Morgunblaðið - 21.11.1999, Side 61

Morgunblaðið - 21.11.1999, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1999 61 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. fslenskt tal Taizan, konungur frumskógarins, er mættur til íeiks Nyjpi ævintýri. Nýjasta stórmyndin frá Disney er frábærlégawffi gerð, fjörug og spennandi og full af skemmtilegri tónlist J|| Sýnd kl. 1, 5, 7, 9 og 11 með ensku tali og 1, 3, 5 og 7 með ísl tali. Sýnd kl. 3, 5 og 7 með íslensku tali. ■soKm ÓboTganleg mynd eftir leikstjóra gr( Woman. &a IRICHARI 'WrCW 1/2 „Snilld“ HK Fókus THE BLAIR WITCH PROJECT www.samfilm.is www.samfllm.is sttMwifi'k. n '•* ; mmmm sMmurn Sf.| oh Hg ^lPKifli» mrp,-.- xv . EINA BÍÓIÐ MEÐ KRINGLUBR J ÖLLUM SÖLUM FTO/R 990 PUNKTA „ . . „„„ _____ FERBU i BÍÓ Kringlunm 4-6, simi 588 0800 CÍCECEeiy r -f Morgunblaðið/Ásdís Jochen Ulrich, Katrín Hali og Guðjón Pedersen. Sveinn Einarsson, Anna Björnsdóttir, Róbert Amfinnsson og Herdís Þorvaldsdóttir. Frumsýning í Þjóðleikhúsinu Hringurinn lokast Gestir á frumsýningu Kákas- íska krítarhringsins mættu í sínu fínasta pússi í Þjóðleikhús- ið á fímmtudagskvöld til að fylgjast með þessari „bráð- skemmtilegu útgáfu af þessu þunglamalega verki“ úr smiðju Bertolts Brechts, eins og segir í gagnrýni Morgunblaðsins á föstudag. Birgir Henningsson gefur út Hulin andlit Gamall draumur varð að veruleika BIRGIR Henningsson er sjómaður og tveggja barna faðir sem gaf út sinn fyrsta geisladisk á dögunum. Diskurinn ber nafnið Hulin andlit og inniheldur tólf frumsamin lög. „Þetta eru lög sem ég samdi á svona tíu ára timabili," segir Birgir. „Þau eru flest sam- in á sjónum. Ætli það sé ekki einveran sem fær mann til að semja?“ Eru þetta þá aðallega ró- leg lög? „Nei, nei, þetta er allt frá rólegum lögum upp í arg- asta rokk,“ svarar Birgir og hlær. Hann hefur verið að semja og syngja tónlist um árabil og hefur spilað í veislum og á öðrum mann- fögnuðum. Hann segist þó ekki líta á sig sem tónlist- armann. „Þetta er aðallega áhugamái hjá mér; ég hef mjög gaman af þessu.“ Litróf mannlífsins Textarnir á plötunni eru mjög persónulegir og segir Birgir þá fjalla um margt sem hann hefur orðið vitni að á lífsleiðinni. „Textarnir fjalla um litróf mannlífsins, allt frá þingmönnum til vændiskvenna," segir Birgir. „Þannig að breiddin er mikil.“ Birgir spilar á gítar en á plöt- unni heldur hann sig við sönginn og lætur Jón Elvar Hafsteinsson um gítarleikinn. Einnig fékk hann til liðs við sig þá Friðrik Sturluson bassaleikara og Óiaf Hólm trommuleikara. Jón Ólafs- son sá um upptökur og segist Birgir vera honum og öðrum sem lögðu honum Iið við gerð piötunnar mjög þakklátur. Þar sem ég er ofl á sjónum hef ég stund- um tekið lagið þar sem ég kem í land, t.d. á Seyðisfirði og Sigiufirði Látinnar vinkonu minnst „Þetta er gamall draumur hjá mér að gefa út plötu,“ útskýrir Birgir. „Á plötunni er lag sem heitir í húsasundi sem ég samdi uin vinkonu mína sem var svo ólánsöm að ieiðast út í vændi og eiturlyf. Hún er nú dáin. Mig dreymdi hana fyrir um tveimur árum og ákvað ég að gefa iagið út og fann nokkur önnur til að setja með á plötuna. Það var í raun kveikjan að þessu ævintýri; þar ineð rættist draumurinn," segir Birgir. Hann hefur þegar haldið eina tónleika á Ara í Ögri sem tókust vel. „Þar sem ég er oft á sjónum hef ég stundum tekið lagið þar sem ég kem í iand, t.d. á Seyðis- firði og Siglufírði. Ég mun halda því áfram og fylgja plötunni þannig eftir.“ Diskur Birgis, Hul- in andlit, fæst í versluninni Tónafióði. „

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.