Morgunblaðið - 14.11.1999, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 14.11.1999, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ ______________________________SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1999 53^ FÓLK í FRÉTTUM 4.990,- G afabiéf lleilsudtéhaas Kínverjar hofa löngum verið þekktir fyrir langlífi og heilbrigðan lifnaðarhátt. I gegnum árþúsundir hafa þeir þróað mjög fullkomnar aðferðir til eflingar líkama og heilsu. líínveish leihfimi • lífnveisht bað ■ Kfnversht nudd • Kfnversh nðlsstunga Juftameöferð • U.C.lll. ieirvafningsr • furourave • Snyrtistofa • Undirfðt GJafuvura ■ Liosahort • infrared saune • 6-5 llmolfumeðferð Við bjóðum fyrirtækjum upp ó skemmtilega jólapakko til starfsmonna, til dæmis Kínverskt bað, nudd og nðlastungu. Vinsælustu jólagjafirnar hiá Heilsudrekanum eru gjofakort í líkamsmeðferð sem felst í dósamlegu dekri sem endurnærir líkama og sól. í dósamlegu del Nyiiu pcr sidBoamls teynsiu Kinverja 1 mtffnóiim ill lictta liellDrlgðls. . Kínveish hellsulind Ármúla 17a • Sími 553 8282 3.750,- Stepp-jakki með kraga. Góðir vasar. Vatteraðir og fóðraðir. Sídd u.þ.b. 82 sm. 890,- Shopper. Falleg bæjar- taska með góðum hólfum. MÁNUDAGINM 15. NÓV.TklTToT^ AM&ASALA 5303030 - VERÐ 1200.- Afmæli Fé- lags íslenskra hjúkrunar- fræðinga UM þessar mundir eiga félags- samtök hjúkrunarfræðinga 80 ára afmæli. Þess var minnst með há- tfðarsamkomu á Kjarvalsstöðum 6. nóvember siðastliðinn þar sem Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis- ráðherra og Herdís Sveinsdóttir formaður Félags íslenskra hjúkr- unarfræðinga fluttu ávarp auk þess sem boðið var upp á ýmis tónlistaratriði. Fjöldi hjúkrunar- fræðinga og aðrir góðir gestir mættu til að fagna afmælinu og áttu saman góðan dag í listrænu og fögru umhverfi Kjarvalsstaða. Allt er sextugum fært LANDSSAMBAND íslenskra útvegsmanna fagnaði sextíu ára afmæli um helgina og af því tilefni var efnt til afmælisfagnaðai- á Broadway. Fjöldi góðra gesta mætti og naut jfóðs matar og fjölbreyttrar skemmtidagskrár í notalegu umhverfi Hótels Islands. Frabær tilboð LEL>'r\USSPOiiT - \'EW\ \L L LELZLL5T Fallegur jakki. Sídd u.þ.b. 82 sm. 100% polyester stretch efni. Fóðraður. Blússur Polyester-Velour. Sídd u.þ.b. 70 sm. Dragtir í úrvali Allar stærðir - margir litir. Verð frá kr. 2.900,- - 9.900,- Quelle DALVEGUR 2 - KÓPAVOGUR S'IMI: 564 2000 Nýjar vörur Nýjar vörur NIKE BUÐIN Laugavegi 6 Jim Smart Drakúla mætti í bíó eftir miðnætti en hann nýtur skammdegisins sem frekast getur um þessar mundir. Þau Heiða, Ómar, Hörður, Egill og Snæbjörn mættu f bíó. Matti og Ástrós sátu spennt og horfðu á kvikmyndir um blóðsugur. ■ , ,■ ■■ • '■ , NÆTURLIF Reykjavíkur er margrómað fyrir að vera einkar líflegt og fjörugt, En það eru færri sem vita að um miðnætti fara skuggaverur undirheimanna á stjá og þá er best að vara sig. Stjömubíó og tímaritið Undir- tónar buðu upp á blóðrautt kvöld í bíó aðfaranótt sunnudags fyrir nátthrafna borgarinnar en Undir- tónar fagna þriggja ára afmæli um þessar mundir. Kvöldið heppnaðLst með eindæmum vel að sögn Christofs Wehmeiers kynn- ingarstjóra Stjörnubíós og sjálfur Drakúla lét sig ekki vanta og bauð gesti velkomna. Boðið var upp á pizzur og blóðrauðan kokk- teil á undan endursýningu mynd- arinnar „Bram Stoker’s Dracula“. Svo á slaginu eitt eftir miðnætti var stórmyndin „BramStoker’s Dracula“ endursýnd en hún er í leikstjóm Francis Ford Coppola og með Keanu Reeves, Gary Oldman, Wynona Ryder og Ant- hony Hopkins í aðalhlutverkum. t
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.