Morgunblaðið - 24.12.1999, Síða 1

Morgunblaðið - 24.12.1999, Síða 1
STOFNAÐ 1913 294. TBL. 87. ÁRG. FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Morgunblaðið/RAX Mikill flóttamanna- straumur frá Grosní Lokasókn- in hafin? Moskvu, Suður-Tsjetsjníu. AP, AFP. MEIRA en 3.500 óbreyttir borgarar eru sagðir hafa flúið frá Grosní, héraðshöfuð- borg Tsjetsjníu, á miðvikudag og fímmtu- dag á sama tíma og svo virðist sem Rússar séu að hefja lokasókn sína að borginni. Flóttamenn sem komu til Ingúsetíu í gær segja að undanfarna sólarhringa hafí stór- skotaliðsárásir á Grosní færst mjög í auk- ana og Rússar láti nú sprengjum rigna yfir borgina án afláts. Einnig hefur frést af átökum í ýmsum hverfum borgarinnar milli rússneskra her- manna og tsjetsjneskra uppreisnarmanna. Hermt er að liðsflutningar rússneska hers- ins til Tsjetsjníu fari vaxandi og er það talið vera til marks um að aukinn þungi sé að færast í sóknina. Aslan Maskhadov, forseti Tsjetsjníu, gaf á miðvikudag út skipun um að hermenn undir hans stjórn skyldu flýja til fjalla í suð- urhluta landsins. Skipun forsetans er þó ekki sögð hafa átt við uppreisnarmenn sem verjast árásum Rússa í Grosní en þeir eru taldir vera um 2.000 og reiðubúnir að berj- ast til síðasta blóðdropa. Farþegafeija sekkur við Filippseyjar Um 600 manns bjargað en marera saknað Maniia. Reuters. HÉR UM bil 600 manns var bjargað úr sjónum undan strönd Filippseyja eftir að farþegaferja sökk þar fyrir dögun í gærmorgun. Embættismenn í Manila sögðu að 591 hefði ver- ið bjargað og níu hefðu farist í sjóslysinu en 58 væri enn saknað. „Þótt margir hafi farist er það kærkomin jóla- gjöf að ofan að manntjónið reyndist minna en ótt- ast var í fyrstu," sagði Orlando Mercado, varnar- málaráðherra landsins. Sjóslys eru mjög algeng á Filippseyjum og um 4.300 manns fórust viku fyrir jól árið 1987 þegar ferja sigldi á olíuskip nálægt Manila. Var það mannskæðasta sjóslys sem orðið hefur á friðar- tímum. Mercado sagði að sjóslys væru of algeng í des- ember og rakti það til þess að menn væru tilbúnir að taka áhættu til að komast heim fyrir jólin og eigendur ferjanna kynnu að vera of kærulausir. „Þeir taka ef til vill of mikla áhættu fyrir jólin,“ sagði hann. 658 manns voru í ferjunni. Hún fór frá borginni Cebu í fyrrakvöld og var á leið til Iloilo þegar hún sökk um tíu sjómílum frá eyjunni Bantayan. Herskip, flutningaskip, þyrlur og fiskibátar tóku þátt í björgunarstarfinu. Farþegunum fækkað fyrir brottför Siglingafyrirtækið Trans-Asia, sem rak ferjuna, sagði að hún hefði fengið haffærnisvottorð í sept- ember eftir mjög rækilega skoðun. Brottför henn- ar frá Cebu hefði tafist vegna þess að farþegarnir voru of margir, en þeir máttu vera 614. Rúmlega 80 farþegum var því vísað úr ferjunni og hún hélt úr höfn með 606 farþega, auk 52 manna áhafnar. MORGUNBLAÐIÐ 24. DESEMBER 1999
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.