Morgunblaðið - 14.11.1999, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 14.11.1999, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1999 31 Þetla samstarf hefur skipt miklu máli. Við höfum getað skipst á teikningum og upplýsingum og samkrullið hefur opnað okkur leið að alþjóðlegum markaði. fyrst á aldarfjórðungsafmælinu. Hvað veldur? „Já, það er ef til vill kyndugt, en í gegnum tíðina hefur mín pólitík verið sú að berast ekki á með fyrir- tækið. Besta auglýsingin er ánægður viðskiptavinur sem kem- ur aftur og aftur. Hins vegar bregður nú svo við, að vegna góðs gengis síðustu misseri eru starfs- menn nú orðnir 18 talsins og það þarf töluvert til að halda því gang- andi. Við erum orðnir nokkuð þekktir víða í heiminum í þessum geira og Helgi kemur til okkar með mikla reynslu. Hann er til dæmis nýkominn til Islands eftir að hafa sótt stóra sjávarútvegssýningu í Suður-Afríku. Þar ræddi hann við fulltrúa allra helstu útgerðai’fyrir- tækjanna þar og kynnti okkur. Þar tókust góð kynni og því má segja að starf Helga sé þegar farið að skila árangri.“ Bárður heldur áfram og segir: „Það er óhætt að segja að það líti vel út ef horft er fram í tímann. Það er ýmislegt í sigtinu, nýsmíði bæði fyrir innlenda og erlenda að- ila erlendis." Hvað veltir svona fyrirtæki miklu á ári? „Hvað veltu varðar, þá velti Skipatækni um 92 milljónum í íyrra og útlit er fyrir að það verði svipað í ár. Það hefur þó verið góð stígandi í þessu, því árið 1997 velti fyrirtækið 60 milljónum. Möguleik- ar á því að auka enn veltu eru vissulega fyrir hendi.“ Kína spennandi Bárður ítrekar bjarta framtíð síns fyrirtækis og aðspurður hvað sé mest spennandi nefnir hann inn- komu Klnverja sem skipasmíða- kost. „Kínverjar eru þriðja stærsta skipasmíðaþjóð í heiminum í dag og enginn getur keppt við þá um verðið, hvað svo sem það varir lengi, enda er gífurleg uppsveifla í landinu og breytingar örar. En Kína hefur komið inn sem mjög ódýrt framleiðsluland þar sem vinnubrögð eru þó í hæsta gæða- flokki. Mai'gir óttast að skipasmíð- ar muni smátt og smátt alfarið flytjast til Kína. Norðmenn eru t.d. mjög áhyggjufullir. Það var tíma- mótasamningur sem við gei'ðum við þessa stöð í Kína um smíði á skipinu fyrir Öm Erlingsson á sín- um tíma. Það var fyrsta alvöru fiskiskipið sem Kínverjar smíða fyx-ir Vesturlönd. Margir fylgjast með því sem við erum að gei’a þarna og mai'gir hafa komið í kjöl- farið með verkefni til Kína.“ Eru rimlugurdínurnar óhreinar! VH> hreincum: Rimb, strimla, plíseruS og sóíargluggatiöld. Setjum afrafmagnandi bónhúÖ. Sækjum og sendum ef óskaö er. tækmbreinsunm Sótheímar 35 • Simh 533 3634 • G5M: 897 3634 Ég er að léttast og læt það fréttast! | Ég er 156 -1- ) Kynningar í vikunni Það eru komnir j olapakkar frá Karin Herzog.. mm-z_m_•_*.♦_ ..-,v líMimmm Karin Herzog Fimmtudagur 18. nóvember: Lyf og heilsa, Glæsibæ, kl. 14 — 18. Hringbrautar Apótek, kl. 14—18. Hagkaup, Skeifunni, kl. 14—18. Föstudagur 19. nóvember: Lyf og heilsa, Melhaga, kl. 14—18. Hagkaup, Skeifunni, kl. 15—19. Hagkaup, Kringlunni, kl. 14—18. iivað ætii sé í þínum? lerskir vindar i umliírOu iiúOar Laugardagur 20. nóvember: Hagkaup, Kringlunni, kl. 13—17. Karin Herzog snyrtistofan býður upp á gjafakort í miklu úrvali. Upplýsingar í síma 698 0799 og 565 6520. VOLVO .. FULLKOMIÐ VALD Öryggi Volvo S40/V40 snýst ekki eingöngu um krumpusvæði, hliðarárekstravörn og loftpúða. Mikilvægasti öryggisþátturinn er ánægður ökumaður sem finnur til öryggis og ábyrgðar. Sætið styður þétt við líkamann og stjómtæki eru vel staðsett. Stýriö leikur í höndum hans en veitir um leið áreiðanlegar upplýsingar um ástand vegar. Útsýni er óhindrað og speglar gefa góða mynd af umhverfinu. Fullkominn ljósabúnað er hægt að stilla í samræmi við breytilegar aðstæður. Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 • Akureyri Sfmi 462 2700 B r i m b o r g Ökumaður er ávallt viðbúinn að bregðast við óvæntum atburðum á broti úr sekúndu. Hann hefur fullkomið vald á bílnum. Hann getur reitt sig á góða hröðtrn, nákvæma stýrissvörun, öruggt veggrip og stutta hemlunar- vegalengd. Hann skynjar hvar mörk hins mögulega liggja og hann getur haldið sig innan þeirra. En verði óhapp ekki umflúið, veit ökumaður jafhframt að farþegar hans njóta vemdar sem Volvo hefur þróað í meira en hálfa öld. brimborg Blley Búðareyri 33 • Reyðarfirði Sími 474 1453 Blldshöfða I Betri bllasalan Hrísmýri 2a • Selfossi I Sfmi 482 3100 6 • S I m i 5 I Bllasalan Bllavlk Holtsgötu 54 • Reykianesbæ I Sfmi 421 7800 5 7 0 0 0 VOLVO S40/V40 Upplifðu hann í reynsluakstri Tvisturinn Faxasbg 36 • Vestmannaeyjum Sfmi 481 3141
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.