Morgunblaðið - 14.11.1999, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 14.11.1999, Qupperneq 56
4 56 SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ \ t \ V* I I Opið i dag kl. 12-16 aö Bæjarlind 1-3, Kópavogi. Verið velkomin í verslun Ingvars & Gylfa sem nú hefur flutt i nýtt og glæsilegt húsnæði að Bæjarlind 1-3 í Kópavogi. Mikið úrval af ítölskum og amerískum rúmum og hágæóa dýnum auk annarra húsgagna í svefnherbergið. Gerðu svefnherbergið aó fallegum sælureit. Með húsgögnum frá Ingvari & Gylfa. FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Sverrir Pétur Grétarsson slagverksleikari, Ástvaldur Traustason og Ólafur Jónsson leika á Múlanum i kvöid ásamt Jóni Rafnssyni, en með þeim á myndinni er Birgir Bragason bassaleikari. Djasstónleikar á Miílamim í kvöld I amerísk- um anda JAZZBRÆÐUR halda tónleika á Múlanum á efri hæð Sólon Islandus í kvöld og hefjast þeir kl. 21. Ástvaldur Traustason píanóleik- ari og Ólafur Jónsson saxófónleik- ari eru Jazzbræður og fá þeir yfir- leitt vel valda hljóðfæraleikara til liðs við sig. I kvöld eru það Pétur Grétarsson slagverksleikari og Jón Rafnsson kontrabassaleikari sem slást í leik með þeim. Ólafur: Jazzbræður voru stofn- aðir í flugvél á leiðinni til Boston ár- ið 1989, þegar við Astvaldur vorum báðir á leiðinni í hljóðfæranám við Berklee tónlistarháskólann. Ástvaldur: En svo voru þeir end- urstofnaðir formlega sem hljóm- sveit fyrir djasshátíð 1997 þar sem við fluttum frumsamda tónlist. Ólafur: Síðan hefur þetta legið niðri hjá okkur, en vegna fjölda ás- korana þá höfum við ákveðið að koma saman aftur, og erum tilbúnir með meira efni. Ástvaldur: Við rifjum samt líka eitthvað upp frá seinustu tónleik- um, auk þess að flytja tvo eða þrjá standarda. - Og semjið þið þá lögin saman ? Ólafur: Nei, hvor í sínu lagi en höfum þó hvor annan í huga. Ást- valdur semur bara lög sem er mjög erfitt að spila á saxófón, til að gera mér lífið leitt. Ástvaldur: Já, bara að því að það liggur svo vel á píanóinu. -íalvöru? Ástvaldur: Nei, það er ekki fyrir- fram ákveðið, en hver hefur sinn djöful að draga, ljúfustu lög á pían- ói geta reynst saxófónleikaranum fingurbrjótur. Aðgengileg tónlist Og hvernig lög eru þetta? Ólafur: Lögin mín eru djass und- ir áhrifum frá djassleikurum sjöunda áratugsins; Coltrane og fé- lögum. -Bebopeða... Ólafur: Seinni tíma bebop kannski, en samt frekar „modaI“ djass. Petta verður svona í amer- ískum andav -En þú, Ástvaldur? Ástvaldur: Eg sem mjög að- gengilega tónlist, þetta er alls eng- inn jaðardjass, ef svo má segja. Þarna er einn blús og það verða engin meiriháttar læti. Olafur: Þetta verða mjög fínir og notalegir tónleikar sem fólk ætti endilega að drífa sig á. ‘Dagsíqd í taCi og tónum byggð d Cjóðum (Pómrins ‘ECdjáms Á Smíðaveríýstœðimi -Rðeins fijár sýningar I ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Best að borða Ijóð Tónlíst nsson Flytjeiulur: Signin Hjáhntýsdóttii Örn Ámason Stefán Karl Stcfánsson Biyndis Pálsdóltir - fiðla Jóhann G.Jóhannsson - Píanó og harmónikha Richard Koní - Kontrabassi Sigurður Flosason - Saxófónar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.