Morgunblaðið - 24.12.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.12.1999, Blaðsíða 51
 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999 51 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBREFAMARKAÐUR Miklar hækkanir á hlutabréfamörkuðum UMTALSVERÐ hækkun varð á hlutabréfum í Evrópu í gær og styrkti það stöðu á mörkuðum sí- ðdegis er fregnir bárust af mikilli hækkun á hlutabréfamarkaði á Wall Street í New York en Dow Jones- vísitalan hækkaði um 1,3% eða 143 stig í upphafi viðskipta þar. Fjárfestar voru sagðir í nokkurs konar jólainnkaupum í gær á mörk- uðum. Einkum var það mikil eftir- spurn eftir bréfum í bönkum, há- tæknifyrirtækjum og fjarskipta- fyrirtækjum sem dreif visitölur upp ávið. í London hækkaði FTSE-vísitalan um 0,72% eða um 48,20 stig í 6776,80 stig. Hækkunin varð meiri á öðrum helstu mörkuðum álfunnar. I París hækkaði CAC-vísitalan um 1,96% eða 110,06 stig í 5731,35 stig, DAX- vísitalan í Frankfurt hækkaði um 4,46% eða 289,86 stig í 6782,39 og i Ziirich hækkaði SSMI-vísitalan um 1,32% eða 96,30 stig í 7397,20 stig. Hafa framangreindar vísitölur aldrei verið hæm. Gífurleg verðhækkun varð á hlutabréfum í kauphöllinni í New York í gær og skaust Nasdaq-vísi- tala hlutabréfa í tölvu- og hátækni- fyrirtækjum upp fyrir 4.000 stig, en aðeins eru sjö vikur frá þvi vísitalan rauf 3.000 stiga múrinn í fyrsta sinn. 26.00 25.00 24,00 23,00 22,00 21,00 20,00 19,00 18,00 17,00 VIÐMIÐUNARVERÐ A HRAOLIU frá 1. júlí 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó Júlí Sept. dollarar hver tunna /M25.16 c I' Okt. Byggt á gögnum frá Reuters FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 23.12.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 140 60 62 1.339 82.986 Gellur 330 330 330 26 8.580 Grálúða 165 165 165 111 18.315 Hlýri 111 80 95 2.432 229.824 Hrogn 180 175 180 345 61.950 Karfi 80 5 49 436 21.518 Keila 66 26 41 1.521 62.642 Langa 96 45 56 556 31.363 Litli karfi 2 2 2 46 92 Lúða 455 180 323 170 54.830 Lýsa 40 30 39 213 8.260 Sandkoli 60 60 60 45 2.700 Skarkoli 200 160 170 653 111.044 Skata 150 150 150 18 2.700 Skrápflúra 45 20 23 88 2.035 Skötuselur 180 100 174 40 6.960 Steinbítur 85 35 76 1.341 102.206 Sólkoli 200 160 181 103 18.680 Tindaskata 10 10 10 212 2.120 Ufsi 30 15 30 789 23.535 Undirmálsfiskur 103 80 86 332 28.706 Ýsa 150 70 133 18.096 2.409.270 Þorskalifur 20 20 20 511 10.220 Þorskur 174 80 156 18.381 2.865.970 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 70 70 70 125 8.750 Karfi 50 5 37 50 1.870 Skarkoli 160 160 160 470 75.200 Skrápflúra 20 20 20 77 1.540 Steinbítur 80 66 74 168 12.377 Sólkoli 160 160 160 48 7.680 Ufsi 15 15 15 9 135 Ýsa 143 140 141 6.652 939.462 Þorskur 170 170 170 51 8.670 Samtals 138 7.650 1.055.684 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Geliur 330 330 330 26 8.580 Hrogn 180 180 180 315 56.700 Karfi 50 50 50 22 1.100 Keila 26 26 26 14 364 Langa 85 85 85 14 1.190 Þorskalifur 20 20 20 511 10.220 Lúða 450 335 360 42 15.105 Sandkoli 60 60 60 45 2.700 Skarkoli 200 195 196 183 35.844 Skrápflúra 45 45 45 11 495 Skötuselur 100 100 100 3 300 Steinbitur 80 68 74 149 10.960 Sólkoli 200 200 200 55 11.000 Tindaskata 10 10 10 212 2.120 Ufsi 30 30 30 39 1.170 Undirmálsfiskur 88 88 88 62 5.456 Ýsa 140 117 129 1.189 153.833 Þorskur 159 127 144 6.865 987.736 Samtals 134 9.757 1.304.874 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 63 63 63 332 20.916 Karfi 35 35 35 7 245 Keila 28 28 28 255 7.140 Langa 50 45 46 10 455 Lúða 180 180 180 1 180 Lýsa 40 40 40 187 7.480 Skata 150 150 150 18 2.700 Skötuselur 180 180 180 37 6.660 Steinbítur 50 45 46 11 510 Ýsa 130 103 109 1.973 215.629 Þorskur 136 136 136 848 115.328 Samtals 103 3.679 377.243 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síöasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá {% síðasta útb. Ríkisvíxlar 16. desember ‘99 3 mán. RV99-1119 9,50 0,0 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega. Ávöxtun ríkisvíxla % r9 87 / § p O t —*rt i-A 1 r 8 Okt. \ Nóv. Des. FRÉTTIR 41 nemandi brautskráður frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ FJÖRUTÍU og einn nemandi var brautskráður frá Fjölbrautaskólan- um í Garðabæ fyrir síðustu helgi; 40 stúdentar og einn nemandi af versl- unarbraut. Athöfnin fór fram í Vídal- ínskirkju. Þorsteinn Þorsteinsson skólameistari flutti ávarp og afhenti nemendum prófskírteini. Skólameistari ræddi um starfið á liðinni önn og hlutverk skólans. Sam- kvæmt samningum við menntamála- ráðuneytið verður skólinn fyrst og fremst bóknámsskóli með öflugu listnámi og nokkrar stuttar hagnýt- ar brautir tengdar starfsnámi. Þá nefndi hann nýjungar í skólastarfinu s.s. starf fyrir fatlaða og sérþjónustu við framúrskarandi nemendur. Skólameistari ávarpaði nemendur þegar brautskráningu var lokið. Þeir skyldu láta skólakerfið sig varða, taka þátt í að móta það og laga að breyttum aðstæðum og nýjum kröf- um. Skólakerfið hefði sína kosti en einnig sína galla. Stutt væri t.d. síð- an menn áttuðu sig á leshömlun og þeim áhrifum sem hún hefði á líf ungmenna í skóla. Varaformaður skólanefndar, Hall- dór S. Magnússon, flutti hinum nýbrautskráðu nemendum kveðju og Róbert Davíð Garcia flutti ávarp fyr- ir hönd nýstúdenta. Dúx skólans var Dagrún Guðný Sævarsdóttir, stúd- ent af myndmennta- og handíða- braut. Dagrún náði frábærum árangri á stúdentsprófi með ágætis- einkunn í 51 námsáfanga, þar af ís- lensku, dönsku, frönsku, myndlist og listasögu. Flestum námseiningum lauk Pétur Nikulás Bjarnason, alls 186 einingum. Veittar voru viðurkenningar fyrir ágætan námsárangur í mörgum námsgreinum. Aðrir nemendur sem hlutu viðurkenningar voru Baldur Helgi Möller fyrir ágætan árangur í stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði, þýsku og skólasókn, Guðrún Lára Bouranel fyrir sálfræði, uppeldis- fræði og íslensku, Eyrún Eyþórs- dóttfr íyrir sögu og félagsfræði, Guð- rún Jóhanna Hallgrímsdóttir fyrir bókfærslu ogrekstrarhagfræði, Ami Víkingur Hafsteinsson fyiir ensku, Jóhanna Björk Daðadóttir fyrir fata- og textílhönnun, Sóley Ruth Guð- bergsdóttir fyrir efnafræði, Eyrún Sara Helgadóttir og Kristinn Ágústsson fyrir íþróttir og Atli Þór Jakobsson og Valdís Jóhannsdóttir fyrir skólasókn. Þorsteinn Þorsteinsson skólameistari, til hægri, og Gísli Ragnarsson að- stoaðrskólameistari til vinstri með nýstúdentum. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 60 60 60 877 52.620 Grálúða 165 165 165 111 18.315 Hlýri 111 80 95 2.432 229.824 Hrogn 175 175 175 30 5.250 Karfi 80 30 51 357 18.303 Keila 66 30 44 1.252 55.138 Langa 96 45 56 532 29.718 Litli karfi 2 2 2 46 92 Lúða 455 225 311 127 39.545 Lýsa 30 30 30 26 780 Steinbítur 85 50 78 998 77.834 Ufsi 30 30 30 677 20.310 Undirmálsfiskur 103 80 86 270 23.250 Ýsa 150 70 133 8.282 1.100.347 Þorskur 174 80 167 10.269 1.711.432 Samtals 129 26.286 3.382.757 FISKMARKAÐURINN HF. Steinbítur 35 35 35 15 525 Ufsi 30 30 30 64 1.920 Þorskur 123 123 123 348 42.804 Samtals 106 427 45.249 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 140 140 140 5 700 Samtals 140 5 700 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 23.12.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) ettir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 321.902 116,26 116,51 117,00 461.650 162.941 106,97 118,09 114,64 Ýsa 50 82,00 75,50 82,00 75.000 7.525 75,50 82,67 83,23 Ufsi 50 38,00 37,98 0 27.031 37,99 38,00 Karfi 42,10 0 27.318 42,10 42,24 Steinbítur 29,90 0 61 29,99 36,00 Úthafskarfi 5,00 0 14.647 5,00 5,00 Grálúða 95,00 0 3 95,00 105,06 Skarkoli 120,00 5.734 0 111,72 112,00 Þykkvalúra 80,00 0 3.341 82,08 80,00 Langlúra 40,00 0 9.793 40,00 40,50 Humar 440,00 1.000 0 440,00 392,92 Úthafsrækja 20,00 35,00 20.000 75.000 20,00 35,00 35,00 Rækja á Flæmingjagr.38.00030,00 0 0 30,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Lyfjaverslun hf. gefur , barnadeild Sjúkrahúss Reykja- víkur tölvu LYFJAVERSLUN fslands hf. gaf bamadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur fullkomna margmiðlunartölvu og stafræna myndavél. Fyrirtækið ákvað að styrkja barnadeildina í stað þess að senda innlendum við- skiptavinum jólakort.Hér afhendir Sturla Geirsson, forstjóri Lyfja- verslunar, þeim Guðrúnu Dóru Kristinsdóttur kennara og M. Stein- unni Bragadóttur leikskólakenn- ara, sem starfa á barnadeildinni, og Michael Clausen og Árna Þórssyni bamalæknum, gjöfina. Börn sýna um- ferðarverkefni á Hlemmtorgi SVR og lögreglan í Reykjavík hafa um árabil boðið einum árgangi gmnnskólanema, ásamt kennara, á Kirkjusand til umferðarfræðslu. Umferðarfræðslan er fyrir öll 8 ára börn (3. bekkur) í Reykjavík, Seltjamarnesi, Mosfellsbæ og Kjal- amesi. Að þessu sinni tóku þátt 88 bekkir og var fjöldi nemenda 1700 og komu með þeim 76 kennarar eða leiðbeinendur. I tengslum við fræðsluna var lagt fyrir bekkina verkefni sem þeim var ætlað að vinna í skólanum að heim- sókn lokinni. Góð þátttaka var í verk- efninu. Mörg verk á sýningunni sýna á jákvæðan og skemmtilegan hátt hvað má betur fara í umferðinni. Vegna þessa hefur verið sett upp sýning á verkum barnanna á skipt- istöð SVR á Hlemmtorgi og mun hún standa fram yfir áramót. Hlemmtorg er ein af stærstu skiptistöðvum SVR. Áætlað er að daglega fari þar um 8- 9.000 manns. í húsnæðinu er rekin blómleg starfsemi en þar má finna hraðbanka, skyndimyndir, upplýs- ingaþjónustu SVR, bakarí og sölut- urn. Á næstu dögum verður settur upp póstkassi frá Islandspósti. Rauðakross- husið opið yfír hátíðarnar RAUÐA KROSS-HÚSIÐ verður opið yfir hátíðamar. Börn og ungl- ingar í vanda geta leitað í athvarfið, sem er að Tjamargötu 35 f Reylqa- vík. Þar verður vakt allan sólar- hringinn eins og venjulega. Þá verður trúnaðarsíminn 800- 5151 opinn að venju frá hádegi til miðnættis alla daga. Jólatrés- skemmtun Karlakórs Keflavíkur HIN árlega jólatrésskemmtun Kvennaklúbbs Karlakórs Keflavíkur verður haldin þriðjudaginn 28. des- ember kl. 17 í félagsheimili kórsins að Vesturbraut 1, Keflavík. Skemmt- unin er opin öllum. Að venju verða bomar fram veit- ingar að hætti kvennaklúbbsins. Miðaverð er 400 kr. Á næsta ári eða 5. febrúar verður , klúbburinn 40 ára. Leiðrétt í FRÉTT blaðsins í gær um Flugfé- lag íslands var Jón Karl Ólafsson framkvæmdastjóri félagsins rang- lega sagður Helgason. Beðist er vel- vh'ðingar á mistökunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.