Morgunblaðið - 14.11.1999, Side 56

Morgunblaðið - 14.11.1999, Side 56
4 56 SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ \ t \ V* I I Opið i dag kl. 12-16 aö Bæjarlind 1-3, Kópavogi. Verið velkomin í verslun Ingvars & Gylfa sem nú hefur flutt i nýtt og glæsilegt húsnæði að Bæjarlind 1-3 í Kópavogi. Mikið úrval af ítölskum og amerískum rúmum og hágæóa dýnum auk annarra húsgagna í svefnherbergið. Gerðu svefnherbergið aó fallegum sælureit. Með húsgögnum frá Ingvari & Gylfa. FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Sverrir Pétur Grétarsson slagverksleikari, Ástvaldur Traustason og Ólafur Jónsson leika á Múlanum i kvöid ásamt Jóni Rafnssyni, en með þeim á myndinni er Birgir Bragason bassaleikari. Djasstónleikar á Miílamim í kvöld I amerísk- um anda JAZZBRÆÐUR halda tónleika á Múlanum á efri hæð Sólon Islandus í kvöld og hefjast þeir kl. 21. Ástvaldur Traustason píanóleik- ari og Ólafur Jónsson saxófónleik- ari eru Jazzbræður og fá þeir yfir- leitt vel valda hljóðfæraleikara til liðs við sig. I kvöld eru það Pétur Grétarsson slagverksleikari og Jón Rafnsson kontrabassaleikari sem slást í leik með þeim. Ólafur: Jazzbræður voru stofn- aðir í flugvél á leiðinni til Boston ár- ið 1989, þegar við Astvaldur vorum báðir á leiðinni í hljóðfæranám við Berklee tónlistarháskólann. Ástvaldur: En svo voru þeir end- urstofnaðir formlega sem hljóm- sveit fyrir djasshátíð 1997 þar sem við fluttum frumsamda tónlist. Ólafur: Síðan hefur þetta legið niðri hjá okkur, en vegna fjölda ás- korana þá höfum við ákveðið að koma saman aftur, og erum tilbúnir með meira efni. Ástvaldur: Við rifjum samt líka eitthvað upp frá seinustu tónleik- um, auk þess að flytja tvo eða þrjá standarda. - Og semjið þið þá lögin saman ? Ólafur: Nei, hvor í sínu lagi en höfum þó hvor annan í huga. Ást- valdur semur bara lög sem er mjög erfitt að spila á saxófón, til að gera mér lífið leitt. Ástvaldur: Já, bara að því að það liggur svo vel á píanóinu. -íalvöru? Ástvaldur: Nei, það er ekki fyrir- fram ákveðið, en hver hefur sinn djöful að draga, ljúfustu lög á pían- ói geta reynst saxófónleikaranum fingurbrjótur. Aðgengileg tónlist Og hvernig lög eru þetta? Ólafur: Lögin mín eru djass und- ir áhrifum frá djassleikurum sjöunda áratugsins; Coltrane og fé- lögum. -Bebopeða... Ólafur: Seinni tíma bebop kannski, en samt frekar „modaI“ djass. Petta verður svona í amer- ískum andav -En þú, Ástvaldur? Ástvaldur: Eg sem mjög að- gengilega tónlist, þetta er alls eng- inn jaðardjass, ef svo má segja. Þarna er einn blús og það verða engin meiriháttar læti. Olafur: Þetta verða mjög fínir og notalegir tónleikar sem fólk ætti endilega að drífa sig á. ‘Dagsíqd í taCi og tónum byggð d Cjóðum (Pómrins ‘ECdjáms Á Smíðaveríýstœðimi -Rðeins fijár sýningar I ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Best að borða Ijóð Tónlíst nsson Flytjeiulur: Signin Hjáhntýsdóttii Örn Ámason Stefán Karl Stcfánsson Biyndis Pálsdóltir - fiðla Jóhann G.Jóhannsson - Píanó og harmónikha Richard Koní - Kontrabassi Sigurður Flosason - Saxófónar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.