur Ingólfsson og allt þitt ráðs- lag. Til hvers ætli búrtíkur ríkisalds- ins gripu, væntanlega við höfðalag- ið, ef gengið yrði í að taka stórfeng- leg lán, sem næmu líkt og skuldir Landsvirkjunar uppundir helmingi af skuldum íslenska ríkisins við út- lönd og einhent yrði sér í að minnka launa- og aðstöðumun í landinu? Þetta yrði ekki gert nema í trássi við verkalýðshreyfinguna. Það er alveg ljóst. Þyrfti jafn bíræfinn kall og sitjandi iðnaðarráðherra til að lýsa þeirri ógnarkýttu uppsveiflu, líka í tekjum ríkissjóðs, sem í kjölfarið fylgdi? Það vill gleymast að skattgreiðendur eru ríkissjóður og ríkissjóður skattgreiðendur. Þó stunda vissir stjómmálamenn á þennan sameiginlega sjóð eins og ránsfeng sinn eða tæki til að auga sig og sín hlöðukálfa. Mönnunum er fyrirmunað að þekkja nokkurn mun á daglegum ránsfeng sínum og gróða, sem giftusamlega er sáð til. Með stórvirkjunum er aðeins verið að stórauka álögur á íslend- inga áratugi fram í tímann. Tima- bundinn gróða hirða fáeinir styrkt- araðilar stjómmálaflokkanna rétt á meðan á framkvæmdum stendur og vitaskuld ríkissjóður, apparatið at- ama. Alögur vara mannsaldra. Yfir þessu kjósa reiknimeistarar að þegja meðan beðið er eftir lánsfúlg- um. Er mönnum gert skylt að þegja, hlýða? Austfirðingar þurfa síst á öðru eins hervirki að halda til að efla blómlegt mannlíf. Þótt einhverja klæi í fingurna, þegar þeir sjá fram á alvömspekúlasjón á borð við hermang, þá á óværan ekki að þurfa að breiða úr sér um allt sem faraldur. Hvort Fjarðabyggð muni styrkjast og þéttast þótt þar komi álver? Töluverðu þarf til að kosta til að ganga úr skugga um það. Og í því einhver hagnaðarvon fyrir suma. Við Islendingar erum heill- um horfnir heims um ból ef engir verða til að vinda ofan af þeirri stöðnuðu vitleysu, sem hér ríður húsum. Gefi að úr rætist. Höfundur er verkamaður. Microsott NovelL^ SVMANTI-C. p Adobe Eru hugbúnaðarmál! lagi ...hjá þínu fyrirtæki? Hugbúnaður er verndaður af lögum um höfundarétt. Margir tölvunotendur skáka í því skjólinu að þeir viti ekki hvort forrit eru afrituð eða ósvikin. Þetta er ekki gild afsökun. Nú er verið er að skera upp herör gegn hugbúnaðarstuldi — ert þú með hreina samvisku? Fengi tölvan þín hreint sakavottorð? © 550-4000 ...hringdu núna Þjónusturáðgjafar Tæknivals veita öll svör við spurningum um hugbúnað og þau leyfi sem nauðsynleg eru fyrir löghlýðna tölvunotendur. Tæknival www.taeknival.is borð 160x90 og 4 stólar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.