Morgunblaðið - 14.11.1999, Side 53

Morgunblaðið - 14.11.1999, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ ______________________________SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1999 53^ FÓLK í FRÉTTUM 4.990,- G afabiéf lleilsudtéhaas Kínverjar hofa löngum verið þekktir fyrir langlífi og heilbrigðan lifnaðarhátt. I gegnum árþúsundir hafa þeir þróað mjög fullkomnar aðferðir til eflingar líkama og heilsu. líínveish leihfimi • lífnveisht bað ■ Kfnversht nudd • Kfnversh nðlsstunga Juftameöferð • U.C.lll. ieirvafningsr • furourave • Snyrtistofa • Undirfðt GJafuvura ■ Liosahort • infrared saune • 6-5 llmolfumeðferð Við bjóðum fyrirtækjum upp ó skemmtilega jólapakko til starfsmonna, til dæmis Kínverskt bað, nudd og nðlastungu. Vinsælustu jólagjafirnar hiá Heilsudrekanum eru gjofakort í líkamsmeðferð sem felst í dósamlegu dekri sem endurnærir líkama og sól. í dósamlegu del Nyiiu pcr sidBoamls teynsiu Kinverja 1 mtffnóiim ill lictta liellDrlgðls. . Kínveish hellsulind Ármúla 17a • Sími 553 8282 3.750,- Stepp-jakki með kraga. Góðir vasar. Vatteraðir og fóðraðir. Sídd u.þ.b. 82 sm. 890,- Shopper. Falleg bæjar- taska með góðum hólfum. MÁNUDAGINM 15. NÓV.TklTToT^ AM&ASALA 5303030 - VERÐ 1200.- Afmæli Fé- lags íslenskra hjúkrunar- fræðinga UM þessar mundir eiga félags- samtök hjúkrunarfræðinga 80 ára afmæli. Þess var minnst með há- tfðarsamkomu á Kjarvalsstöðum 6. nóvember siðastliðinn þar sem Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis- ráðherra og Herdís Sveinsdóttir formaður Félags íslenskra hjúkr- unarfræðinga fluttu ávarp auk þess sem boðið var upp á ýmis tónlistaratriði. Fjöldi hjúkrunar- fræðinga og aðrir góðir gestir mættu til að fagna afmælinu og áttu saman góðan dag í listrænu og fögru umhverfi Kjarvalsstaða. Allt er sextugum fært LANDSSAMBAND íslenskra útvegsmanna fagnaði sextíu ára afmæli um helgina og af því tilefni var efnt til afmælisfagnaðai- á Broadway. Fjöldi góðra gesta mætti og naut jfóðs matar og fjölbreyttrar skemmtidagskrár í notalegu umhverfi Hótels Islands. Frabær tilboð LEL>'r\USSPOiiT - \'EW\ \L L LELZLL5T Fallegur jakki. Sídd u.þ.b. 82 sm. 100% polyester stretch efni. Fóðraður. Blússur Polyester-Velour. Sídd u.þ.b. 70 sm. Dragtir í úrvali Allar stærðir - margir litir. Verð frá kr. 2.900,- - 9.900,- Quelle DALVEGUR 2 - KÓPAVOGUR S'IMI: 564 2000 Nýjar vörur Nýjar vörur NIKE BUÐIN Laugavegi 6 Jim Smart Drakúla mætti í bíó eftir miðnætti en hann nýtur skammdegisins sem frekast getur um þessar mundir. Þau Heiða, Ómar, Hörður, Egill og Snæbjörn mættu f bíó. Matti og Ástrós sátu spennt og horfðu á kvikmyndir um blóðsugur. ■ , ,■ ■■ • '■ , NÆTURLIF Reykjavíkur er margrómað fyrir að vera einkar líflegt og fjörugt, En það eru færri sem vita að um miðnætti fara skuggaverur undirheimanna á stjá og þá er best að vara sig. Stjömubíó og tímaritið Undir- tónar buðu upp á blóðrautt kvöld í bíó aðfaranótt sunnudags fyrir nátthrafna borgarinnar en Undir- tónar fagna þriggja ára afmæli um þessar mundir. Kvöldið heppnaðLst með eindæmum vel að sögn Christofs Wehmeiers kynn- ingarstjóra Stjörnubíós og sjálfur Drakúla lét sig ekki vanta og bauð gesti velkomna. Boðið var upp á pizzur og blóðrauðan kokk- teil á undan endursýningu mynd- arinnar „Bram Stoker’s Dracula“. Svo á slaginu eitt eftir miðnætti var stórmyndin „BramStoker’s Dracula“ endursýnd en hún er í leikstjóm Francis Ford Coppola og með Keanu Reeves, Gary Oldman, Wynona Ryder og Ant- hony Hopkins í aðalhlutverkum. t

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.