Morgunblaðið - 12.11.1999, Síða 41

Morgunblaðið - 12.11.1999, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. NÖVEMBER 1999 4l LISTIR Hluti af verki eftir Ingibjörgu Jóhannsdöttur af sýningunni Grafík í mynd sem sýnd er á Kjarvalsstöðum. Fjölskyldu- dagurá Kjarvals- stöðum Á KJARVALSSTÖÐUM verður sameiginleg leiðsögn fyrir böm og fullorðna um sýningar safnsins sunnudaginn 14. október kl. 15. Farið verður í ratleik ásamt safn- kennara þar sem hver þátttakandi fær í hendur tösku með vísbending- um. Þær leiða hann að ákveðnum verkum og vonandi að einhverri lausn á þeirri þraut sem listin oft er. Leiðsögn sem byggð er upp á leikjum og þrautum er nýjung í starfsemi safnsins og er að jafnaði einu sinni í mánuði. Á sunnudag kl. 16 verður einnig almenn leiðsögn um sýningarnar Grafík ímynd sem er sýning á inn- lendri og alþjóðlegri grafíklist og Katla Rögnu Róbertsdóttur í miðrými og utandyra -------------- Verk úr reka- viði í Keflavík ÞÓRARINN Sigvaldason heldur yfirlitssýningu á verkum sínum helgina 13.-14. nóvember í Iðns- veinafélagshúsinu, Tjarnargötu 7, Keflavík. Þórarinn vinnur mest úr rekavið í bland við annan efnivið úr sjó. Á sýningunni verða skúlptúrar, módelsmíðuð sófaborð og fleira. Verkin eru unnin á síðastliðnum fjórum árum. Þetta er fjórða einka- sýning Þórarins. -----♦-♦-♦--- Verkúr myndlistar- maraþoni NÚ stendur yfir í Gallerí Geysi, Hinu húsinu v/Ingólfstorg sýning á verkum úr myndlistarmaraþoni Unglistar 99. Þátttakendur í myndlistarmara- þoninu fengu 42 klukkustundir til að útfæra þemað „lífsstíll" og er nú afrakstur 30 þátttakenda til sýnis í galleríinu. Verðlaunaafhending fer fram á morgun, laugardag, kl. 16. Sýningin stendur til miðviku- dagsins 17. nóvember. Vertu í plús! Rúmur frítími gefúr fyrirheit um að gera ýmislegt sem alltaf hefur setið á hakanum. Láttu ekkert standa í veginum, njóttu þess að vera til og hugsaðu um heilsuna. Plús3 er nýtt viðbit sem er fituskert með smjörbragði og inniheldur Omega-3 fitusýrur. Rannsóknir benda til að þær hafi góð áhrif gegn teðaköUtun ogá hjarta. Einnig inniheldur Plús3 A og D vítamin, en D vítamín er forsenda þess að líkaminn geti nýtt kalk úr fæðunni og varist þannig beinþynningu. Hugsaðu um plúsana! www.ostur.is y
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.