Morgunblaðið - 21.11.1999, Síða 40
40 SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1999
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
AXEL
HJELM
+ Axel Hjeliri
fæddist á Eski-
firði 5. maí 1941.
Hann varð bráð-
kvaddur 7. október
síðastliðinn. For-
eldrar hans voru
Olav Gunnar Svan-
berg Hjelm og Þór-
unn Aðalheiður
Einarsdóttir og var
Axel einn af _ 17
systkinum. Átta
ára, eftir fráfall
móður sinnar, fór
hann í fóstur til
systkinanna Runólfs
Sigfússonar og Elísabetar Sig-
fúsdóttur á Stafafelli í Fellum í
Héraði.
Árið 1958 hóf Axel búskap
með Huldu Björk
Kolbeinsdóttur en
þau skildu árið
1967. Börn þeirra
eru: Kolbeinn Þór,
Aðalheiður Svan-
björg, Runólfur Elís
og Ragnar Ágúst.
Þau eru öll búsett á
íslandi. Önnur börn
Axels eru: Björn,
búsettur í Dan-
mörku, Randí
Anita, búsett í Nor-
egi, Heidi Sólrún,
búsett á Grænlandi,
Hulda, búsett í Dan-
mörku, og Ásbjörn, búsettur á
íslandi.
Útför Axels fór fram frá
Hofsóskirkju 17. október.
Kæri vinur, nú hefur þú lokið
þessari jarðvist.
Kynni okkar hófust fyrir rúmum
tíu áium þegar við bæði bjuggum á
Baldursgötunni. Það var þá eins og
stundum gerist við fyrstu kynni að
fólki fmnst það bara alltaf hafa
þekkst. Fljótt bárust þá í tal Aust-
firðir og böm þín sem bjuggu þar
og voru vinafólk mitt. Margt hafðir
þú brallað um dagana og víða farið
á „bylgjunum bláu“ eins og þú kall-
aðir það. Sjórinn var þér alltaf ofar-
lega í huga, enda starfað meirihluta
ævinnar á sjó og þá sem bryti, aðal-
lega á erlendum skipum, meðal ann-
ars á norskum rannsóknarskipum í
íshafinu á árunum 1968-71. Einnig
Vefmiðstöð almennings
hugvefur.is kemur þínu efni á
framfæri á Netinu á vefsíðu okkar.
M.a. jólakveðjum, afmælisóskum,
aldarminningum, barnsfæðingum,
minningargreinum, ættarmótum,
rit- og myndverkum og stuttum
heimasíðum, auk Þinni skoðun.
Skoðið vinsamlega vefsíðu okkar
http://www.hugvefur.is
Vefmiðstöð almennings
info@h ugvefur.is
po box 1464 -121 Reykjavík,
s. & fax 562 8033.
var hugur þinn oft við Grænland því
rúman áratug hafðir þú búið og
starfað þar, en fluttir síðan alkom-
inn aftur til Islands 1983, ásamt Ás-
birni, yngsta syni þínum.
Gestrisni þín var alveg sérstök og
þú galdraðir fram tíu rétta hlaðborð
hvenær sem gesti bar að garði. Eft-
ir að þú varst hættur á sjónum var
alltaf tilbúinn matur hjá þér handa
heilli áhöfn og þegar þú máttir ráða
sendir þú gestina þína með nesti
með sér heim.
Eitt af þínum sérkennum var
góður húmor og hæfileiki til að sjá
björtu hliðamar á hlutunum þrátt
fyrir að marga erfiða reynslu hafir
þú gengið í gegnum allt frá bam-
æsku. Þú glímdir við Bakkus og
hafðir betur af eigin rammleik.
Vegna margbrotinnar lífsreynslu
þinnar áttir þú svo auðvelt með að
skilja líðan og tilfinningar þeirra
mörgu sem leituðu til þín og fengu
aðstoð gegnum huglækningar þínar
síðustu ár. Ávallt varstu tilbúinn að
aðstoða, jafnt á nóttu sem degi, þeg-
ar heilsa þín leyfði en aldrei tókstu
gjald fyrir þessi störf sem þó vom á
tímabilum sólarhringsvaktir.
Trúin var einn sterkasti þáttur í
lífí þínu þótt þú sæktir ekki trúarat-
hafnir né bæðir bænir eftir for-
skriftum, trúna iðkaðir þú með
sjálfum þér á þinn eigin hátt.
Um andleg mál varstu flestum
fróðari og hafðir áhuga á mismun-
andi trúarbrögðum, menningarsam-
félögum og þroskaleiðum mannsins
og sálarinnar, en mest af þekkingu
þinni öðlaðist þú gegnum eigin
Íínálíií ''JHÍ Lil) JJÍijjduiiJ
ÚtfarQrstofQn annast meginhluta allra útfara ó höfuðborgarsvæSinu.
Þarstarfa nú 15 manns við útfararþjónustu og kistuframleiðslu.
Alúiteg þjónusta sem þyggir á langrí reynslu
*
Utfararstofa Kirkjugarðanna ehf.
Vesturhlíð 2-Fossvogi-Sími 551 1266-www.utfarastofo.com
0 ÚTFARARÞJÓNUSTAN
Stofnað 1990
Persónuleg þjónusta
Aðstoðum við skrif minningarrgreina
Sími: 567 9110 & 893 8638
www.utfarir.is utfarir@itn.is
LEGSTEINAR f Marmari
Islensk framleiðsla Granít
Vönduð vinna, gott verð Blágryti
Sendum myndalista Gabbró
MOSAIK Líparít
Hamarshöfði 4, 112 Reykjavík
sími 5871960, fax 5871986
Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson
útfararstjóri útfararstjóri
þroskabraut og skyggnigáfu, því
skyggn varstu á marga heima.
Stundum vissir þú ekki hvort þú
varst meira í öðrum heimi eða þess-
um og margt af þinni dulrænu
reynslu var svo sérstakt og merki-
legt að það hálfa væri nóg. Þetta
var þinn fjársjóður því þú safnaðir
ekki jarðneskum auði.
Síðastliðið ár dvaldir þú að mestu
leyti hjá kærum vinum þínum, Sig-
ríði og Jóni á Lindarbrekku á Hofs-
ósi. Ekki var það ætlun þín í byijun
að setjast þar að en þama líkaði þér
vel og hafðir unun af náttúrufegurð-
inni þar og sérstaklega kvöldsólinni
yfir Skagafirðinum. Gaman hafðir
þú af að kynnast álfabyggðum í
Hegranesinu og á fleiri stöðum
norður þar og Hofsós var orðið þitt
„heima“.
Það var sama hvar á landinu þú
hélst þig frá því að kynni okkar
hófust, alltaf styrktust vináttubönd-
in, og þú varst svo bamgóður að
dóttir mín ættleiddi þig strax sem
afa. Við söknum þín, Axel afi, þú
kvaddir svo fljótt. En endir jarðvist-
arinnar er um leið upphaf annarrar
vistar og þar hefur þú ábyggilega í
nógu að snúast með „þeim hinum
megin“ eins og þú kallaðir það, lík-
amlega heilsan er þér ekki lengur
byrði.
Við biðjum alla góða krafta að
fylgja þér, vinur, og styrkja fjöl-
skyldu þína og kæra vini.
Jónina og Sigurbjörg.
Látin er í Reykjavík tengdamóð-
ir mín, frú Ingibjörg Gunnarsdóttir
hárgreiðslumeistari. Margs er að
minnast og margt ber að þakka fyr-
ir hálfs annars áratuga vináttu og
tryggð.
Pillu kynntist ég er við Oddur
hófum búskap og mér varð það
+ ívar Ólafsson
fæddist á Kross-
hóli í Skíðadal 21.
nóvember 1921.
Hann lést á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu á
Akureyri 24. maí síð-
astliðinn og fór útför
hans fram frá Akur-
eyrarkirkju 31. maí.
ívar Ólafsson hefði
orðið 78 ára í dag, en
hann dó á annan í
hvítasunnu í vor. Af því
tilefni langar mig til að
festa á prenti örfá orð
um samskipti okkar.
Það var 1984, sem ég byrjaði að
vinna á Varma hjá honum. Varmi
rak plötusmiðju, þar sem Ivar
vann sjálfur, rennismiðju og blikk-
smiðju. Mál æxluðust þannig að í
ársbyrjun 1986 tek ég við rekstri
blikksmiðjunnar og stofna Blikk-
rás, sem alla tíð hefur verið í sama
húsi og mikill samgangur á milli
fyrirtækjanna. Meðal annars sam-
eiginleg kaffistofa, einnig, sem við
höfum aðgang að vélum hvors
annars.
strax ljóst hversu náin þau mæðgin
voru. Hefur alla tíð verið mikill
samgangur milli heimila okkar.
Þegar litið er yfir farinn veg
streyma minningarnar fram og ber
þar hæst hve yndislegur vinur hún
ávallt var mér og umfram allt hve
góð amma hún reyndist bömunum
Þessi tími hefur
verið einkar þægi-
legur í nábýli við Iv-
ar. Hann var afskap-
lega ljúfur maður og
góður í umgengni.
Þannig hagar til á
Varma að þegar far-
ið er á skrifstofu
Blikkrásar, þá er
gengið í gegnum
plötusmiðjuna. Það
lýsir Ivari vel, að lítil
dóttir mín, sem kem-
ur stundum að heim-
sækja pabba sinn,
kallaði Ivar og son
hans Ævar í plötusmiðjunni alltaf
„glöðu mennina“.
Það var mitt lán að kynnast
þessum manni. Aldrei bar skugga
á samstarf okkar. Aðstæður hög-
uðu því þannig að ég gat ekki fylgt
honum síðustu metrana í vor, en
ég gerði það í huganum.
Eg veit að Guð hefur tekið vel á
móti honum og átt handa honum
gott pláss. Eg vil þakka fyrir að fá
að kynnast Ivari og verða honum
samferða í hálfan annan áratug.
Oddur Helgi Halldórsson.
listarmaður, og kona hans,
Ingveldur J.R. Björnsdóttir
Rósinkranz, kjólameistari.
Börn Ingibjargar og Björns
eru: Gunnar, sóknarprestur
og cellóleikari í Holti í Ónund-
arfirði, Björn, tónlistar- og
verslunarmaður, Horni, Kjal-
arnesi, Ragnar, framreiðslu-
maður, Efri-Reykjum, Mos-
fellsbæ, Ragnheiður, hand-
listakona í Reykjavík, og Odd-
ur, 1. básúnulcikari Sinfóníu-
hljómsveitar íslands.
Ingibjörg lauk meistara-
prófi í hárgreiðslu frá Iðnskól-
anum í Reykjavík og starfaði
um hríð á hágreiðslustofunni
Ondúla. Þá rak hún um skeið,
ásamt Elísabetu systur smni,
hárgreiðslu- og snyrtistofuna
Snyrtingu á Frakkastíg 6a.
Hún vann lengi sem aðstoðar-
kona hjá Bjarna Konráðssyni,
lækni, í Þingholtsstræti 21 og
var mörg síðustu árin umsjón-
arkona á kennarastofu
Menntaskólans í Reykjavík.
Ingibjörg lést hinn 14. nóv-
ember á Landspítalanum og
var útför hennar gerð í kyrr-
þey hinn 19. nóvember.
okkar. Hún dekraði við þau í mat
og drykk, lék við þau og söng frá
fyrsta degi; var vakin og sofin yfir
velferð þeirra allt til hinstu stund-
ar. Heimili þeirra tengdapabba er
þeirra annað heimili.
Pillu var margt til lista lagt eins
og heimili þeirra Bjössa ber glöggt
vitni og nutum við sérstaklega góðs
af prjónaskap hennar, en bömin
vekja hvarvetna aðdáun og eftir-
tekt í peysunum hennar ömmu.
Þegar kynni okkar hófust voru
ungarnir flognir úr hreiðrinu og
Pilla komin út á vinnumarkaðinn á
ný. Hún hafði um tíma verið henni
Idu í Steinahlíð innan handar og
aðstoðað Bjarna lækni Konráðsson
í nokkur ár á rannsóknarstofu hans
í Þingholtsstrætinu. Starfsævinni
lauk hún í Menntaskólanum í
Reykjavík þar sem hún stóð vakt-
ina í tæp tuttugu ár af sama skör-
ungsskap og einkenndi allt hennar
líf.
í fjölskyldu okkar er stórt skarð
höggvið, tómarúmið mikið. Mestur
er þó missir Björns er hann hér
kveður eiginkonu og besta vin; ást-
ríkan lífsförunaut sinn í tæpa sex
áratugi. Guð blessi minningu Ingi-
bjargar Gunnarsdóttur og gefi
Birni styrk. í hinsta sinn kveðjum
við þig, kæra tengdamóðir og vinur.
Þú átt hugi okkar og hjörtu. Sam-
leiðin með þér er ómetanleg. Far
þú í friði, hafðu þökk fyrir allt.
Ásta Kristín Gunnarsdóttir.
Birting afmælis- og
minningargreina
MORGUNBLAÐIÐ tekur afmælis- og minningargreinar til birtingar
endurgjaldslaust. Greinunum er veitt viðtaka á ritstjórn blaðsins í Kr-
inglunni 1, Reykjavík, og á skrifstofu blaðsins í Kaupvangsstræti 1,
Akureyri. Þá er enn fremur unnt að senda greinamar í símbréfi (569
1115) og í tölvupósti (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið grein-
ina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi.
Um hvem látinn einstakling birtist ein uppistöðugrein af hæfilegri
lengd, en aðrar greinar um sama einstakling takmarkast við eina örk,
A-4, miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd, - eða 2.200 slög (um
25 dálksentimetra í blaðinu). Tilvitnanir í sálma eða ljóð takmarkast
við eitt til þrjú erindi. Greinarhöfundar em beðnir að hafa skímamöfn
sín en ekki stuttnefni undir greinunum.
Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins em birtar grein-
ar um fólk sem er 70 ára og eldra. Hins vegar em birtar afmælisfréttir
ásamt mynd í Dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra.
Mikil áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vélrituð eða
tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprent-
uninni. Það eykur öryggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverkn-
að. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa sem í daglegu tali
em nefndar DOS-textaskrár. Þá em ritvinnslukerfin Word og
Wordperfect einnig auðveld í úrvinnslu.
INGIBJORG
GUNNARSDÓTTIR
+ Ingibjörg
Gunnarsdóttir
fæddist í Reykjavík
28. mars 1925. For-
eldrar hennar voru
hjónin Gunnar
Olafsson, nætur-
læknabílstjóri í
Reykjavík, og kona
hans, Ragnheiður
Bogadóttir. Gunn-
ar var sonur hjón-
anna Ólafs Ás-
bjarnarsonar,
kaupmanns í Kefla-
vík og síðar í
Reykjavík, Ólafs-
sonar í Njarðvík, og konu
hans, Vigdísar Ketilsdóttur,
hreppstjóra og dannebrogs-
manns í Kotvogi, Ketilssonar.
Foreldrar Ragnheiðar voru
Bogi Sigurðsson, bóndi og
kaupmaður í Búðardal, bónda
Finnbogasonar í Hallárdal, og
kona hans, Ragnheiður Sig-
urðardóttir kaup-
manns Johnsen frá
Flatey á Breiðafirði.
Systkini Ingibjarg-
ar: Hulda Dagmar,
bifreiðastjóri og
verslunarmaður,
(móðir Huldu var
Guðbjörg Kristó-
fersdóttir ökumanns
í Reykjavík Bárðar-
sonar og konu hans,
Ástríðar Jónsdótt-
ur,) Jóhanna, fram-
kvæmdastjóri Ás-
_________ bjarnar Ólafssonar
hf., Ragnheiður,
húsfreyja, Elísabet. húsfreyja.
og Ólafur, rithöfundur.
Hinn 26. júlf 1947 gekk Ingi-
björg að eiga eftirlifandi eigin-
mann sinn, Björn R. Einarsson,
hljómsveitarstjóra og hljóð-
færaleikara í Reykjavík. For-
eldrar hans voru Einar J. Jóns-
son, hárskerameistari og tón-
IVAR
ÓLAFSSON