Morgunblaðið - 24.12.1999, Síða 9

Morgunblaðið - 24.12.1999, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999 9 Vara við óhóflegu verði á laxveiðileyfum STJÓRN Landssambands stanga- veiðifélaga mótmælir harðlega þeim hækkun sem orðið hefur á verði á laxveiðileyfum. „Stjórn Landssambands stanga- veiðifélaga varar ákveðið við þeii’ri óheillaþróun sem við blasir í verð- lagningu á laxveiðileyfum. Hækkan- ir langt umfram vísitölu og verð- bólgu eru afar óeðlilegar og haldast í hendur við yfirboð í laxveiðiár. Morgunblaðið nefndi nýlega dæmi um 85% hækkun á veiðileyf- um milli ára. Að endingu hafa hækk- anirnar þau áhrif að laxveiði hér á landi verði ekki á annarra færi en mestu auðkýfinga. Stjórn LS beinir því til veiðiréttarhafa og eigenda að láta ekki stundargróða villa sér sýn. Hætt er t.d. við að álag á árnar auk- ist vor og haust þegar veiðileyfi kosta minna en ella með þeim afleið- ingum að laxastofninn bíði skaða,“ segir í ályktun stjórnarinnar. ÖsÁum oibsAipíauinum oÁÁar 'leiiíec/ra ióía cjieöilepra jola ocj farsaeícfar á njjju án tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Aldamótaglösin komin aftur Verö stgr. 1.695 Ci€mmsfós GJAFIR & HÚSGÖGTT Suðurlandsbraut 54, Rvík, síml 568 9511 Doktor í aflfræði • Birgir Orn Arnarson varði doktorsritgerð sína í aflfræði sl. ágúst við Cornell- háskólann í Bandaríkjunum. Ritgerðin heitir á frummálinu „Two phase flows of granular materials“ ogskiptist niður í þrjú verkefni. I fyrsta verkefninu eru eðlis- skilyrði diskaflæðis fundin með kvikfræði og niðurstöðurnar bornar saman við tölvulíkön. Annað verk- efnið fjallar um blöndun tveggja teg- unda kúlulaga korna. Leiddar eru út jöfnur sem sýna að þéttni stærri og þyngri kornategunda er hærri þar sem hraðaflökt er lítið, en smærri og léttari kornategundir safnast saman þar sem hraðaflökt er mikið. Síðasta verkefnið fjallar um líkan af tiltek- inni tegund skriðufalla þar sem blanda af vökva og kornum rennur niður halla. Líkanið sýnir straum- hnykki sem era algengir í náttúra- legum skriðuföllum. Birgir hefur birt niðurstöður sínar í greinum í al- þjóðlegum vísindatímaritum. Leiðbeinendur Birgis voru James T. Jenkins, sérfræðingur á sviði samfelldaraflfræði, Timothy J. Healey, sérfræðingur í ólínulegri fjaðurfræði, og James P. Sethna, sérfræðingur í safneðlisfræði. Birgir er fæddur 1. mars 1971 á Akureyri. Foreldrar Birgis eru Örn Baldursson deildarstjóri á Keflavík- urflugvelli og Jóna Fjalldal hjúkrun- arfræðingur. Hann lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum á Akur- eyri 1991 og BS-prófi í stærðfræði frá Kansas-háskóla 1994. Birgir stundaði framhaldsnám í stærðfræði við háskólann í Minnesota veturinn 1994-1995. Birgir er trúlofaður Kristjönu Baldursdóttur matvæla- fræðingi og eiga þau eina dóttur, Valgerði. Birgir starfar hjá Kaup- þingi hf. í Reykjavík. FRETTIR Skoðanakönnun Gallup um afstöðu Islendinga til nektarstaða Mikill munur á GLEÐILEG JOL BJÖRG, GÚSTI, ÖSP, EIK OG PRESTUR &C Óðinsgötu 7 æ Sími 562 84485® Gleðileg jól hjá~Q$€jafiihiUi Enejateigi 5, sími 581 2141. afstöðu kynjanna RÚMLEGA 96% landsmanna telur að vændi sé stundað í einhverjum mæli í tengslum við nektarstaði, samkvæmt nýrri könnun Gallup á af- stöðu íslendinga til nektarstaða hér á landi. Þá kemur fram í könnuninni að meira en 72% álíta að nektarstað- ir séu of margir á Islandi, tæplega 27% sögðu að þeir væru hæfilega margir en innan við 1% töldu að þeir væru of fáir. I könnun Gallup var spurt hvort sérstakar takmarkanir eigi að gilda um starfsemi nektarstaða umfram aðra skemmtistaði og töldu um tveir þriðju hlutar svarenda að svo ætti að vera, en þriðjungur vill að um þessa staði gildi sömu reglur og aðra skemmtistaði. Mikill munur er á afstöðu kynj- anna til nektarstaða. Tæplega 85% kvenna telja að sérstakar takmark- anir eigi að gilda um nektarstaði en helmingur karla er sama sinnis. Yfir 90% kvenna telja að vændi sé stund- að í miklum eða nokkrum mæli í tengslum við nektarstaði, en um 67% karla. Þá telur rúmlega 74% kvenpa að nektarstaðir séu of margir á Is- landi en rösklega 59% karla. Yngra fólk er umburðarlyndara en eldra fólk gagnvart nektarstöðum og eldra fólk telur frekar að þeir séu Gjaldskrár- lækkun hjá Intis INTIS, Internet á íslandi hf., hef- ur ákveðið að lækka verð á net- sambandi um 50-56% frá og með fyrsta janúar. I fréttatilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að lækkunin sé til þess að mæta auk- inni samkeppni á markaðnum. of margir á íslandi. Þá kemur fram í könnuninni að þeh- sem telja að vændi sé stundað í miklum mæli í tengslum við nektarstaði eru líklegii til að vilja sérstakar takmarkanir á starfseminni og telja staðina of marga. Við óskum landsmönnum öllum gleðilegrar jólahátíðar og farsœldar d komandi dri (öld) meðþökk fyrir frabærar móttökur Súrefnisvörur Karin Herzog Switzerland ...ferskir vindar í umhirðu húðar V "1 ? ____ 1 Ha m mm m * lmj m « Anna Margrét Jónsdóttu1, Linda Pétursdóttir, Þórunn Lárusdóttir Lovísa A.. Guömundsd. Brynja Björk Haröardóttir Harpa Rós Gísladóttir 3. sæti Miss World Miss Skandinavia Top 10 Miss International 3. sæti 2. sæti MissWorld 1987 1988 1993 1995 Miss Skandinavia 1995 Miss Skandinavia 1997 Halla Bryndís Jónsdóttir, 3. sæti Miss Skandinavia 1986 BiiTia Bragadóttii* Margrét S. Sigurz Miss Skandinavia Ibp 10 1995 Miss Europe 1994 ..„...j Dagmar íi'is Gylfadóttir Miss Skandinavia 1998 Sif Sigfúsdóttir, Miss Skandinavia 1986 Fegurðardrottning íslands verður krýnd á Broadway föstudaginn 19. maí 2000 Hólmfríður Karlsdóttir, Miss World 1985 ''mr Berglind Johansen, ^ Ibp 10 Miss World 1984 04. mai's Feg’ui'öai'drottning Suöui’lauds Hótel Selfoss, Selfossi 18. niai-s Fegui'ðaidrottning Austurlands Hótel Valaskjálf, Egilsst. 25. mai’s Fegiu'öardi'ottning Vestiu’lands Breiöin, Aki’anesi 01. apríl Fegui'ðardi’ottning Suöurnesja Bláa Lóniö. Grindavík 07. apríl Fegurðardrottning Noröurlands Sjallinn, Akureyi'i 08. apríl Fegurðardi'ottning Vestfjaröa Krúsin, ísafirði 13. apríl Feguröai'di'ottning Reykjavíkur Broadway, Hótel ísland Tekiö er á móti ábendingum um keppendur í Feguröarsamkeppni Reykjavíkur á Broadway, sími 533 1100 Stúlkurnar á myndunum hafa keppt á vegum fegm'öarsamkeppninai' frá 1982 og lent í úrslitum í alþjóölegum fegui'öarsamkeppnum. ÁshUdur Hlín Valtýsdóttir ^ 4. sæti Queen of Europe 1998 Berglind Hreiöarsdóttir 3. sæti Miss Skandinavia 1999 Katrín Rós Baldursdóttir "W Top 15 Miss Europe 1999 Uimur Steinsson, 4.-5. sæti Miss World 1983 BROAIDWA HOTEL ISLANDI - SIMI 533 1100 Elva Björk Barkardóttir Miss Tben Tburism World ^ 1999 Opið í dag, aðfangadag, frá kl. 10.00—12.00, mánudag 27. des. lokað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.