Morgunblaðið - 05.11.1999, Side 71

Morgunblaðið - 05.11.1999, Side 71
'mmnmtmaam 'WMRr '■éMMNMP ......''SBBBB*1’ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999 71 Hvað, hver, hvernig, hvenær? Opið bréf til borgarstjóra og menntamála- ráðherra! Frá foreldrafélögum leikskóla í Grafarvogi: ÞAÐ verðmætasta sem sérhvert þjóðfélag á eru þær manneskjur sem mynda það. Hlutverk ríkisstjórnar, borgar- og bæjarstjórna er að hlúa að þeim einstaklingum sem í landinu búa með ábyrgum og framsýnum stjórnarháttum. Til þess ei’u þau val- in af þjóðinni. Það hljóta allir að vera sammála um það að yngstu kynslóð- irnar í landinu séu framtíð Islands. Nú ríkir algjört neyðarástand í leik- og grunnskólakerfi Reykjavík- urborgar og jafnvel víðar um land. Leikskólar og gi-unnskólar borgar- innar geta ekki lengur keppt við aðra vinnustaði um hæft starfsfólk. Astæður eru eflaust margar en þyngst vega launakjör sem dregist hafa verulega aftur úr kjörum ann- arra atvinnugreina, í uppsveiflu hag- kerfísins á undanfórum árum. Ekki er einungis erfítt að fá menntað og/eða hæft fólk til starfa, því sam- kvæmt fréttum undanfarið, hríð- minnkar aðsókn að námi í uppeldis- og kennslugreinum. Þetta eru váleg tíðindi og þarf að spyrna við fótum sem allra fyrst. Stjórnvöld, borgar- og bæjarstjórnir þurfa að einbeita sér að þessu mikilvæga verkefni strax, því þetta er hagsmunamál allra sem byggja þetta land. Finna þarf leiðir til þess að hefja störf leik- skólastjóra, skólastjóra, kennara og annarra þeirra sem móta með vinnu sinni fjársjóð framtíðarinnar, þ.e. börn og unglinga, til vegs og virðing- ar á ný. Við hjá foreldrafélögum leikskóla í Grafarvogi höfum miklar áhyggjur af slæmu ástandi í flestum leikskól- um hverfísins. Á þessu svæði eru fjölmargir leikskólar með yfír þús- und börn, sem nú fá ekki þá umönn- un og kennslu sem leikskólar ættu og vilja veita, vegna manneklu. Und- irskriftalistar hafa verið í öllum leik- skólum hverfísins, þar sem greini- lega kemur fram almenn óánægja með þá stöðu sem blasir við foreldr- um barna á leikskólastigi. Eftirfarandi spurningum er beint til menntamálai-áðherra Islands og borgarstjóra Reykjavíkurborgai- og væntum við svara sem allra fýrst. Hvað er verið að gera vegna neyð- arástands í leikskólum? Hver ber ábyrgð á að finna leiðir til úrbóta? Hvernig verður unnið að lausnum? Hvenær er von til þess að ríkjandi neyðarástandi ljúki? Fyrir hönd foreldrafélaga leik- skóla í Grafarvogi, GUÐRÚN SVERRISDÓTTIR, Stakkhömrum 10, Reykjavík. Trefla- dagar 15% afsláttur af Revue og Mohair föstudag og laugardag. Póstsendum Sléttogbrugðið Skólavörðustíg 22 sími 5616111 (jönwi á 50% aj-álætbL Opið á laugardag kl. 10-16 SAJJMaLINA/ Vefnaðarvörur Hlíðasmára 14, Kópavogi, sími 564 5533 % EVO-STIK L . ELE IVARNARKÍTTI EvasTnTI LIMKITTI SUPERIOR EN ORUGG 30 ÁRA ENDING ARVIK ÁRMÚLA 1 • SÍMI S68 7222 • FAX S68 7295 TOPPTILBOÐ Á LÖNGUM LAUGARDEGI Vönduð loðfóðruð stígvél frá ecco Opiðkl. 10-16 Verí: 4.995 Tegund: 51213 Stærðir: 37—42 Litur: Svartur Verð-éðm-8-975 Einnig tilboð á ýmsum eldri tegundum af Ecco Póstsendum samdægurs T oppskórinn VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212 Brosdagar Útidyramotturnar eru komnar 9 Brosverð kr. 2.990 e Föstudag og laugardag Kringlunni Ár öldrunar Sálfræðingafélag íslands heldur upp á evrópskan sálfræðingadag laugardaginn 6. nóvember. Af því tilefni vilja sálfræðingar bjóða almenningi að njóta eftirfarandi dagskrár í Gerðubergi frá kl. 13.30-16.30. Kristinn Björnsson, sálfræðingur: Að fara á eftirlaun, eigin reynsla. Berglind Magnúsdóttir, öldrunarsálfræðingur: Hvað geta sálfræðingar gert fyrir aldraða? María Jónsdóttir, taugasálfræðingur: Hin ýmsu andlit minnisjúkdóma. Jón Björnsson, öldrunarsálfræðingur: Gamalt fólk, breyttir tímar. Aðgangseyrir kr. 500. ESTEE LAUDER Lesið í liti Nú geturöu látið greina húðlit þinn...fljótt, auðveldlega og nákvæmlega. Estée Lauder nýtir sér tölvutæknina til að lesa í húðliti eins og spákona í lófa. Litgreinirinn les á augabragði hvaða litur af Estée Lauder andlits- farðanum fer hverri konu best. Líttu inn og láttu sannfærast. Estée Lauder býður viðskiptavinum sínum þessa þjónustu í Clöru, Kringlunni í dag frá kl. 13-18, og á morgun laugardag kl. 12-16. I Kringlunni Sími 568 9033

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.